Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.04.1899, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.04.1899, Side 4
128 Þjóðviljinn ungi. YIII, 32. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexir, era kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að standi á ílöskunni í grænu lakki, og eins eptir binu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Mjólkurskilvindan ALFA COLIBRI er bin bezta handskilvinda, sem til er, og er brúkuð alstaðar, þar sem menn eru komnir lengst í smjörgjörð. Danir brúka hana eingöngu. Alfa Colibri hefir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun, og meir en 160,000 eru í brúki af benni út um allan heim. Kostar með öllu tilheyrandi 150 krónur. Yér höfum fengið fjöldamörg vottorð frá íslandi, og bera þau öll með sér, að þessi hlutur sé alveg ómissandi fyrir landbóndann. Prófastur Benedikt Kristjánsson á Grenjaðarstað skrifar: Mjólkurskilvindan Alfa Colibri hefir um tima verið notuð á beimili minu, og reynzt mjög vel. Hún gefur meira og betra smjör, og sparar vinnu, og mun því að líkindum borga sig á 1—2 árum, þar sem nokkur talsverð mjólk er. Jeg tel því vél þessa mjög þarflega eign fyrir bvern þann, sem befir efni til að kaupa hana. Grenjaðarstað 19. des. 1898. B. Kristjánsson. Hinn alkunni og ágæti búmaður síra Arnljótur Olafsson skrifar: Mér er sönn ánægja að votta, að skil- vindan og strokkurinn Alfa Colibri liafa reynzt mér ágætlega.í alla staði, og því tel jeg biklaust, að þessi verkfæri sé hin þarfasta eign fyrir bvern búandi mann bér á landi, er befir meðal mjólkurbú, eður stærra, með því þau spara mikið vinnu, drýgja smjörið töluvert, og gjöra það að góðri og útgengilegri vöru; þau fyrirgirða, að mjólkin skemmist í sumar- bitunum af súr, og óhreinkist í moldar- búsum, með því að mjólkiner þegarsett úr skepnunni í skilvinduna, og þar af leiðir einnig, að mjólkurílát vor þurfa eigi framar. En það álít jeg nauðsyn- legt, að leiðarvísir á íslenzku fylgi bverri skilvindu. Sauðanesi 11. marz. 1899. Arnljótur Olafsson. Mjólkurskilvindan Aifa Cólibri fæst nú við allar verzlanir Orum og Wulfs, við Orams verzlanir, og hjá kaupmönnunum Birni Kristjánssyni i Reykjavík, Skúla Thoroddsen á Isafirði, Kristjáni Gíslasyni á Sauðárkrók, Hálldóri Gunnlögssyni á Oddeyri, Stefáni Stefánssyni á Seyðisfirði, og Fridrik Möller á Eskifirði. Engir aðrir, en þessir menn, eða þeir sem einkasalinn síðar kann að fela það, liafa leyfi til að selja mjólkurskilvinduna á Islandi. Vér böfum líka stærri skilvindur, til að snúa með hestafli vatns- eða gufu-afli, og sömuleiðis binn ágæta A L F A STBOKK. Leiðarvísir á íslenzku er sendur öllum breppsnefndum á Islandi. Einkasöluna til íslands hefir Jakob Grunnlögsson, Niels Juelsgade 14, Kjeberihavn K. T . a 11 li. TL r fæst í verzi- uninni í Lœknisgötu. Crawfords Ijri BISCUSTS (smákökur) tilbúið af CEAWPORD & SONS Edinburgh og London. Einkasali fyrir Island og Færeyiar F. Hjortli & Cg Kjobenhavn K. Hvaða kaffi-drýgir er beztur og ó- dýrastur? Svar: Fixtcste slicu.ciiil/r’u isK Export Kaffe Surrogat, F. Hjortli & Co Kaupmannahöfn K. PRBNTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA 110 Og aldrei mun eg gleyma þeirri bræðilegu skelf- ingarstundu, er eg gjörðíst einn af meðlimum bræðralags þeirra. Félag þetta bét „sjö kónga bræðralagiðu, og átti rót sína að rekja til eins af leynifélögum miðaldanna. Og frelsiskenningar félags þessa féllu mér i fyrstu svo vel í geð, að mér fannst þær sem hljómur míns eigin hjartsláttar. Italska stúlkan fríða •— við getum nefnt hana Katr- ínu — var fyrirliðinn, og allra drottning. En skamma hríð bafði eg þó í félagi þessu verið, er eg komst að atviki einu, sem vakti bjá mér ótta og skelfingu. Það bafði þá ný skeð verið framinn bræðilegur glæpur, og Katrín hafði yerið, — ef ekki undirrótin, þá að minnsta kosti hvatamaðurinn. Á allar lundir reyndi eg þó, ástar minnar vegna, að telja mér trú um, að bún hlyti að vera saklaus, og að óhugsandi væri, að svo yndisfógur stúlka hefði framið aðra eins óbæfu. En þetta friðaði mig þó að eins um stund, þvi að augu mín opnuðust til fulls, þegar félagar mínir nokkuru síðar skoruðu á mig, að eiga þátt í sams konar glæp. Fullur skelfingar flýði eg til Englands, til að njóta verndar landslaganna þar. En nú voru, sem að ofan segir, tíu ár liðin, og tíminn, sem græðir öll mannanna meinin, bafði einnig haft beillavænleg áhrif á mig, og dregið blæju nokkra yfir umliðna atburði. Allt i einu rifjaðist þó allt þetta upp fyrir mér aptur, og það á næsta ótvíráðan hátt. 111 A yngri árum inínum hafði jeg lesið eðlisfræði við liáskólann í Cambridge, en slegið þá slöku við, og því aldrei lokið prófi, eða talað fyrir doctorsnafnbótinni. En af því jeg var þó að upplaginu mikið gefinn fýrir vísindagrein þessa, þá bafði jeg nú tekið að lesa hana aptur af all-miklu kappi, og bjó jeg nálægt „Regens Parku. Þriðja ágúst árið 1894 sat jeg, sem optar, sokkinn niður í skræður minar, og er mér þá sagt, að gamall kunningi minn, frú Kenyon, sé komin, og vilji finna mig. Henni var vísað inn til mín. Frú Kenyon var ekkja, og átti son á tólfta ári, sem hlotið bafði arf og lávarðstign við fráfall einbvers ættingja síns. Jeg bauð frúnni sæti, og er bún hafði tillt sér nið- ur, sagði hún: „Það er ekki fallega gjört af yður, br. Norniann, að hafa ekki langa lengi litið inn til okkar. Hvernig stendur á því? Hafið þér má ske algjörlega gleymt okkur?u „Jeg vona, að þér fyrirgefið það, frú mín góð, er þér íbugið, bve eg er ávallt önnum kafinnu, anzaði eg. „Þér starfið allt of mikið br. Normannu, svaraði hún „og get jeg ekki skilið, hvernig jafn duglegur og gáfaður maður, eins og þér eruð, getur fengið það af sér, að lifa öðru eins einsetulífi, eins og þér gjörið“. „Jeg felli mig mjög vel við lifnaðarbáttu mina, frú Kenyon“, anzaði jeg „og hvað ætti mér þá að geta gengið til þess, að fara að breyta þeim? — En meðal annara orða, bvernig líður C.ecil?u „Já, það var nú einmitt erindið til yðar, að minn-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.