Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1901, Síða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1901, Síða 6
206 XIV, 51. ! 52. ÞjÓÐVILJINpST. í rokinu, aðl'aranótt þrettándans, hafði enn fremur roflð járnþak af íbúðarbúsi hjá Pálma hónda Jónssyni í Rekavík bak Látur í Sléttu- hreppi, og talsverð spjöll orðið á heyhlöðu, og nokkurt hey tapazt. Nýjasta og bezta sem er til, er: „PERFECT“, smíðuð hjá Bur- meister & Wain, sem er stærst og frægust verk- smiðja á norður- löndum. „Perfeet“ skilvindan skilur mjólkina bezt, og gefur þvi meira smjör, en nokkur önnur skilvinda, hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. „Perfeet“ skilvindan fékk hæðstu verðlaun, „grand prixu, á heimssýning- unni í Parisarborg sumarið 1900. „,Perfect“ skilvindan nr. 0, sem skilur 150 mjólkurpund á klukkustund, kostar að eins 110 krónur. „Perfeet" skilvindan er nú til sölu hjá herra Friðrik Möller á Eskifirði, herra Háttvirtu neytenflur • hins ekta China-lífs-elexírs frá Valdemar Petersen í Frederikshöfn eru beðnir að veita því eptirtekt, að með því að snúa sér til aðal-agents míns, hr. Thor. E. Tuliníusar í Kaup- mannahöfn K. geta menn, sem hingað til, hvaðanæva af Islandi fengið elexírinn, án nokkurrar tollhœkkunar, frá aðai-forðabúrinu á Fáskrúðsfirði, svo að verðið er að eins, eins og hingað til, 1 kr. 50 aur. fyrir glasið. Til þess að komast hjá fölsunum eru menn beðnir að gæta þess nákvæmlega, að á nafnseðlinum sé vörumerki mitt: Kínverji, með glas í hendi, og þar undir firma-nafn mitt, Valdimar Petersen, Frederikshöfn, Danmark, og enn fremur á stútnum í grænu lakki stafirnir Ollu, sem ekki er einkennt á þenna hátt, eru menn beðnir að vísa á bug, sem slæmum eptirlíkingum. Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, herra Sigvalda Þorsteinssyni á Akureyri, og herra Giunnari Gunnarssyni í Reykjavík. Fleiri útsölumenn verða auglýstir siðar. Einkasölu til íslands og Fær- eyja hefur: Jakob Gunlögsson, Kjobenhavn K. Biðjið um: S Ii andinavis Xs. Sjsportk.affe Surrogat Kjobenhavn. — F. Hjorth & Co. Til rlp ÍÍAVP ~ OameT somerblevet 111 UC PUYO, helbredet for Dövhed og öre- susen ved hjælp af Dr. Nicholsons kunstjge Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr,, for at fattige Döve, som ikke kunde kjöbe disse Trommehinder, kunde faa dem uden Betaling. Skriv til: Æ6TE FRUGTSAFTER fra Martin Jensen i Kjobenhavn anbefales. Garanteret tilberedt af udsogt Frugt. Institut „Longcott“, Gunnersbury, London, W., England, PRENTSMIBJA ÞJÓÐVII..TANS 196 lauk i sömu svipan frásögu sinni, uni atvik nokkurt, er gjörzt hafði i embættistíð hans, með svo felldum orðum: „Já, herrar minir, málið var allt svo afar-flókið, að oss veitti mjög örðugt, að kveða upp réttan og réttlátan dóm. Að minnsta kosti var, sem steini væri létt af oss ölium,er ákærði var sýknaður, og gekk út úr þingsalnum“. „Hvaða bansett rugl!" gall læknirine fram í. „Ákærði hef- ur búið til dálítið æfintýri, sem þér, dómararnir, voruð þau börn, að láta flekast af; það er allt og sumt!