Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.01.1899, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.01.1899, Blaðsíða 6
74 ÞjÓnVILJINN UNGI. VIII, 18.-19. Síra Eyjólfur Jónsson í Árnesi, Bergþór snikkari, er fór til Ameríku, og síra Janus, prófastur í Holti í Önundaríirði. Þóra Katrín dó í Holti hjá syni sínum 8. febrúar 1894. — 11. Mikkalína Eyjólfs- dóttir var yngst allra systkina sinna, dó 21. apríl 1894; hún átti Ásgeir kaup- mann á ísafirði, Ásgeirsson, prófasts i Holti Jónssonar. — S. Or. Borgfirðingur. ----oOO§§<x>o--- Lag'asynjunin 4 frumvarpinu um gagnfrœð*- kennslu í Reykjavíkur lærða skóla, og um tak- mörkun nokkra á Jatínu- og grísku-kennslu heimskunni, sem getið var um í 7—8. nr. „Þjóðv. unga“. hefir verið gjör eptir tillögu „litla zarsins“, landshöfðingjans; en skylt er þó að geta þess, að hann hefir í þessu máli fengið meiri hluta kennendanna við latínuskólann, og stiptsyfirvöldin, á sitt mál, og afsakar það þá breytni hans dálítið. Skrifara- og vika-drengurinn norðlenzka amtmannsins, Július Sigurðs- son að nafni, er í síðastl. nóvembermán- uði eitthvað að bögglast við að bera það af sér í „Stefniu, að hann sé höfundur ýmsra fúlustu óþverragreinanna, er blað það hefir flutt, — skammast sín nú auð- sjáanlega fyrir faðernið, sem von er. - En grein sú, er hann ritar í þessu skyni í „Stefniu, sver sig samt svo greinilega í ættina við sorpgreinarnar fyrri, að eng- inn getur verið í minnsta vafa um, að faðernið sé eitt og hið sama. En vorkunn er það nokkur piltkind- inni, þótt hann reyni að þræta, slíkur viðbjóður sem „Stefnisu-greinarnar eru. Síldarafli"hefir verið ágætur á Eyjafirði um miðjan nóv. siðastl., þá fékk útvegur Otto sál- uga Watnets 1400 tn. í einum drætti þar á firð- inum, síldarútvegur frá Haugesund um800tn., og síldarútvegur E. Laxdals á Akureyri um 300 tn. — Síldarafli í net kvað og hafa verið þar all-góður rceð köflum. Bæjarbruni. Aðfaranóttina 7. nóv. siðastl. hrann meginhluti hæjarhúsa að Mýralóni i Kræklingahlið í Eyjafjarðarsýslu. — Innan- stokksmunum tókst þó að miklu leyti að hjarga. —— íaafirði 16. jan. 1899. Tíðarfar. Síðan nýja árið hófst hafa gengið sifelldir atormar, og aftaka-veður, útsynnings- rosar fyrstu dagana, en síðan grenjandi norðan garður nú í fulla viku óslitið, enda þykjast- elztu menn eigi muna jafn langvinna storma- tið, sins og verið hefir, síðan í síðastl. október- mánuði. Að morgni 5. þ. m. andaðist hér á bæjar- spítalanum Carl Ernat Alexander FensmCtrk, er sýslumaður var ísfirðinga árin 1879—’84. Hafði hann verið lagður inn á spítalann síðastl. haust, farinn að heilsu. jarðarför hans fór fram hér i bænum 10. þ. m., og var viðhafnarlitil. enda vissu færstir bæjarbúa, hvenær hún skyldi fram fxra, og munu ekki hafa vænzt hennar svo snemma, eptir því sem siður er til, að lik standi uppi um þenna tíma árs, þótt af fátækrafé séu grafin. En er prestur, og aðrir. voru komnir til jarðarfararinnar, var gröfin enn — ekki full- tekin, svo að menn urðu frá að hverfa um hrið. Mátti því segja, að jarðxrförin færi naumast skyssulaust, fremur en líf þessa óláns-og mæðu- manns, sem að vísu var léttúðugur, og sjálfum sér verstur, en þó varla syndugri, en allir aðr- ir Galílæar. — Vann hann og heiðarlega fyrir sér síðari æfiárin, eptir þvi sem kraptar frekast leyfðu; en það var eins og ólánið elti hann; seinni kona hans varð geðveik, rétt eptir gipt- inguna, og við atvinnurekstur sinn vildi honum hvert óhappið til eptir annað, svo sem hér er kunnugt. — En nii er þetta baslið úti, og von- andi, að hann verði ekki sami óhappa-Hrólfur- inn, en spili sig betur áfram í nýju tilverunni. Aflabrögð. Það mun hafa verið alls tvisvar siðan á nýjári, að stöku bátar hafa getað skropp- ið á sjóinn, og vxr afla tregt fyrri daginn, svo sem títt er í suðvestanátt, en all-v»L að fiska síðari daginn, svo að menn telja nú víst, að Djúpið hafi fyllzt af fiski í norðangarðinum. -j- 4. þ. m. fannst húskona ein hór i bæn- um, Guðrún Jónsdóttir að nafni, örend í flæðar- málinu hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja Gests heitins Sigurðssonxr, er