Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.02.1900, Blaðsíða 4
36
Þjóðviljinn.
XIV, 9.
Jensen & Meller
Kjöbenhavn C.
Biscuit- Cakes- Drops- & Konfecture-fabriker.
Vort fortrinlige, ved ílere Udstillinger með Guld- og Sölv-medailler hædrode,
Fabrikata anbefales som særlig egnende sig for Export.
Störste Fabrikation, kun for Export, af prima
Kommenskringler og Tvebakker.
hefur verið ágreiningsefni, en sem allir
verða að játa, að eptir því, sem nú hagar
til, getur marg opt verið til stórtjóns
íyrir allt Inn-Djúpið, og einkis gagns
fyrir Út-Djúpið. —
Mannalát.
Jón Halldórsson, fyr bóndi á Búrfelli í
Grímsnesi, andaðist um miðjan f. m. að
Kiðjabergi, í sömu sveit, háaldraður.
Hann var leDgi með helztu og efnuðustu
bændum á Suðurlandi, en síðari hluta æfi
hans gekk mjög af honum, og var hin
siðustu ár æfi sinnar ör-snauður að fó.
Það var hann, sem sumir þingmenn
hérna um árið vildu veita ellistyrk af
landssjóði, en náði ekki fram að ganga.
I Reykjavik andaðist 15. f. m. Jóhann
Eanólfsson bóndi í Arbæ, maður vandað-
ur og vel látinn.
16. f. m. andaðist úr taugaveiki að
Stafholti ungfrú Jólianna Andrea Páls-
dóttir (siðast prests að Gaulverj abæ) rúml.
þritug að aldri.
Crawfords
Ijúff’enga
BISCUITS (smákökur)
tilbúið af CRAWrORD & SONS
Edinburgh og London.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
F. Hjortli & C2
Kjobenhavn K.
Sk.and.inaviB lt
I!xportlx.affe Surrogat
úr því fær maður bezta kaffibollann.
Kjabenhavn. — F. Hjorth & Co.
Det kgl. octroj. alm.
Branflassurance Compapi
for Varer og Effecter,
er elzta og rikasta brunabótafólag í Dan-
mörku. — Það tekur að sér eldsvoða-
ábyrgð á húsum og alls konar lausafé.
Aðal umboðsmaður fólagsins hór á
landi er:
herra Leonh. Tang í Kaupmannahöfn.
Umboðsmenn hans eru:
verzlunarstjóri F. R. Wendel, Þingeyri
--------Ármann Bjarnason Stykk-
ishólmi
—-------Jón Laxdal Isafirði,
og geta menn hjá þessum mönnum vá-
tryggt muni sína, og fengið allar upp-
lýsingar, er að eldsvoðaábyrgð lýtur.
Eptir að jeg í fleiri ár hefi þjáðst af
magaveiki, og árangurslaust leitað fleiri
lækna, fór jeg fyrir rúmu ári, að reyna
hinn heimsfræga Kína-lífs-elexír frá hr.
Valdemar Petersem í Friðrikshöfn; og
eptir að jeg hafði eytt úr fjórum
flöskum fann eg stóran bata. Hefi
eg síðan, við stöðuga brúkun þessa
ágæta ineðals, getað unnið án verkjar,
en finn þó ávallt, að eg ekki get verið
án þessa heilsubitters, sem gaf mór
heilsu mina aptur.
Kastbvammi, pr. Húsavík í Þingeyjarsýslu.
tiifjtryggur Kristjánsson.
KIína-lífs-elexix*irm fæst hjá
flestum kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera vissirum, að fá hinn
ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn-
ir að líta vel eptir því, að 1 standi
á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan-
um: Klnverji með glas í hendi, og firma
nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16
Kjöbenhavn.
I’RKNTSMIÐJA P.TÓDVILJANS
26
þetta leiðinlegt, sem von var, og gerðu sér því allt far
um það, að kæfa hjátrú þessa niður.
