Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.02.1900, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.02.1900, Page 4
32 Þjóðviljinn. XIV, 8. Jensen & Meller Kjöbenhavn C. Biscuit- Cakes- Drops- & Konfecture-fabriker. Yort fortrinlige, ved flere Udstillinger með G-uld- qg Sölv-medailler liædrede, Fabrikata anbefales som særlig egnende sig for Export. Störste Fabrikation, kun for Export, af prima Kommenskringler og Tvebakker. Þórhallur Bjarnarson, var endurkosinn. — Þeir Biríkur Br. og J. Jónassen skoruðust undan kosningu. Taugaveiki gengur í Árnes- og Mýra-sýslum. Póstafgreiðslan í Mýra- og Borgarfjarðar- sýsiu er, samkvæmt fyrirmælum landshöfðingja, flutt frá Arnarbæli að Norðtungu. IVIannalát. ólafur sálugi Sakarí- asson, er andaðist að Meira-Garði í Dýra- firði 10. jan. þ. á., svo sem getið var í 5.—6. nr. blaðs þessa, var kominn nokk- uð á sjötugs aldur, og upp runninn úr Dýrafirði. — Foreldrar hans voru: Sak- arías Jónsson, er fyrrum bjó að Alviðru í Dýrafirði, og Sigrún Bjarnadóttir frá Kotnúpi, og dvaldi Ólafur heitinn lengst æfinnar þar vestra. — Bjó hann um mörg ár að Ytrihúsum í Núpsþorpi, en fluttist þaðan í ísafjarðarkaupstað, átti þar hús, og bjó þar sem tómthúsmaður í nokkur ár, unz hann fyrir fáum árum flutti apt- ur í Ðýrafjörð, og dvaldi þar síðan, í húsum sonar sins, Kristjáns bónda Olafs- sonar á Meira-Garði. — Ólafur heitinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Bagnheiður Guðmunsdóttir, Guðmundsson- ar í Litla-Garði í Dýrafirði, og eignuð- ust þau hjón tvo sonu: Kristján Júlíus, bónda í Meira-Garði, sem fyr getur, og annan, er drukknaði upp kominn, en ó- kvongaður. — Síðar kvongaðist Ólafur Veroniku Jónsdóttur, prests siðast í Dýra- fjarðarþingum (ý 1869) Eyjólfssonar, og lifir hún mann sinn. Eignuðust þau hjón einnig tvo sonu: Jón, sem nú er að nema trésmíði á Isafirði, og Rögnváld, sem er í 6. bekk lærða skólans í Reykjavik. Ólafur heitinn var smiður góður, stafs- maður mikill, verkhygginn, ráðdeildar- samur og hagsýnn, glaðvær og skemmtinn. — Hann var og maður all-vel greindur, og mátti yfir höfuð teljast í merkari manna röð. ísafirði 16. febr. 1900. Tíðarfar enn mjög óstöðugt. 11. þ. m. bleypti á norðan-garði, með mikilli fannkomu, en þó íremur fægu frosti, og helzt sá garður enn. Póstskipið „Laura" kom hingað á ákveðnum degi að sunnan; með skipinu voru fáir farþeg- ar. Hún lagði af stað héðan aptur til Reykja- vikur 8. þ. m. Ritstjóri blaðs þessa tók sér far með „Lauru" til útlanda. Rannsóknardómari. Með „Lauru" kom hing- að hr. cand. jur. Einar Benedilctsson, sendur af landsstjórninni til að halda próf um aðfarir botnverpinganna á Dýrafirði i haust, mun hann verða að ferðast héðan vestur í Dýrafjörð í þoss- um. erindagjörðum auk þess, sem hann vænt- anlega tekur hér skýrslu af sýslumanni um þessi hryðjuverk. Mun þessi ráðstöfun gjörð Sökum þess, að sýslumaður þykir of riðinn við máiið til þess, að eingöngu sé dæmt eptir þeim prófuno, sem hann tók í málinu. Gufuskipið „Modesta11, skipstjóri B. 0. Boye; kom. bingað í gær, fermt salti til Á. Ás- geirssonar verzlunar; skipið kvað eiga að taka fiskfarm írá sömu verzlun. Det kgl. octroj. alm. Brawtarance Coipapi for Varer og Effecter, er elzta og ríkasta brunabótafélag í Dan- mörku. — Dað tekur að sér eldsvoða- ábyrgð á húsum og alls konar lausafé. Aðal umboðsmaður félagsins hér á landi er: herra Leonh. Tang Í Kaupmannaliöfn. Umboðsmenn hans eru: verzlunarstjóri F. R. Wendel, Þingeyri ——------Ármann Bjarnason Stykk- ishólmi --------Jón Laxdal ísafirði, og geta menn hjá þessum mönnum vá- tryggt muni sína, og fengið allar upp- lýsingar, er að eldsvoðaábyrgð lýtur. Auglýsing. íveruhús það á Flateyri, sem ekkj- unni Bjargey Sigurðardóttur á Látrum tilheyrir, fæst keypt i næstkomandi apríl- mánuði. Húsið er 12—j—9, með ofni og eld- unarvél; húsinu fylgir skúr, 7—j—4; það er að eins 4 ára gamalt. Lysthafendur snúi sér til verzlunar- stjóra Ama Jónssonar á Isafirði, er sem- ur um sölu á húsinu fyrir mína hönd. Látrum í Norður-Aðalvík 14. nóv. 1899. SigrwÖiir* Gríslason. ' Undirskrifaður hefur í umboðs- söiu hús og lóðir i Reykjavík. — Sömuleiðis í umboði jarðÍP (til lands °g sjávar) á Suður- og Vesturlandi, bæði til sölu og ábúðar. íför" Hér á landi er yflrleitt líf- vænlegast (o:flestogmargháttuð- ust lífs skilyrði) á Vestfjörðum. S. Sveinbjörnsson, adr.: Reykjavík. the EDmB u niGix Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750. Verksmiðjur í Leitli og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segldúka. Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: I \ Iljorth & Co. Kaupmannahöfn K. Orawfords ljn.ff'enga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CBAWIOED & SONS Edinburgh og London. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & C2. Kjebenhavn K. Brúkið ætíð: Sliaudinavisli. Bxportk.affe Surrogat Kjebenhavn. — F. Hjorth & Co. THE North British Ropework C°y, Kirkcaldy Contractors to H, M. Government búa til rússneskar og ítalskar fískilóðir og focri. Manilla og rússneska kaðla, allt sérlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, Island og Færeyjar. .Jnkob Gunnlögsson, Kjobenhavn K. "V'ottorð. Eg get ekki látið hjá líða að senda yður eptirfylgjandi meðmæli. Eg undirrituð hef í mörg ár þjáðst mjög af taugaveiklun, krampa og ýms- um öðrum þar af leiðandi sjúkdómum, og eptir að hafa árangurslaust leitað margra lækna, fór eg að brúka Kina- lífs-elexir frá Valdemar Petersen i Frede- rikshavn, og get eg með góðri samvizku vottað, að hann hefúr veitt mér óum- ræðilega linun; finn eg að eg má aldrei án hans vera. Hafnarfirði i marz 1899. Agnes Bj arna dóttir, (húsfreyja). IGina-lífs-elexíi*inn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að lita vel eptir því, að standi á flöskunni i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Klnverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16 Kjöbenhavn. PRENTSMIÐJA ÖJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.