Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.11.1901, Síða 4
176
ípjóðviljinn7.
XV. 44.-56.
liðains liðin, Ndlemann gamli löngu olt-
inn úr ráðlierrastóli.
Svipað er og um landshöfðingjann;
hann þorir nú ekki að beita sér, sem fyr,
og verður fyrir alla muni að reyna að
leika frjálslyndan(!) mann fyrst í stað,
karlinn, ef takast eiga blekkingarnar,
sbr. utanför þeirra frændanna, Tryggvaog
Hannesar.
En þessu hefir Tryggvi gleymtísvip,
þótt lagin sé honum leikaramenntin.
Úr Aðalvik, ísafjaiðarsýslu, er ritað 17. okt.
„Nokkrir ungir menn gengust fyrir því, að'
haldin var, í fyrsta sinn, þjóðminningarhátíð 1.
sept. síðastJ. á Látrum i Norður-Aðalvík. Yoru
þar ræður fiuttar, kvæði sungin, upplestur
glímur o. fi., og að lokum dansleikur. — Há-
tíðarsvæðið var fánum skreytt, og stóð hátíðin
frá hádegi til ki. 10 síðdegis. Rigning var um
morguninn, en hirti upp, og gerði hezta veður,
er hélzt tii kvöids. — Hátíðina sóttu nál. 200
manns, og var talað um, að halda sams konar
hátið framvegis á hverju sumri, ef ástæður leyfðu.
Að því er tíðarfar snertir, hefir það verið
rnjög breytilegt, ekki einn einasti sólskinsdag-
ur i sept., er telja má eins dæmi, og síðan um
mánaðamótin sifelldar hleytuhríðir, og snjóar
miklir.
tfeyskapur varð loks með hetra móti, þótt
þerrar væru tregir, meðan verið var að ná inn
töðunni.
Heilsufar all-gott í sumar, nema víða stung-
ið sér niður snertur af' íllkynjaðri magaveiki. —
Læknirinn, hr. Jón Þorvaldsson, er nú seztur
að á Hesteyri, og má slíkt telja íagnaðarefni
fyrir þessa afskekktu norðurhreppa, því að opt-
ast mátti heita ómögulegt að sækja lækni á
ísafjörð, auk þess er ókleyft var fátæklingum
að rísa undir þeim kostnaði.
Aflabrögð hafa verið hér óvanalega mikil,
síðan leið á sumar, all-optast skipfyflir, er á
sjó hefir gefið, og það rétt upp í fandsteinum,
6—7 kr., og upp í 10 kr.; á dag í hlut“
Blaöið „Vestri“, sem byrjaði að
koma út á Isafirði um mánaðamótin síð-
ustu, er eign hlutafélags, sem helztu for-
kólfar apturhaldsliðsins stofnuðu þar í
sumar, fyrir forgöngu og áeggjanir apt-
urhaldsliðs-„erindsrekans“(!), sýslumanns
H. Hafstein.
Sagt er. að hlutaféð sé nú loks orðið
um 3 þús. krónur, með því að ýmsir
hvalaveiðamanna hafi hlaupið undir
bagga, og lagt fram drjúgan skerf, svo
að fyrirtækið strandaði eigi, og hefir fé-
lagið síðan keypt prentáhöld þau, er
Stefán prentari Runölfsson, útgefandi
„Hauks“, hafði um tíma eignarráð yfir.
Blaðið „ Festri“ á að verða vikublað,
og lesturinn — allur á prentarans ábyrgð.
í tveim fyrstu nr. blaðsins, er hingað
hafa borizt, — afar-hroðvirknislega prent-
uð — er hörmulega ranghverfð saga
stjórnarskrármálsins, skammir og dylgjur
í garð stjórnbótaflokksins, og fleira í þá
áttina.
Blaðið virðist yfir höfuð ekki til upp-
byggingar.
Úr Eyjafirði er ritað 6. okt.: „Veturinn er
að byrja, og aisnjóaði hér fyrst í nótt, og í dag
er norðan-hríð, heldur væg, og snjókoma Htil.
— Annars hefir mátt heita sumártíð allt til
þessa, og 1. þ. m. var 15 gr. hiti í forsælu.
Heyskapur varð í bezta iagi, og sumarið
yfirleitt óinuna gott — Kýr almennt úti til
septembermán. loka, og er slíkt f'átítt.
LJm politík fremur lítið talað. „Stefnir"
sendi út fregnmiða, þegar ísfirzka yfirvaldið kom
úr leiðangrinum, en hafði þar ekkert af afrek-
um hans að segja, en flutti i þess stað kafla
úr grein, er nýlega kom i „Politíken11, og síðar
kom út í heilu lagi 1 „Stefni" — nijög rang-
færð. Er annaðhvort, að „Stefnis“-ritstjórinn
skilur ekki vel dönsku, eða hann skákar í því
hróksvaldi, að almenningur hér lesi ekki dönsk
blöð.
í útleggingu „Stefnis11 er hallað mjög á dr.
