Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1898, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1898, Page 3
VIII, 16.-17. Þjóðviljinn unqj. 63 enn fengið upp í útgáfukostnaðinn. og allar von- ir úti, að úr þyí rætist nokkuð úr þessu. í þessum raunurn sínum fór hr. Boyi Tk. Mdsted þess ú leit á stúdentafélagsfundi í Kaup- mannahöfn í vetur, að félag isl. stúdenta hlypi nú undir hagga, og horgaði sér kostnaðinn við útgáfu pésans(!). Því var drœmt tekið, og gerði dr. ValUjr, o. fl., spé að. Dr. Finnur Jónsson lagði það þá til, líklega til þess að leiða Boga af' sér og öðrum, að ieit&ð væri frjálsra samskota(!) fyrir Boga, og var það samþykkt. En nauða-lítil von auðvitað um nokkurn á- rangur af þeirri samskota-leitan, eptir undir- tektum fundarmanna að dæma, og því líklega tvísýnt, hvort Bogi leggur á stað í hana. Annars er það ekki nema maklcg refsing á þá, sem gefa út bull-rit, að þeir láti úti fyrir það nokkrar krónur, og þá refsingu hefði Bogi vor átt að hafa vit á, að leggja á sig þegjandi, í stað þess að fara að útmála sínar sálarkvalir opinherlega. ---3« <S£-- Frá dögum forfeðranna. Frá Eyjólfi presti Kolbeinssyní. Faðir hans var síra Kolbeinn latinu- skáld í Miðdal (f 1783) Þorsteinsson, bónda Kolbeinssonar. Ætla menn, að Þorsteinn væri sonur þess Kolbeins, er smíðaði koparhjálminn mikla á Hólum, fyrir Gísla biskup Þorláksson, og báðir voru þeir i Borgarfirði Þorsteinn og Kol- beinn. Bróðir Kolbeins koparsmiðs hét Eyjólfur, en þeirra faðir var Bjarni Eyj- ólfsson, bróðir síra Asmundar gamla Eyj- ólfssonar á Breiðabólsstað á Skógarströnd, sem dó 1702, 86 ára gamall, en var prestur 55 ár. Síra Kolbeinn yfirsetti Passíusálma síra Hallgríms Póturssonar á latínu, undir hinum sömu bragarkáttum og heldur hver sálmur sínu íslenzka lagi; tileinkaði liann þá Olafi Stefánssyni, sið- ar stiptamtmanni, og voru þeir prentaðir í Kaupmannahöfn 1778. Kona síra Kol- beins, og móðir Eyjólfs prests, var Arn- dís, dóttir síra Jóns á Gilsbakka (1718 —1771) Jónssonar, prests eldra á Gils- bakka, Eyjólfssonar, prests á Lundi (t 1672), Jónssonar Grímseyjarformanns. Arndís var fædd 1738; lifði hún ekkja eptir síra Kolbein mann sinn 31 ár, og dó 1814. Börn síra Kolbeins og Arn- dísar eru talin 8, og er frá þeim komið merkilegt fólk. Eitt af börnum þeirra var síra Eyjölfur Kólbeinsson, fæddur í Miðdal i Arnessýslu 11. nóvember 1770 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, tiþ þess hann missti föður sinn, 13 vetra gainall. Þá kom móðir hans honum { kennslu til síra Hilaríusar Illugasonar á Mosfelli; síðar fór hann i Reykjavíkur- skóla eldri, og útskrifaðist þaðan eptir 5 ár, 23 ára garnall, 1793. Meðan liann var í skóla, átti hann barn við Þóru Guðbrandsdóttui', Eiríkssonar, og varþað Margrét Eyjólfsdóttur, sem dó í Bjarn- eyjum um 1860; lmn giptist aldrei. Sfð- an gaf Eyjólfur sig í þjónustu Eyjólfs Kulds, kaupmanns í Flatey, sem var Jtorðmaður að kyni, og var hann hjá Kuld kaupmanni um 2 ár: þar átti Eyj- ólfur