lengi var hús- maður hér í bænum. Guðrún heitin hafði ver- ið lasin um hríð, og lá uppi í rúmi, er stúlka sú, er hjá henni var, fór uppi lyfjabúð, til að sækjx henni meðul. — En er stúlkan kom apt- ur, var Guðrún horfin úr bænum, er hún bjó í, og fannst þá rétt á eptir örend niður í flæð- armáli. — Fer því um það tvennum sögunum, hvort hún hafi reikað út í einhverju ráðleysi, og orðið bráðkvödd; eða hún hafi fyrir farið sér sjálf. Hún lætur eptir sig t-vö uppkomin börn: Kristínu, konu Kristjáns Bjarnasonar, hús- mauns hér i bænum, og Guðmund Gestsson. Trúlofuð eru hér í bænum: ungfrú Sigríður Lúðviksdóttir og skipherra Bjarni H. Kristjánsson. — Hjónaefnunum óskast til lukku. Hornströndum 17. nóv. 1898: „Mjög hefir verið rosasamt þetta útlíðandi haust; 22. okt. var hór hriðarbylur norðaustan, með stórkost- legri sjávarólgu, og 3. þ. m. aftaka-norðanveður, með tjarska miklum sjógangi, og gekk þá sjór um 150 faðmx á land upp á Hafnarsandi, þar sem hann er lœgstur. — Næstliðna nótt kom og í þriðja skipti líkur brimgangur, og er það hrikaleg sjón, að horfa á hinar stóru liaföldur, þegar þær rísx og brotna við landið, og róta um öllu, sem hræranlegt er. — Skemmdir haf'a þó engxr orðið hér nyrðra, að heyrzt hafi. Fiskafli hefir svo að segja enginn verið í haust, og stafar það af hinni sífelldu óstillingu, sem verið hefir, síðan um miðjan f. m.: aptur má heita heldur góð veðrátta á landi. — 70 koddann í rúminu sínu, og hlytu þeir að líkindum enn að vera þar. Læknirinn kom nú í þessum svifunum, rannsakaði líkið, og gaf siðan þá skýrslu, að morðinginn hefði auð- sjáanlega fyrst reynt að kyrkja skógarvörðinn, en rekið síðan hnif fulla 4 þumlunga inn í hjartað, er hinn hefði borið sig á móti. Hnífnum hefði og, til frekari fullvissu, verið snúið í sárinu, sagði læknirinn, og hefði áverkinn hlotið að vera mjög bráðdrepandi. Morðið hélt læknirinn, að framið hefði verið um kl. 2 um nóttina. Lyklamir fundust undir koddanum. „En líttu á pabbiu, gall nú sonur vinnumannsins við „fallegi veiðihnífurinn silfurskepti, sem hékk þarna i miðið, er horfinn, og hafa þeir líklega myrt hann með honumu. „Já, það veit trúa mínu, kallaði nú sýslumaðurinn, húskarlinn og kona hans, öll upp, sem i einu, þvi öll könnuðust þaR mæta vel við þetta fágæta vopn. „Jáu, sagði læknirinn, „drengurinn hefir að líkind- um satt að mæla, því að önnur eins sár, eins og þetta, eru ekki veitt með vanalegum vopnumu. Mál þetta var nú ýtarlega rannsakað í héraði, og kom við þá rannsókn ekkert nýtt fram, nema hvað slíðrið utan af veiðihnifnum fannst í rúmi hins myrta. L ... sýslumaður, sem var röggsamlegt yfirvald, reyndi i mörg ár að komast fyrir, hver morðinginn væri; en allt varð það árangurslaust. Engu að síður gleymdi þó sýslumaður eigi máli 75 þarna enn þá upp á hæðinni hjá stóra steininum mosa- vaxnau, anzaði telpan. Þeir fógeti og Ólafur Filippus ílýttu sér nú upp á hæðina. Þar stóð stór steinn, mosavaxinn, á milli tveggja birkitrjáa; en þó að þeir skimuðu þar í allar áttir, sáu þeir hvergi neinn mann. Þeir gengu nú, sinn hvora leiðina, gegnum allan garðinn, enda og horna á rnilli, en sáu enga lifandi sál. En er þeir voru orðnir þreyttir, hættu þeir leitinni, og mættust þá aptur, af hendingu, hjá mosavaxna stein- inurn. Fógeti tók þá upp slíðrin, skóf með þeim mosann af steininum, og mælti um leið við vin sinn: „Manstu, livað jeg sagði þér áðan?„ Yinirnir horfðu nú um stund hvor á annan þegjandi. og raælti þá Ólafur Filippus að lokum: „Það er sannarlega undarlegt þettau. Héldu þeir siðan heimloiðis aptur, og mættu þá Elinu litlu við garðshliðið i slæmu skapi. „Fáðu mér sliðrin mín, pabbiu, mælti hún. Faðirinn tók barnið á liandlegg sér, og þegar heim ko í, tókst honum svo, að fá hana til þess, að hafa við sií ðkipti á slíðrunum og silfurskeið, fullri af jarðarberum. En þegar frú L... spurði dóttur sína, hvar hún ht' i fengið sliðrin, kom hún aptur með sömu söguna, se iún hafði sagt föður sínum. Himinhvolfið var dökkblátt, og sólin skein skært. H var 20 gráður í skugganum, og það var blæjalogn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.