Váltý, og f'arið um hann niðrandi orðum, en
sleppt öllurn hrósandi ummælum, er um hann
standa í f'rumgreininni, enda er grein sú mjög
vingjarnleg í garð dr. Valtýsu.
Bátstapi. — 3 menn drukkna. 3 okt. síð-
astl. vildi það slys til á Mjóafirði í Suður-Múla-
sýslu, að háti hvolfdi þar í fiskiróðri, með því
að ofsa-rok skall á, og drukknuðu allir, er á
bátnum voru. Var einn þeirra Jón Konráðsson,
kaupmanns HjáJmarssonar í Mjóafirði, nýkvænt-
ur maður, rúmlega tvítugur; annar hét Ján
Jónsson, kvæntur maður þar eystra, er lætur
eptir sig ekkju og börn; en þriðji maðurinn var
sunnlenzkur útróðrarmaður, Sveinn Runólfsson
að nafni.
Ðatt at' hestsbaki, — heið hana. Það slys
vildi til í Eyjafjarðarsýslu í sumar, að Baldvin
bóndi Einarsson á Sólborgarhóli í Kræklinga-
hlíð féll af hestsbaki, og beið bana afbyltunni.
Barnaveikin sýnist því miður enn eigi um
garð gengin í Eyjafjarðarsýslu, þvf að fyrir
skömmu dó barn úr þeirri veild að Götu f Arn-
arneshreppi.
„Innri-missionin“ — ekki velkomin! Hr.
Sigurbjörn A. Gíslason, er getið var í 42. nr.
biaðsins, fór þess í sumar á leit við prestafund-
inn, er haldinn var á Akureyri, að hann veitti
230
Frá ókunna heiminum.
(Sannir viðburðir).
Sögur þær, er hér fara á eptir, eru þýddar úr rifc-
inu: „Hið ókuDna“, sein frakkneski stjörnufræðingurinn
Camille Flamrnarion, höfundur „Uraníu“ o. fl. rita,
gaf út i fyrra.
Hjá öllum þjóðum reka menn sig á ýmis konar
fyrirburði, sýnir og drauma, og hefir höfundurinn tekið
upp í rit sitfc all-rnikið safn af þess konar sögum, er
styðjast við fleiri manna vitnisburði, og verða þvi eigi
vefengdar.
En þegar menn hafa gjört sér það ljóst, að slíkir
fyrirburðir eiga sér stað, þá er næsta sporið, að reyna
að komast fyrir oisakirnar, og draga út úr atvikunum
þær ályktanir, sem næst virðast liggja.
Að því hafa vísindin til þessa starfað of lítið, og
því er þekking vor í þessum efnum enn svo nauða ó-
fullkomin.
Að svo mæltu hverfum vjer að sögunum.
I.
Ungur hæfileikamaður, André Bloch að nafni,
sem, meðal annars, er meðlimur frakkneska stjarnfræð-
ÍDgafélagsins, hefir skýrt frá atburði þeim, er hér fer
á eptir.
Árið 1896 dvaldi eg suður á Ítalíu um hríð, og
var komið fram í júnímánuð.
Móðir mín kom þá til móts við mig í Rómaborg,
239
Skothríðin dundi einu sinni á þorpinu Meziéres,
þar sem eg átti þá heima, og þó að hún stæði að eins
yfir i 36 kl. stundir, áttu þó margir um sárt að binda.
Meðal þeirra var litla dóttirin húseigandans, sem
við bjuggum hjá.
Hún var þá 11—12 ára gömul, og fékk mikil sár.
Jeg var þá 15 ára, og lékum við Leontína —
svo hét telpan — okkur mjög opt saman.
í öndverðum marzmánuði átti jeg að dvelja nokkra
daga í Douchéry, og áður en eg fór að heiman, vissi
eg, að telpan myndi deyja.
Tilbreytingin, og áhyggjuleýsið, er æskunni fylgir,
gjörði það að verkum, að eg gleymdi þá brátt eymdinni,
sem svo nýlega var um garð gengin.
Jeg svaf einn í löngu, mjóu herbergi, og blasti
sléttlendi við glugganum.
Kvöld eitt, er eg að vanda var háttaður kl. 9, var
mér ómögulegt að sofna, og. var það næsta óvanalegt,
því að endranær gat jeg sjaldnast haldið opnum augun-
um, er eg hafði lokið við kvöldskattinn.
Tungl var fullt, svo að all-bjart var í herberginu,
og af því að eg gat ekki sofnað, stytti eg mér stundir
með þvi, að hlusta á ganginn í klukkunni, og fannst
tíminn mjög lengi að líða.
Svona lá eg hugsandi, og horfði út um gluggann,
sem var rétt uppi yfir rúminu mínu.
En er klukkan var rétt að segja hálf eitt, virtist
mér eg sjá tunglgeisla, er flagsaði, sem stór kjóll, og
tók loks á sig mannsmynd, þokaðist að rúmi mínu, og
nam loks staðar rétt hjá því.
Svo sýndist mér magurt andlit brosa framan í mig.