barn við Önnu Mariu, dóttur Kulds kaupmanns, en fékk þó uppreisn, og vígðist af Dr. Hannesi biskupi Finnssyni i Skálholti, á 4. sunnud. eptir Trínitatis 6. september 1795, og var þá kallaður til kapellánsþjónustu að Sauðlauksdal, til síra Jóns Ormssonar, en var í Flatey næsta ár á eptir, og þjónaði þar þáfyiir sira Þorkel Guðnason, sem bjó upp á Múla á Skálmarnesi. Giptist síra Ej'-j- ólfur i Flatey 1797, barnsmóður sinni, Önnu Maríu, dóttur Péturs Knlds kaup- manns, en systur Eiríks Kulds kaupmanns i Flatey. Flutti hann með konu sína úr Flatey vorið 1798; fóru þau þá að Sauð- lauksdal, en litlu siðar að Bæ að Rauða- sandi, og bjuggu þau þar, meðan hann var kapellán síra Jóns Ormssonar. Hann fékk veitingu fyrir Stað í Grunnavik 1814, og flutti þangað frá Bæ vorið 1815- Meðan liann bjó í Bæ, hafði hann mjög iitlar tekjur, og átti afar þröngt i búi; hafði hann þar ómegð mikla, en lítið bú, þó dugnaðarmaður væri harm mikill, og röskur í hvívetna, enda gengu þá yfir land allt liin rniklu harðindi, um og eptir aldamótin, sem margan lögðu i gröfina. Svo hefir frá sagt sjálf dóttir síra Eyj- ólfs, merkiskonan Jóhanna Friðrikka, er síðar verður getið, að eitt sinn .liafi ekk- ert verið til matar hjá foreldrum sínum í Bæ, á Hvítasunnu, og hafi þá verið tekinn selmagi einn, sem áður var hafður undir lýsi, var hann skorinn i sundur, skafinn vandlega, steiktur, og siðan etinn- Má af því sjá, hvað afar-hart hefir verið hjá öllum fjölda manna um þau ár, og eru urn það margar og hryllilegar' frá- sagnir, og þar sem þetta er ritað eptir eigin orðum Jóhönnu Friðrikku sjálfrar, eptir það hún var orðin prófastsfrú 1 Flatey, getur engum þeim, er liana þekkti, blandazt hugur um, að frásögn þessi er i alla staði sönn og rétt, enda munu flestar hörmungasögur frá þeirn árum hafa við gild rök að styðjast. Síra Eyj- ólfur var prestur á Stað i Grunnavík urn 7 ár, og fór þá hagur lians heldur að batna, þvi börn hans voru þá farin að þroskast. Siðast fékk hann Eyri við Skutilsfjörð 29. júni 1821, og flutti hann þangað vorið 1822; þvi brauði þjónaði hann, til þess hann sleppti embætti 6. marz 1848; en frá 1834 hafði bann að- stoöarpresta, iivern eptir annan, sem þjónuðu Hólssókn í Bolungarvík. Fyrst síra Andrés Hjaltason. 1834-...1838, en svo síra Berg Halldórsson 1844—1848. (Framh.) Hr. ritstjóri! Er það vítalaust, að aukapósturinn frá ísafirði tilRafnseyrar skyldi í næst síð- ustu ferð sinni A'era látinn fara frá Þing- eyri, eptir skamma viðdvöl þar, án þess að bíða komu Bíldudalspóstsins frá Rafns- eyri ? Þaö \rar ekki svo, að timinn A'æri naumur, þar sem aðalpóstur átti fyrst að fara frá Isafiröi 3 des., svo að aukapós - inum hefði verið óliætt að bíða allt að því hálfan mánuð á Þingc-yri, og getað þó komizt til Isafjarðar í tækan tima. En jeg kalla, að aukapóstferðirnar verði almenningi að litlu liði, ef póstaf- greiðslumennirnir leyfa sér opt að haga ferðum aukapóstanna þannig eptir geð- þótta sínum. En hver getur fullyrt, að slíkt geti ekki komið