Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1898, Qupperneq 7
VIII, 16,—17.
Þjóðviljinn ungi.
67
írmnn kennari 8. —Jón P. G-unnarsson snikkari
12. — Jón Halldórsson húsmaður 10. — Jón
He.lgason verzl.maður 8. — Jóakim Jóakimsson
snikkari 22. — .Jón Jónsson snikkari 36. —•
Jens Jóliannsson skipstjóri 16. — .Jón Jör-
undsson verzl.maður 8. — Jóh. V. Kristjánsson
lausamaður 9. — Jón Laxdal factor 40. — Jón
Magnússon sjómaður 8. — Jóh. Stefánsson skip-
stjóri 12. — Jón Sæmundsson húsmaður 8. —
Jón Tómasson húsmaður 10. — Jón Þorvalds-
son cand. 20. - - Jóh. Þorkeisson skipstjóri 14.
— .Jóhannes Þórðarson póstur 12. — Kristjana
Guðmundsdóttir ekkja 10. —
Leó Eyjólfsson söðlasmiður 12.
Magnús Arnason kaupmaður 50. — Magnús
Benónísson húsmaður 8. — Magnús B. Guð-
mundsson snikkari 15. — Magnús Olafsson
prentari 8. — Magnús Jochumsson hospítals-
haldari 8. — Margrét Ólafsdóttir okkjufrú 12.
Nielsen S. J. gjaldkeri 12. —
Ólafur Halldórsson snikkari 12. — Ól.
Magnússon verzl.maður 15. — Olsen skipstjóri
8. —
Petrína Bárðardóttir húskona 10. — Pétur
Bjarnarson verzl.maður 30. —
Bunólfur Sigurðsson sjómaður 8.
Sveinn Arnason húfr. 9. — Sigf. H. Bjarn-
arson consúll 54. — Skúli Eiríksson úrsmiður
16. — Skrili Einarsson skóari 15. —• Sarnson
Eyjólfsson kaupmaður 9. — Sig. Guðmundsson
verzl.maður 14. — Sig. Guðmundsson snikkari.
10. — Sveinn Jensson húsmaður 12. — Sollie
hakari 8. — Snorrason L. A. 130. — Steinn
Ólafsson bakari 8. — Stefán Runólfsson prentari
8. — Skúli Thoroddsen ritstjóri 145. — Sölfi
Thorsteinsen gestgjafi 25. —
Tang’s verzlun 221. —
Valdemar Haraldarson smiður 14. — Ved-
liolm gestgjafi 10. — V. Vedliolm verzl.maður
12. —
Þovvaldur Benjamínsson verzl.maður 12. —
Þóroddur Einarsson verzl.maður 8. — Þorv.
Jónsson prófastur 30. — Þorv. .Jónsson læknir
53. — Þorlákur Magnússon snikkari 8. -—
Niðurjöfnunin nær alls til 286 gjaldanda,
og rná því af framan rituðu ráða, að -/., gjald-
enda greiða lítið sem ekkert til bæjarþarf'a.
•j- 20. þ. m. andaðist i Fremri-Hnífsdal, eptir
nýiega afstaðinn harnsburð, konan Sigríður
Magnúsdóttir. — Ekkill hennar er Einar bóndi
Jensson í Fremri-Hnífsdal, og eiga þau hjón 6
hörn ítómegð.
Úr Mýrahreppi hafa oss borizt umkvartanir
yfir því, að „hvalþjósulögunum11 sé þar lítt
framfylgt, og að „girðingin um hvalveiðastöðina
hafi þegar verið svo í fnlla 15 mánuði, að hver
skepna hafi farið ferða sinna tafarlaust yfir hanau,
enda haii síðastl. snmar verið „riðnir þar rnargir
rembingssprettir fram og aptur, sem girðingin
var sett í fyrstu".
Ritstjóranum er ókunnugt um, að hve miklu
leyti umkvartanir þessar eru á rökum byggðar,
en væntanlega nægir, að minna hreppsnefnd-
ina i Mýrahreppi á tilveru ofan nefndra laga,
ef hún kynni að hafa gleymt þeim og skyld-
um þeim, er lögin Jeggja nefndinni á herðar.
Gul'uskipið „Nordlyset“, er hingað kom í þ.
m. með kolafarm til verzlunar A. Ágeirssonar,
átti að taka fiskfarm frá Ásgeirsverzlun, en skip-
stjóri Fr. Broeh hefir naitað því, og telur skipið
eigi til þess fært, eptir áföll þau, er það hafi
fengið á leiðinni hingað, onda kvað og skip-
verjar allir hafa undir ritað skjal þess efnis, að
þeir gengju af skipinu, ef það tæki fiskinn. —
IJefir staðið í þessu stimahraki, og réttarhöld-
um, um hríð, og var skipstjóri fastur á sinni
skoðun, og sigldi í gær aptur með tals-
vert (um 1000 skí&l af kolafarmi þeim,erhann
kom með. —
Það auglýsist hér með, að aðal-árs-
fundur „kaupfélags Isfirðinga^ verðnr
haldinn á Isafirði í húsi hr. Sölfa hafn-
sögumanns Thorsleinsen fimmtudaginn
2. febrúar næstk. (á kyndilmessu), og
hefst kl. 12 (á hádegi). —
Yörupantanir deilda fyrir næstk. ár
eru deildarfulltrúar beðnir að hafa með
sér á fundinn, þar sem áformað er, að
senda pantanirnar utan með febrúarferð
póstgufuskipsins. — Sömuleiðis er þess
vænzt, að deildarfulltrúar á fundinum
leggi fram skýrslur um fiskioforð deild-
armanna.
