Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.02.1900, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.02.1900, Blaðsíða 3
XIV, 9. Þjóðviljinn. 35 slík búnaðarleg stór-hneyxli af sér, þá myndi bændastétt vorri bráðlega vaxa fiskur um brygg, og þeim lieimilunum óðum fækka, sem jafnaðarlega vantaði bey, mat og eldivið. $ # Eg bef séð það i einbverri raunaroll- nnni um ástand bjargræðisvega vorra um þessar mundir, að belzt líti út fyrir, að Island muni með timanum eingöngu verða verstöð útlendra fiskimanna, sem taki svo þessar íáu bræður, sem ekki væru flúnir burtu, i þjónustu sina, til þess að fletja fisk og bræða lýsi. — Vonleysið og örvæntingin um beilla- rika framtíð þjóðar vorrar bafa stýlað þenna ljóta spádóm, en bann getur ræzt fyr, en varir, ef vér sjálfir liggjum í býði gamallrar ómennsku og rótgróinna bleypidóma, án þess að befjast banda til þess, að byggja landið okkar með at- orku og dugnaði, og öruggri trú á því, að guð kjálpar þeim, sem bjálpar sér sjálfur. — Oss befur á þessum síðustu tímum farið mikið fram í því, að gjöra meiri kröfur til lífsins, en forfeður vorir, en oss verður líka að sama skapi að fara fram i þvi, að gjöra báar kröfur til sjálfra vor, til atorku vorrar, fyrirbyggju, elju og sparsemi, annars getum ver ekki att góða framtíð fyrir höndum. Þeir fjölga þá, en fækka ekki, á landi voru, sem vantar bey, mat og eldivið. Frá þvi forði hamingjan oss. Skáldlaun síra Matthíasar. í bæn- arskrá þeirri, er síra Matthías Jocliumsson sendi siðasta alþingi, og dagsett var 1. júli f. á., kemst hann, meðal annars, þann- ig að orði: „Nú við aldamótin verð eg, ef lifi, bálf-sjötugur; myndi eg því nú þegar beiðast lausnar frá prestskap, ef eigi væri fjölskylda mín og vanefni annars vegar. — Að sönnu er heilsa mín enn þá i nokkurn veginn lagi, en falls er von af fornu tré, enda þrái eg mjög, ef mér mætti auðnast, að geta varið mínum síðustu stundum til þeirrar starfsemi, sem mér hefur lang-bezt lagin verið; en neyðist eg enn, sem fyr, og til bins síðasta, að skipta kröpt- um minum við annir og ábyggjur, með vaxandi elli, þá yrði eigi kyn, þótt kveðskapurinn endaði á hjáræmi fyrir mér, sem fleirum, þvi einungis frjálsir svanir syngja fegurst fyrir dauðann". Allir þeir, er unna síra Matthíasi og kveðskap bans, mega nú fagna því, að bann hefur fengið þessa ósk sina upp- fyllta, að því er bin smáu efni þjóðar vorrar leyfðu, eins og vér líka allir von- um, að bann lifi og syngi sem lengst fyrir þjóðina. Það sér ekki ellimörkin á kveðskapn- um bans enn, því svo er miklu fremur, sem bann yngist með árunum. ...oOO^OOo Bréf íir Djúpinu. 3. febr. 1900. Hér ber fátt til tíðinda bvern dag- inn. Allur fjöldi verkfærra manna, sem heimangengt eiga, er kominn út í Bol- ungarvík, og þaðan teljum vér Inn-Djúps- karlarnir mestra frétta von um þessar mundir. Fréttirnar þaðan eru heldur ekki bágar þessa dagana, reyndar heyr- ist nú ekki frainar bve mörg hundruð þessi eða binn aflamaðurinn fiskar þann og þann daginn, slíkt er gengið úr móð, nú er allt reiknað í krónum, en 8—18 kr. hlutir dag eptir dag eru heldur ekki amalegar fréttir fyrir Djúpmanninn. Það verður dálagleg summa á vertíðarlokun- um hjá aflamönnunum þar ytra, ef ver- tíðin lætur þeim öll, eins og síðan á ný- árinu, og ekki amalegt að geta vikið benni fyrir sig svona jafn óðum, í stað þess að amstrast með þennan saltfisk mikið af sumrinu. Hér fyrir innan lín- una góðu, eru aflabrögðin þannig, að þeir, þessir fáu menn, sem þar fara á flot, fiska þetta 5—10 á skip jafnaðarlega, og við þessi aflabrögð megum við Inn-Djúps- karlarnir, sem engin tök