“ „Hægan, læknir minn, því að með allri virðingu fyrir vis- dómi yðar, verð eg þó að álita, að til séu hlutir milli himins og jarðar, sem —“ „Yitleysa, segi jeg, bláber imyndun/ Enginn skynsamur maður hefur til þessarar stundar séð neirt þvi likt, er nefnt er önnur ásjóna!" TJm leið og S. . . læknir mælti detta, tæmdi hann glas sitt, og vingeaði því til, svo sem í þvi skyni, að gefa orðum sinum enn meiri áherzlu. F ... yfirsmiður var þriðji maðurinn, sem með okkur var. Hann var þrekinn maður, og alvörugefinn, og hafði setið steinþegjandi, meðan B ... dómari sagði frá atburði þeim, er að framan er á vikið. En á meðan læknirinn lét dæluna ganga, fór hrukkan á milli augnanna á yflrsmiðnum að dýpka, og loðnu augabrýrnar að síga. „Nó, yfirsmiður, hvað segið þér? Þér sitjið upp það andlit að ætla mætti, að þér sæjuð seiðkonu! Álitið þér lika, að þetta sé vitleysa, eins og vor háttvirti vinur, lyfjakollurinn þarna, segi?" Við þessi orð héraðsdómarans spratt yfirsmiðurinn upp, og svaraði stuttaralega, en þó um leíð hálf-biturt: „Vitleysa!? Látum þá kalla það vitleysu, sem vilja! En önnur befur nú min raunin orðið, og það, sem manni lærist, þeg- ar likt stendur á, því gleymir maður eigi svo gjamau. Hinir tveir litu nú forviða og spijandi k hann. í orðum yfir-smiðsins lá svo hátíðlegur alvöru-tónn, að hina rak í rogastanz, enda áttu þeir þess víst sízt af öllu von, að yfir- smiðurinn væri dularfullur örlagatrúarmaður. 197 „Leystu þá frá skjóðunni, og láttu okkur heyra!“ mæltu þeir báðir í ákafa. F ... teygði nú rækilega úr sér, og leit síðan mjög alvar- lega á vini sina, svo sem vildi hann segja: „Jeg óska, að þið skoðið þá orð min, sem alvöru, þvi að málefni það, sem hér um ræðir, er of alvarlegt til annars“. Tók hann því næst þannig til máls: „Tíu ár eru nú liðin, síðan atburður sá gjörðist, er eg nú mun skýra ykkur frá. Jeg var þá 26 ára gamall, og námstími minn var á enda. Bjóst eg við fastri stöðu þá og þegar, og því bafði eg mér meyju festa. Jeg var mjög ánægður, og hugði, að unnusta mín væri það líka, því að annað varð ekki af framkomu hennar ráðið. Að vísu var hún dálítið spör á það, að sýna mér ástar-at- lot, og hélt eg, að það stafaði af því, hve ung hún var enn, því að hún var þá að eins 19 ára að aldri. Á fæðingardegi unnustu minnar, er hún varð 19 ára, sem var í marzmánuði, vorum við saman allan daginn, fram undir miðnætti. Yið vorum i ágætasta skapi, og kvöddumst að skilnaði með allra mestu blíðu og viðkvæmni. Gekk eg svo heimleiðis, svo ör og svo léttur i lundu, sem ástfangnir menn eru, meðan trúlofunarvíman er sera mest. Jeg bjó ofarlega i húsinu, og í stiganum var auðvitað myrkur. En með því að jeg hafði Jengi búið á sama stað, og var því allri herbergjaskipuninni gagnkunnugur, þá rammaði jeg fljótt á herbergisdyr mínar, þó að dimmt væri orðið. Jeg opnaði dyrnar, og ætlaði að ganga inn. En þá sé jeg — já. berrar mínir —, þá sá jeg sýn, sem jeg aldrei get hugsað til, án þess mér finnist, sem kalt vatn renni niður eptir hryggnuin á raér, og var sýn þessi þó i sjálfu sér alls ekkert ægileg. Jeg sá sjálfan mig liggja í rúminu, og vera að lesa, alveg eins og jeg átti vanda til. Getur vel verið, að ykkur finnist það aumingjaleg litil- mennska, en satt er það nú samt, sem eg Segi, að jeg þant, eins

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.