Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1901, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1901, Qupperneq 4
164 Þjóðauljinn. XY, 41. kannast yið, að í stjórnarskrárfrv., er samþykkt var k síðasta alþingi, íæiist nein stjórnari)ót, og kailaði það ,,stjórnarspilli(!), án þess þó að rökstyðja það fleipur sitt að nokkru. — Síra Lárus Ilalldórsson talaði og mjög ofsafengið, sem honum er lagið, talaði um óhappa-tvístring, er dr. Valtýr hefði valdið**, hrígslaði bonum um hégómadýrð, metorðagirnd o. fl., og gengu þá ýmsir af fundi, sem áður höfðu heyrt til þessa ofsafengna „helvítisprédikara“, sem virðist hafa ágætasta lag á því, að hrinda frá sér áheyr- endum. Af hálfu stjórnhótamanna töluðu, auk Björns ritstjóra Jónssonar, er getið var í síðasta blaði, alþm. Bjorn Kristjánsson, spítalagjaldkeii Hjálm- ar Sigurðsson, og revisor Indriði Einarsson, er leiðréttu helztu vitleysurnar. Margir hlógu dátt, og höfðu góða skemmtun af karla-raupinu í „riddaranum11; en eitt kom flestum saman um, að ekki myndi fundur þessi ajla honum atkvceða, þar sem hann hefði nú svo greinilega sýnt það, að hann gengi í barndómi. Til ffp nnvp — -®n ^amei som er hlevet lil UC l'UVO. helbredet for Dövhed og Öre susen ved hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunde kjöhe disse Trommehinder, kunde faa dem uden Betaling. Skriv til Institut „Longcott“, Gunnersbury, London, W,, England, Húseign tii sölu. Ketill skósmiður Magnússon á Isafirði **) Síra Lárus Halldórsson, þessi stórorði politiski fýsihelgur, hyggur að líkindum, að almenningur hafi nú gleymt því, að einmitt hann sjálfur var einn hinna allra fyrstu, er svik- ust undan merkjum í endurskoðunarbaráttunni, sbr. Alþ.tíð. 1887. vill selja húseign sína. á ísafirði. — Hús- ið er í góðu standi, virt til húsaskatts á 1500 kr., og i eldsvoðaábyrgð fyrir sörnu upphæð. — Húsinu fylgir góður kálgarð- ur, og lóð nokkur að auki, sem og kindakofi. Húsið er haganlega sett í kaupstaðn- um, og- fæst með góðum kjörum, en borga verður 2/s kaupverðsins, þegar kaupin eru fullgjörð. Semja verður við undirritaðan fyrir næstk. áramót, og fæst húsið til ibúðar 1. júní næstk. ísafirði 29. sept. 1901. Ivetill Magnússon, skósmiður. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Muller om et FORSTYRRET ERVE- OG jbEXUAL- /OYSTEM og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Porsendelse i Konvolut 1 kr. i Frimærker. Curt Rober, Braunschweig. Gamall skósmiður og nýr. A komanda vetri tekur undirritaður að sór, að gera við ýmis konar skófatnað, og leysir verkið vel og fljótt af hendi. Sórstaklega skal þess getið, að eg tek að mér, að smíða ýmis konar barnaskó- fatnað. ísafirði 18. sept. 1901. Guðmundur Jensson, skósmiður. Eptir að jeg i mörg ár hafði þjáðst af hjartslætti, taugaveiklun, höfuðþyngsl- um og svefnleysi, fór eg að reyna Kína- lífs-elixír herra Valdemars Petersens, og varð jeg þá degar vör svo mikils bata, að jeg er nú fyllilega sannfærð um, að jeg hefi hitt hið rótta meðal við veiki minni. Haukadal. Guðrún Eyjölfsdóttir, okkja. liína-lífs-elexir-inn fæst hjá fiestum kaupmönnum á íslandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. 50 aur. fyrir flöskuna. — Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, ogfirma. nafnið Yaldemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. )S» lt aucUnavis U Bxp or th. aff e_ Surrogat Kjabenhavn. — F. Hjorth & Co. PRBNTSMIÐJA PJÓÐVIL.JANS. 218 Heidenstein gramdist því, er hann sá, hve kunn- ingjar hans, er þeir sáu hann álengdar, sökktu sér niður í samræðu, og lótust ekki sjá hann, þó að hann gengi rótt' hjá þeim. Og er hann hafði sneitt fyrir hornið á torginu, liafði hann komið auga á ungfrú Lisly, er var úti að sóla sig, með vinkonum sínum tveimur, af því vorveðrið var svo fagurt. Hann gekk rétt fram hjá þeim, og sá þá, hve þær hnipptu hver í aðra, og fóru svo í gríð og kergju að horfa inn um búðarglugga. Hann hafði heilsað, en þær þá litið undan, nema ungfrú Lisly, er leit til jarðar, og roðnaði mjög. Engin þeirra tók kveðju hans. Þetta hafði svo afar-slæm áhrif á hann, að hann sneri þegar fyrir næsta götuborn, og gekk svo stytztu leið heim til sín. En er hann hafði setið heima litla hríð, var barið að dyrum. Það var maður, er færði honurn blómsveig, sem var hálfu stærri, en hinir höfðu verið. „Hvaðan er þetta?“ spurði Heidenstein. „Frá stálku“, svaraði maðurinn, sem annaðtveggja var eigi fróðari, eða vildi eigi segja meira. „Frá sömu stúlkunni, sem sent hefur mér blómin á hverjum morgni?“ spurði Heidenstein enn freraur. Maðurinn brosti hálf-glettnislega. Segið stúlkunni, að blómsveigunum verði eigi veitt móttaka framar“, sagði Heidenstein gramur. „Hafið þér skilið mig?“ mælti hann svo enn frem- ur, er maðuriun glápti hissa framan í hann. 219 „Já, víst svo“, svaraði hann, og gekk síðan burt. Heidenstein stóð í þönkum, og virti fyrir sér blóm- sveiginn. Yar þá eigi blómsveigurinn þessi líkastur blíðu. bænarauga? Átti hann þá eigi að túlka honum. þær hugsanirn- ar, er vakað höfðu i dag fyrir henni, þótt hún eigi rnætti þá frá þeim skýra? „Þegar enginn sér til, þá er jeg g.óður, en séu ein- hverjir viðstaddir, þorir hún eigi við mig að kannast“,. mælti hann við sjálfan sig. Bitur gremja greip hann. — Hann kreysti blómin í hendi sér, og kastaði svo blómsveignum út um glugg- ann, ofan á götu. Ósjálfrátt varð honum gengið út að glugganum, til að sjá, livað af blómsveignum hefði orðið. Eins og blár gimsteinn lá hann innan um rykið á. götunni. En svo kom hlaðinn vagn akandi, og. eitt vagn- hjólið gekk yfir blómsveiginn, svo að blómin fóru sund- ur, innan um götu-óhreinindin. Ef hún hefði nú séð það! Síðan hann hólt á blómsveignum sátu nokkrir vatnsdropar á fingrum hans. Honum fannst, að dropar þessir hlytu að vera tár.. Hafði nokkur annar, en hún, ástæðu til þess, að vera honum reið? Enginn, þótt um alla borgina væri. farið. Og var hún ekki eina manneskjan, n uro hann hafði hugsað, raeðan hann var veikur?: Samt hafði hann hegðað sér, eins og hann gerðif

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.