Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.01.1899, Page 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.01.1899, Page 5
VIII, 18.--19. Þjóðviljinn ungi. 73 en leyfa mór að lesa sitt orð mér til dægrastyttingar. Mór hefir sérlega vel tekizt blóðtökur, og í vetur á þorra, opn- aði eg æð á konu, er kafði 7 yíir sex- tugta. Eptir það síra Eyjólfur hafðirit- að bréf þetta, lifði hann mjög skamma hríð, því hann dó 12. júlí 1862, á 92 ald- ursári, en var prestur 53 ár. — Hann var mikilbæfur og merkilegur prestur, þrekmikill, og vel að sór gjör um margt, og talinn andríkur. Með Önnu Maríu, konu sinni, átti hann 11 börn. 1. Hall- dór Hans. 2. Hans Gruðni. 3. Halldóra, dóu öll á unga aldri. 4. Anna Kristín Eyjólfsdóttir var elzt systra sinna. Hún var vel að sór, giptist aldrei, en bjó alla æíi í timburkúsi á Isafirði, sem hún sum- part kepti, og fékk í arf'. 5. Jókanna Friðrikka Eyjólfsdóttir, fædd í Flatey 31. maí 1798, fluttist þaðan með foreldrum sínum sama vorið, sem hún fæddist að Sauðlauksdal, en þaðan 1811 að Bæ, og að Stað í Grunnavík 1815. Frá foreldr- um sínum fluttist hxín 1818, sem þjón- ustustúlka til þeirra hjóna Ebenezers sýslumanns Þorsteinssonar og Guðrúnar Þórðardóttur, að Hjarðardal í Önundar- firði, og var hjá þeim 2 ár, en frá Hjarð- ardal fór hún aptur í Flatey vorið 1820, og giptist þar 6. október sama ár ágæt- ismanninum síra Ólafi Sigurðssyni (Sí- vertsen), síðar prófasti og riddara í Flat- ey; voru þeirra börn: sira Eiríkur Kuld, prófastur í Stykkishólmi, og frú Katrín, ekkja síra Guðmundar prófasts Einarsson- ar á Breiðabólsstað. Frú Jóhanna Frið- rikka lifði 5 ár eptir lát manns síns, og dó í Flatey 25. ágúst 1865. Hún var ágætiskona mikil, prýðilega að sór til munns og handa, starfskona mikil, og alíslenzk í hverja taug, og án efa, meðal hinna mikilhæfustu merkiskvenna á Is- landi, sór samtíða. — 6. Friðrik Kristján Eyjólfsson ólst upp með móðurbróður sínum, Eiríki Kúld, kaupmanni i Flatey. Hann bjó á Skálmarnesmúla, og svo á Selskerjum. Hann drukknaði á Skutils- firði 1828, og var þá í Arnardal. Hann átti Sigríði, dóttur Ólafs (f 1808) Þor- bergssonar prests á Eyri, Einarssonar; voru þeirra börn: Halldór Kristján Frið- riksson, yfirkennari í Reykjavík, og Ólína, er átti HafLiða danebrogsmann Eyjólfsson í Svefneyjum. — 7. Hílaríus Eyjólfsson var söngmaður mikill, og hinn liðlegasti maður i hvivetna, glaðlátur, aflamaður mikill, og örlátur. Hann drukknaði 1832 af hákarlaskipi Jens Jakobs kaupmanns á Isafirði, Bogasonar frá Staðarfelli; það skip hét „Rauðifjörðura. Áskipinuvoru 8 menn; var á öldusjór og harðviðri, og halda menn þeir hafi farizt á leið til lands. Kona Hilaríusar var Þórunn, dótt- ir Gfuðmundar kapeláns í Bolungarvík, Þorvaldssonar; voru þeirra börn: Guð- mundur beykir, er utan fór, Pétur Kristj- án, bóndi á Breiðabóli i Skálavik, er átti Ingunni Sigmundsdóttur. • Anna og Guð- rún, 8. Petrina Eyjólfsdóttir átti fyr 1827 Benedikt Jónsson frá Marðareyri í Grunnavikursókn; voru þeirrabörn: Jó- hanna, kona Benjainíns Danielssonar gull- smiðs í Hlíð i Þorskafirði, Hjaltasonar prófasts; Guðfinna, ógipt, Guðrún kona Guðmundar bónda á Drangsnesi á Sel- strönd, Guðmundssonar frá Kaldrananesi. Finnur, bóndi i Kálfanesi, síðar járnsmið- ur á Isafirði, átti Sigríði Jónsdóttur, Grundfjörðs. — Hildur, kona Þórólfs Magn- ússonar frá Hrófá. — Séinni maður Petr- ínu Eyjólfsdóttur var Guðbrandur hrepp- stjóri í Kálfanesi, Hjaltason prófasts f'rá Stað; þeirra börn voru: Benedikt, varð úti á Steingrímsfjarðarheiði 16. apríl 1862, ógiptur. Evlalia, dó á Isafirði 1898. Sigriður. — 9. Anders Eyjólfsson gjörð- ist vanheill ungur,en giptist Kristínu Gisladóttur, sem síðar var í Arnardal. Anders lifði skamma stund eptir það hann giptist, og var