Grennsluðust þau hjónin því sem nákvæmast eptir
öllum þjóðsögnum, er að sýn þessari lutu, og gerðu sér
sérstakt far um, að komast fyrir, hvers svipur þetta ætti
að vera.
Vofan var nefnd: „Frúin á Burnham GreeDa.
Munnmælin sögðu, að „Frúin á Burnham GreerG
hefði verið skildmenni ættarinnar, og hefði verið uppi
á dögum Elízabetar drottningar. Lék sá grunur á, að
hún hefði myrt mann sinn á eitri. Mynd hennar hékk
í einu svefnherberginu, sem stóð ónotað.
Frú Bell lót ræsta herbergið, og gjöra það hæfilegt
til ibúðar. Þar var látið nýtt veggjafóður, og ný um-
gjörð um myndina frúarinnar, en það var til einskis barizt;
þar gat enginn haldist við.
Það var vani gestanna, er þeir höfðu sofið þar
nokkrar nætur, að þeir báðu um að fá herbergjaskipti,
og einn eptir anDan flýði þetta draugabæli.
I vandræðum sínum leitaði herra Harry ráða hjá
fornvini sínum, kapt. Marryat, og kapteinninn, sem
ekki var trúaður á þetta draugahjal, bauðst til að sofa í
þessu íllræmda herbergi.
A hverju kvöldi stakk hann tveimur hlöðnum
skammbyssum undir koddann sinn, og liðu svo nokkrar
nætur, án þess hann yrði nokkurs var. Hann var jafn
vel farinn að hugsa til heimferðar; en ekki átti svo a5
fara, að hann kæmist hjá því, að finna smérþefinn af
reimi eikanum.
Eitt kvöld, þegar kapt. Marryat var rótt að því
kominn, að fara í rúmið, barði einn gestanna, herra
27
Lascelle, að dyrum hjá honum, og bað hann skrepjia
yfir á herbergið sitt, til að líta á nýja byssu, sem þeir
höfðu átt tal um áður i reykingastofunni.
Kapt. Marryat var kominn úr frakkanum og vest-
inu, en varð þó við þessum tilmælum; hann tók i hönd
sór hlaðna skammbyssu, „ef ske kynni að hann mætti
vofunni“, sagði hann i glenzi. Hann fylgdist með herra
Lascelles gegnum ganginn, skoðaði byssuna, og talaði
stundarkorn við eigandann, og bjost svo til að hverfa
aptur. Herra Lascelles fylgdi gesti sínum. „Bara til að
gæta hans fyrir draugnum“, sagði hann hlægjandi.
Gangurinn var langur og dimmur, og ljósið hafði
verið slökkt um iniðnættið, en er þoir fólagar komu
fram á ganginn, sáu þeir daufan ljósbjarma i hinum enda
gangsins. Það var kona, sem bar ljósið. Öll börn gest-
anna sváfu uppi á lopti, og herra Lascelles gat sér því
til, að þetta myndi vera kona sem ætíaði að vitja barn-
anna. Kapteinninn mundi nú allt í einu eptir því, að
hann var snöggklæddur, og með því að liann vildi kom-
ast hjá, að mæta hefðarkonu þannig búinn, dróg hann
félaga sinn til hliðar.
Herbergin í ganginum lágu öll hvort gagnvart
öðru, og voru tvennar hurðir fyi'ir hverju, lokaði ytri
hurðin fyrir skot, sem var fyrir framan þá innri. Það
var nú siður margra gestanna, að loka að eins innri
hurðinni, og faðir minn, (menn athugi, að ungfrú Marryat
segir frá) og fylgdarmaður hans, leituðu hælis í einu af
þessum skoturn, og hölluðu ytri hurðinni aptur á eptir
sór. Þeir þrýstu sér saman i litla myrkraskotinu, og það
var öðru nær, en alvara væri á ferðum, því það var með