Skyldi veður baga, svo að fundurinn
eigi verði haldinn hinn ákveðna fundar-
dag, verður hann haldinn fyrsta dag, er
fært veður kernur.
ísafirði 10. des. 1898.
Skiili Thoroddsen
p. t. kaupfélagsstjóri.
Veitið þessu eptirtekt.
Undirritaður hefir nú talsvert af til-
búnu skótaui, sérlega vel vönduðu, er
selst til janúarmánaðarloka 1899 með
svo miklum afslætti, að almenningi
mun ekki gefast kostur á betri kaupum.
Einnig smiða eg skótau eptir máli
og sel það með samci afsJœtti.
Enn fremur hefi eg til sölu sköhorn,
skósvertu, skóhneppara, og vatnsstíg-
véla áburðinn góða, — allt mjög
ódýrt.
Þess skal getið, að eg hefi nú göða
ocj mikla vinnukrapta, og leysi allar pant-
anir og aðgjörðir fijótt af hendi.
Yerkefni, og frágangur allur, rnjög
vandað, sem áður.
ísufirði 8. des. ’98.
T3. Benónýsson.
66
spori færa honum poka af rúgi, eina tunnu af'jarðeplum,
all-stóran fleskbita, og lýsipund af sild.
Það var synd að segja, að ekki væru nóg húsgögn-
in í aðal-byggingunni á búgarðinum Hökerum, og notaði
þó skógarvörðurinn að eins eitt einasta herbergi; hafði
það bæði til svefnherbergis og skrifstofu.
Herbergi þetta var beÍDt á móti framdyrunum, og
mátti ganga inn í það úr anddyrinu; en glugginn sneri
út að garðinum.
Skrifborðið stóð beint á móti dyrunum, en rúmið
til iiægri handar, og hékk yfir því fjöldi af byssum og
veiðihnífum, er ýmist var innlent eða útlent smíði á.
Til vinstri handar voru dyr inn i stofuna, og hin
herbergin, og stóð bókaskápur öðru megin dyranna, en
gamalt skatthol liinumegin.
Það var nú 24. okt. 1830, er hér var komið sög-
unni, og hafði skógarvörðurinn kvöldinu áður lagt fyrir
húskarl sinn, að vekja sig kl. 7 morguninn eptir.
En þegar húskarlinn um það leyti morguns gekk
inn til húsbónda sins, til þess að vekja hann, varð hon-
um heldur en eigi hverft við, er hann í Ijósbjarmanum,
sem lagði af skriðljósinu, sem hann hélt á, sá, að annar
fótur húsbónda lians hékk fram úr rúminu, brjóst fians
var al-blóðugt, og hafði hann auðsjáanlega verið myrtur.
Skattholið var mölvað upp, lokunni slegið fram, og
rnargar skúffur dregnar út.
Stóllinn, sem skógarvörðurinn hafði lagt föt sin á
kvöldinu fyrir, var oltinn um koll.
Húskarlinn varð nú að vonum eigi lítið hræddur,
og hljóp því, sem fætur toguðu, vakti konu sína, og son
63
hafði sem sé alveg g 1 e y m t honum, meðan verið var
að fást við stóra þrjótinn, sem eg særði í handlegginn.
Vér gengum þvi aptur inn í veitingasalinn, til þess
að skyggnast þar eptir, hvers vér yrðum áskynja.
Og hvað sjáum vérV
Situr þá ekki Húsar þar inni, og er í mesta bróð-
erni að gaspra við unga manninn, sem okkur vantaði?
Jú, vist svo!
Ungi maðurinn sitin með höndurnar fyrir aptan
bakið, og fæturna undir borðinu, og í kringum þá Hús-
ar hefir safnazt mesti urmull af ýmsra þjóða hermönnum.
„Já, vinur“, mælti Húsar, sem ekkert vissi af mér
eða lögreglustjóra, „þér viljið þá alls ekki segja mér,
hvers vegna þér skriðuð undir borðið, og reynduð að
læðast, eins og lús með saum, til dyranna, þegar þjónar
réttvisinnar komu hér inn áðan'? Og þegar jeg bað yður
mjög kurteislega, að sitja kyrr, þá svöruðuð þér mér
engu, en reynduð tvisvar að reka í mig hnifinn þann
arna, þótt rnér tækist til alh-ar hamingju, að slá af' mér
lögin! Og þegar mér heppnaðist loks að binda yður, þá
bituð þér mig í handlegginn! En hver var orsökin,
kunningi? Oja ja, þér þegið. — En kann ske þér viljið
þá heldur svara mér annari spurningu? Hvers vegna
myrtuð þér laglega liðsforingjann í nótt?“
Yið þessa spurningu sáum vér, að ungi maðurinn
glennti upp augun, og bliknaði.
Hermennirnir, sem umhverfis stóðu, þóttust nú
skilja, að þetta væru morðingjar von Haegels, og mátt-
urn vér því, lögreglustjórinn, jeg og Húsar, haf'a oss alla
við, að koma bandingjunum ódrepnum til ráðhússins. —
Það var nú hafður hraðinn á. —-