fyrir,. úr þvi svona var breytt að ástæðulausu i þetta skipti? Jeg veit nokkra. inenn, sem haft hafa töluverðan baga af þessu ráðlagi, og finnst mér þvi ekki rétt, að ganga fram hjá þvi þegjandi, en bið yður, hr. ritstjóri, að ljá línum þessum rúm i yðar heiðraða blaði. — Einn af' kaupendum blaií.nns. $ Rétti vegurinn til þess, að fýrirbyggja, að þessu líkt ráðlag komi optar fyrir, er, að bera sig upp undan þessu við póst- meistarann, sem væntanlega gerir þá gangskör að því við hlutaðeigendur, að slíkt komi ekki aptur fyrir, án ýtrustu nauðsynjar. Alménningi getur verið það stór-baga- legt, að póstferðir séu þnnnig að nokkru leyti látnar uiður falla, svo að menn fá bréf sín mánuði síðar, en til stendur, og ætti slikt ekki að liðast. En skylt er hér að láta þess getið, að póstafgreiðslumaðurinn á Isafirði gerði það, sem i hans valdi stóð, til þess að bæta úr ólagi þessu, þar sem hann sendi síðar mann gagngjört til Þingeyrar, til þess að vitja póstbréfanna, sem búist var við, að komin væru þá þangað frá Rafnseyri; en þangaö voru þá enn eng- in póstbréf komin, og er fullyrt hér, að póstafgreiðslan á Þingeyri hafi þá ekki viljað senda til Rafnseyrar, eða látið svo, sem hún gæti ekki komið þvi við, svo að sendimaðurinn korn hingað aptnr með tómar hendur. JRitstj. Herra ritstjóri! j 3.3. tölublaði „Þjóðviljans unga", er skýrt frá fundi, er lialdinn var í Síldarveiðafélagi HnífsdæKnga hinn 18. nóvember, en rneð því þar var ekki skýrt allsendis rétt frá, og þar að auki i'arið nokkrum, allt annað en vingjarnleg- um orðum um félagið, vildi jeg mega biðja um rúm i yðar heiðraða blaði, fyrir nokkrar at- hugasemdir. Hinn heiðraði greinarhöfundur skýrir fyrst og fremst, ekki einungis rangt frá því, sem gjörðist á fundinum, heldur sleppir hann úr, og bœtir við, eptir atvilcum, allt eptir því, hvort þetta eða hitt passar í hans „kram“. •— Þannig sleppir haijn að geta bréf’s, sem fram var lagt á fundinum, og ákvarðana, sem teknar voru út af því. en segir þar á móti, að ákvarðað hali verið, að ráða engan nótahassa fyrir félagið, fyr en sæist, að útlit. yrði fyrir síld í vor. Þetta eru helber ósannindi: engin ákvörðun var gjörð um það efni, en að eins réði einn félagsmaður til þessa, en þó alls eldci á fundinum. Þetta er ekki heiöarlegt hjá höfundinum, þegar þess er gætt, að hann á þessu atriði byggir töluvert at' sínum hrakspám og sleggjudómum um félag- ið, sem koma fram í athugasemdum hans. Höfundinum þykir merkilegt, að eigi skuli hafa verið sleginn botninn í félag þetta nú á fundínum. Hvers vegna? Illa hefir það reynzt, segir hann. En í hverju? Vill hann henda á eitthvert tilfeUi? Má ske það sé af því, að það græddi ekki í ár. Það væri rétt eptir annnri röksemdaleiðslu hans. Hinir síldarútvegirnir, sem höf. nefnir, t. d. Arna factors Jónssonar (á að vera A. Asgeirssonar). og L. A. Snorrasonar, græddu ekki heldur, og Caspersfélagið, sem kvað hafa svo 'fjarskalogn íullkcminn útvtg!

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.