höfum á að komast í Yíkina, búast við að sætta oss, ekki einungis þessa vertíðina, beldur og flestallar þær vertíðir sem líða, þangað til bin stórhneyxlanlega beitutakmörkun í fiskiveiðasamþykktinni er úr gildi numin. Eins og það er gleðilegt, að Út-Djúps- menn rífa upp afla ár eptir ár sökum þess, að þeir eiga skemmra að sækja til fiskjarins, eins er það sorglegt, að mikl- um fjölda manna í Inn-Djúpinu skuli, með ranglátum takmörkunum á atvinnu- frelsi þeirra, bannað að bjarga sér mikinn bluta ársins. Slikt getur auðvitað gengið um stund- arsakir, en ekki til lengdar, ef nokkur mannræna er i oss Inn-Djúpsmönnum og dálítið af sanngirni bjá Út-Djúpsmönnum, þvi að þá er bægt að nema burtu þessa siðustu beitutakmörkun, sem hingað til 28 naumindum, að þeir gátu varist því, að skelli-hlæja að þessu ástandi sínu. Það eina, sem þeir óttuðust, var að þeir kynnu að gera konuna skelkaða, og þvi einsettu þeir sér að vera sem kyrrastir, til þess að engin breifing beyrðist, sem leitt gæti buga hennar að draugasögunum. Afþessu má ráða, að þeira sjálfum kom ekki til bugar, að nokkuð yfirnáttúrlegt væri við veru þá, sem færðist ofur-rólega nær þeim. Faðir minn gægðist fram í ljósbirtuna, til að geta sér til nær þeir myndu geta skroppið fram bjá konunni, og náð herbergjum sínum, en í sama bili þreif hann í handlegginn á berra Lascelles og kallaði: „Svei mér sem það er ekki frúin!u Hann hafði grandgæfilega virt fyrir sér mynd binn- ar ímynduðu vofu, og vissi, að bér var ekki á að villast. Þarna var rauði uppbluturinn, fellingakraginn breiði, baldýraða brjóstspeldið, og dökki kjóllinn, sem sýndur var á myndinni, hárið greitt bátt uppi á böfuð, eins og á myndinni, og bver andlitsdráttur hinn sami. Hægt og tignarlega gekk hún áfram, án þess að líta til bægri eða vinstri. Faðir minn tok upp skammbyssuna og mið- aði, bann bugsaði að hún myndi ganga fram hjá dyrun- um, og þá ætlaði hann að fara fram og ganga á eptir benni, en i stað þess að fara fram hjá, stöðvaðist ljós- bjarminn af lampa bennar rétt fyrir framan fylgsni þeirra félaga. Það fór hrollur um Lascelles. Hann var hug- rakkur maður, en mjög tauganæmur. Faðir minn var rólegur að vanda. Jeg held að taugar hans hafi verið af járni eða stáli gjörfar. Nú hreifðist lampinn aptur, hann kom nær, og í sama 25 Frá anda-heiminum. Ungfrú Florence Marryat, dóttir capt. Marryats,* hefur sagt frá sögunni, sem bér fer á eptir. I nánd við Burnham Green, sem er greifadæmi á norðan verðu Englandi, áttu þau bjónin Harry Bell lávarður, og frú bans, herragarð einn. Sagan sagði, að ekki gengi þar allt með felldu, og voru nógar dylgjurnar um það, eins og gengur. Lítt lögðu þau bjónin samt trúnað á þetta, og blógu að eins að því, sem bverri annari vitleysu, og tóku sér því bústað þar eitt sumarið. Buðu þau bjónin þangað ýmsum gestum til sín, til þess að stytta sér þar einverustundirnar, og tóku því allir fegins hendi, sem boðnir voru. Húsbóndinn var gestrisnin sjálf, og húsfreyjan ynd- ið og ánægjan, svo að allir þóttust góðu lieilli þangað komnir, og skemmtu sér sem bezt. En þetta stóð ekki langa hríð, því að brátt fóru gestirnir að smátínapt þaðan burtu, einn eptir annan, og sína afsökunina bar bver þeirra fyrir sig, auðsjáanlega að eins til málamynda, því að ekki fengust þeir með neinu móti til þess, að koma þangað aptur, bvað opt sem þeim var boðið. Orsökin til þessa gat að eins verið sú eina, að þeir hefðu séð þar svip, eða anda. Hjónunum, Harry Bell lávarði og frú hans, þótti *) Enski skáldsagnahöfundurinn frægi, fæddur 1792, dáinn 1848.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.