limafallssjúkur. Hann var hinn harðgjörfasti maður, og var sem hann mætti allar pislir þola, brenndi hann sjálfur við eld sár á hand- legg sér, er hann fékk ei, að brennimeð- ul væru viðlögð, og róttust að nokkru liendur hans við það. Hann missti svo af öðrum fæti, að hann gekk á beru hæl- beininu. Hann var formaður, og sótti sjó, eptir það hann veiktist. — 10. Þóra Katrín Eyjólfsdóttir, fædd 12. janúar 1809, mikilhæf og merkiskona, sem hún átti kyn til. Hún kenndi kristindóm yfir 50 börnum, og voru mörg þeirra svo tornæm, að aðrir voru frá gengnir. Hún átti Jón silfúrsmið á Kirkjubóli, er dó 1854, Þórð- arson frá Kjarna í Eyjafirði, Pálssonar. Jón var bróðir síra Benedikts í Selárdal, og þeirra systkina; þeirra börn voru: 76 „Það verður í dag heitasti hvítasunnudagurinn, sem kornið getur á Norðurlöndum“, sögðu menn. En þegar klukkan var hálf-tíu hvítasunnumorguninn staðnæmdist vagn fógetans við heimili hringjarans, því að þar var fógeti vanur að koma hestunum fyrir, meðan hann var í kirkju. It úr vagninum stó L... fógeti, og Ólafur Filippus vinur hans, og gengu síðan skemmstu leið til kirkjunnar. Hittu þeir þar hringjarann, og fylgdust nú með honum inn í skrúðhúsið. Hringjarinn skýrði þeim nú frá þvi, að þegar taka skyldi til rnessu, hefði presturinn allt í einu verið kvadd- ur til þess, að þjónusta mann einn, er lægi fýrir dauð- anum, svo að messa gæti eigi byrjað, fyr en eptir 20 mínútur. Þeir fógeti og Ólafur Filippus reikuðu þá út í kirkjugarðinn, og var þar fyrir mikill hluti kirkjufólksins. Og er það varð liljóðbært, að eigi yrði strax tekið til messu, lieygðu flestir sér niður á leiðin, eða inilli þeirra, og lágu karlmennirnir þar flestir endilangir í sól- skininu, og mátti marka það af svefnhrotunum, sem heyrðust hér og hvar, að ýmsir þeirra hefðu fengið sór hádegislúr. Fógetinn, og vinurhans, gengu nú að hinu látlausa leiði Tönne’s sáluga skógarvarðar, og Jiittu þar S... sýslumann, og stórbónda einn, A... að nafni. Þrekvaxinn bóndi, spari-búinn, lá þar skammt frá, og hallaði höfðinu upp að löngu grónu leiði, og hraut hátt. Hann var i þykkum yfirfrakka, og hnappaði svit- inn af enni honum, og var svo að svo að sjá, sem hann 69 Sýslumaður sagði nú aðstoðarmönnum sinum, að sér virtist rétt, að rannsaka öll búsgögn, með þvi að líklegt væri, að einhverju hefði verið stolið. Yið likinu, og rúminu, vildi hann aptur á móti ekkert hreifa, því jafn skjótt er honum barst morðsagan, liafði hann þegar sent eptir lækni, og gerði sór von um, að við læknisrannsóknina kjmni ef til vill eitthvað það að koma i ljós, er leitt gæti á einhvern hátt til þess, að morðinginn finndist. Skattholið var nú rannsakað, og kom þá i ljós, að það hafði verið stungið upp með sporjárni, og stolið þeim peningum, sem i því voru. Kynlegt var það þó, að þjófurinn hafði ekki tekið fornt gullúr, með festi og innsiglishring, annan gullhring, og þrjá skirtuhnappa úr gulli, sem lá í einni skúfiúnni, eins og hann hafði líka skilið eptir ríkisskuldabréf, er lágu ýmist í 8kúfiúnum, eða út um gólfið. Húskarlinn skýrði nú sýslumanni frá því, að þegar hann, fyrir fám dögum síðan, hefði átt tal við skógar- vörðinn um tró nokkur, er fella skyldi í skóginum, hefði hann séð hann leggja ofan i eina skattholsskúffuna stóra bunka af bankaseðlum, og voru þeir nú horfnir. Kona luiskarlsins skýrði og frá þvi, að þegar hún kveldinu áður hefði beðið skógarvörðinn um peninga nokkra, til þess að kaupa sykur fyrir, þá hefði hann dregið út úr skattholinu skúffu eina, troðfulla af silfur- peningum, haldið henni upp að ljósinu, tekið úr henni 4 ríkisdali, og fengið sér. En siðan, sagði hún, að hann hefði látið skúffuna á sinn stað, lokað skattholinu, og stungið lyklunum undir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.