Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.01.1901, Blaðsíða 2
2
Þjóðvilji.vn.
XV 1.-2.
því, að eg vil ekki, að lands-
sjóðsfé sé bútað niður í smá-
ekammta, til óþarílega margra
skóla, í stað þess að styrkja
ríflega þá skóla, sem ekki verð-
ur án verið. — Eg tel það því
framför í búnaðar skólamáli
voru, ef vér að dæmi Norð-
manna hér um árið, fækkuðum
búnaðarskólum vorum, en gerð-
um þá því betur úr garði. Nú
fá þessir 4 búnaðarskólar
10,000 krónur af landssjóði
árlega, auk annars opinbers
styrks frá ömtunum; væri nú
þessi styrkur t. a. m. hækkað-
ur upp í 20,000 kr., og látinn
ganga til að eins tveggja skóla,
þá skil eg ekki í því, að þeir
gætu ekki nokkurn veginn
svarað tilgangi sínum, og orð-
ið sannar nytsemdar stofnanir
fyrir landbúnað vorn. Með
þessum styrkauka mætti vissu-
lega auka bæði hina verklegu
og bóklegu kennslu að góðum
mun; en að öðru leyti er svo sem
ekki í það horfandi, að leggja
fram meira fé, ef þörf þætti.
Landbúnaðinum er hollara, að fá
vel menntaða búfræðinga, þótt
ekki séu svo margir á ári,
heldur en lítt menntaða, þótt
fleiri séu. Frá þessum 2 skól-
um ætti landið að geta fengið
að minnsta kosti 12—16 bú-
fræðinga á ári.
Það er kemur til þess, að
bæta við vísindalegum tiÞauna-
skóla í Reykjavík, þá er eg á
máli Feilbergs, að slík stofn-
un myndi, eptir því, sem hér
hagar tii, ekki svara kostnaði;
en á hinn bóginn væri heppi-
legt að koma á fót bóklegri
kennslu í búfræði í Reykja-
vík, í sambandi við efnafræð-
islega verkstofu(Laboratorium)
sem mesta nauðsyn er á, til
að geta rannsakað fóðurjurtir
vorar, verzlunarvörur o. fl. Á
þennan hátt geta þeir, sem fá
vilja frekari bóklega menntun,
en kostur væri á í búnaðarskólun-
um, átt kost á henni hér á landi.
KÆRU LANDARl
Ég flyt yður þetta lag, með þeirri ósk, að þér haflð það yflr, þegar þér minnist á
ÍSLAND.
Marcato. Reykjavík 81. desember 1900. Eelgi Relgason.
f 1 N .
i. i i iii. — , .. , w
jL n 07 0 0 j j r v k. [ ] 1 ~ I M k
4f V/ J m 0 2 é . i fS 1 »• r J—7 1S
f 0 - £- « ■ ~i • # M
í Þi ^ 1 ‘ 3 þekk-ið 1 1 ^ r fold með blið J4 J u r t rfr? r-i brá og blá-um tind-i J- J- h 1 ! 1 h fr fjall - a, i L Og h
0 » * 0—0- » . ðr-
/■ t , 0 L # r H
y 4 -- - i t #. L # 7 # # T « ■
L —r Ll 1 , F— r
I r r f r rt
5. J. J
j v -4-
,jL- -L n J J » * d » 1 K. IV
-ffVl uj .. j»- » . 2 X . 0 J 7 J
0 jta T
svar 1 * j f T í r v f ' - a - hljóm - i sil-ungs- á og sæl - u JJJ 1 J4 J ý J . 0. -HX 1 V - blóm - i J. þ 1 Í vall - a J , ► og J h
0 w # m
. L V #
r m r " ' 1 0 l r r
u r r »
! r jj. j n 1 - i i i * 1 1 Áþ, J ý . 1 . L • mf __x
U J J w U 0 \ J J . r i »—» j \
Æ. A r s - C. 0• -
rr n r r r 7 f m f
V' U l - ‘ t > ' F f f~ J fc r " f . f" 0L__
bröttum fossi , i i J É. Jb á. björtum sjá, JJJ r i r r og breiðum jök - ul skall K ^ J J J f P * a, drjúp - i J h
L \ ■ 0- 0 0 0»• 0 0 5 (P
,0 L ; I I # r f
S m w ...... L »r ' U - L J |4
0 t—r- r i r r — 1 r~ fí
„ ! N 1 , x, f N J. N | , r V V J i
3 r J 1 1 i J " ,
r rr ^\ #• W » JJ » l 0 ». a 1 0 j?
- 1 vrv r j f f t r a bless-un drottins á, um dag - a heims-ins al h J I J J J i - a. J
» » » w - Z - ._ _Sl_ 1 ■grr.i l
• i. ■ » » V r m • Æ ' i ( «í s
. 0 9 ‘ T 0 0 r ~ t >5 r «
0. r T » • J _ V T i L
r n 1 T r
Jónas Hallgbímsson.
Stereotypl ilr A Idar-pTeptemiJíq.
Búnaðarskólamál vort þarf annars
rækilegrar endurskoðunar, og veitti ekki
af, að til þess væri skipuð nefnd hinna
færustu manna þjóðarinnar í því efni.
Þótt eg sé höf. samdóma um það, að
búnaðarmenntun vorri sé í mörgum grein-
um mjög ábótavant, og það sé því skylda
fjárveitingarvaldsins að efla hana, ineð
riflegri fjárframlögum, en hingað tii, þá
get eg ekki dulizt þess, að vér íslend-
ingar breytum í mörgum greinum bún-
aðarins ver, en vér vitum, eðaað minnsta
kosti mættum vita, þrátt fyrir hina ó-
fullkomnu búnaðarfræðslu. — Hið bág-
borna ástand búnaðar vors er fleiru að
kenna, en féleysi, eða vöntun á tækjum,
til að afla oss meiri bútræðislegrar og
hagfræðislegrar þekkingu, en vér almennt
höfum. Vér vanrækjum, og brjótum
fjölda mörg hin einföldustu boðorð bún-
aðarins, af hugsunarleysi, skeytingarleysi
og dugnaðar'leysi, sem hvorki verður
mælt bót með fóleysi, eða afsakanlegri
vanþekking. Vér eigum fjölda af ágæt-
um leiðbeiningum um ýms mikilsvarð-
andi atriði búnaðarins í ritum ýmsra
vorra beztu manna, sem öllum þorra
bænda er ekki ofætlun að kjmna sér meira
og minna af. í 13 ár hefur verið gefið
út Búnaðarrit, með styrk af landssjóði,
mjög ódýrt; i því hafa árlega verið mjög
þarfar og góðar ritgjörð'r um ýmislegt,
er hver bóndi á íslandi þarf að vita.
En hvernig er svo saga þessa rits? Rauna-
saga frá upphafi til enda. Lítið keypt,
og þvi minna lesið, ekki einu sinni skor-
ið upp úr því sumstaðar, þar sem það þó
hefur komið. Slíkt er vottur um rauna-
lega lítinn áhuga hjá bændastétt vorri
að afla sór þekkingar á sinni eigin at-
vinnugrein. Þeir eru víst teljandi hænd-
urnir, sem keypt hafa eða lesið „Islenzka
garðyrkjubóku, sem ómissandi er þó hverj-
um þeim, sem eitthvað fæst við garðyrkju;
likt mun vera um ritlinga Scherbecks
landlæknis. Sama má víst segja um rit
Guðm. sál. Einarssonar, um sauðfjár- og
nautpenings-ræktina, og hinar mörgu á-