Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.11.1901, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.11.1901, Blaðsíða 4
184 ÞjÓÐVILJINN'. XV. 46. Hann var jarðsunginn í Reykjavík 20. nóv. í viðurvist íjölda vandamanDa, vina og sveitunga. — 2. s. m. andaðist að Kothúsum í Rosm- hvalaneshreppi í Gullbringusýslu bóndinn Arni Arnason, 48 ára að aldri, fæddur að Skálmarbæ í Skaptafellssýslu 6. nóv. 1853. — Árið 1892 gekk hann að eiga ekkjuna Guðrúnu Sveinbjarnardóttur frá Sandgerði, er liíir hann, ásamt einu barni þeirra, dreng tveggja ára. Árni sálugi var talinn í röð dugandi manna í sveit sinni. — -------------- Bessastöðum 22. nóv. 1901. Tiðarfar. 17.—18. þ. m. gerði norðanhrynu, og fennti þá nokkuð, en síðan hafa haldizt frost og stillviðri. Jörð enn hvívetna alauð í hyggð hér í grenndinni, nema frostföl og áfreðar nokkrir. ý Aðíaranóttina 15. þ. m. andaðist í Reykja- vík frú Elízabet Egilsson, um fimmtugt, kona Þorsteins kaupm. Egilsson. — £>au hjón fluttust i haust úr Hafnarfirði til Beykjavíkur, og eiga tvo syni á lífi: Þórarinn, verzlunarmann á Bildudal, og Qunnar, námssvein í Beykjavíkur lærða skóla. Frú Elízabet var dóttir síra Þórarins heit- ins Böðvarssonar í Görðum, einkar mikilhæf kona, og vel að sér gjör; svipaði til föðursins að mörgu. Gsið og athugið! | sfiróingar! Þegar þór eigið ferð í kaupstaðinn, t. d. núna fyrir hátíð- arnar, þá ættuð þér sízt að gleyma því, að livergi fást f>etri lianp fyrir peninga, en við verzlun þá, er undirritaður stýrir. ^að er sama, hvort keypt er fyrir mikið, eða lítið — segjum: 10 aura eða 10 kr. — þá fæst jafnan 10: afslátmr. Gaman væri að vita, hve margir koma í kaupstaðinn, og vilja ekki hagnýta sér þetta, að græða svona = TÍUNDTJ HVERJA KRÓNUNA, ----------------------- og reyndar miklu meira þó, sé litið á verðlagið almennt. Isafirði í nóv. 1901. raym/j Tíl fip TiÖVP — Dame, somerblevet 111 UC 1/UlCi y>epbre(jej: for Hövhed og Öre susen ved hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunde kjöbe disse Trommehinder, kunde faa dem uden Betaling. Skriv til Institut „Longcott", Gunnersbury, London, W,, England, THE North British Ropework C°y, Kirkcaldy Contractors to H, M, Government b íi a t i 1 rússneskar og ítalskar fiskilóðir og foeri. Manilla og rússneska kaðla, allt sérlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk,. ísland og Færeyjar. .Takob Griinnlögsson, Kjobenhavn K. PRBNTSMIBJA ÞJÓBVILJANS. 242 IX. Kennslukonan M. Odeon, sem á heima í Saint-Oenix-sur- Guiers í hóraðinu Savoien, skýrir svo frá. I janúarmánuði árið 1888 átti jeg ömmu minni á bak að sjá. Hafði hún kvatt til sín börn sín, til þess að hafa þau hjá sér seinustu augnablikin, svo að hún gæti kvatt þau. Börn hennar voru einnig öll viðstödd, er hún and- aðist, nema ein af frændsystrum mínum, sem þá var nunna í Brazilíu, og er það enn þann dag ídag. Amma mín lét í ljósi, að henni þætti það leiðinlegt, að geta ekki fengið að sjá hana. Móður minni var svo falið, að tilkynna nunnunni, systur sinni, sorgar-atburð þenna. Tveirn mánuðnm siðar fékk hún svo bréf frá systur sinni, þar sem hún skýrði henni frá því, að kvöld eitt, er hún var ný háttuð, hefði hún heyrt fótatak umhverfis rúmið sitt. Hún sneri sér þá við, en sá engan. Allt í einu er svo rúmtjaldið dregið til hliðar, og henni finnst, sem hönd sé stutt á rúmið. Nunnan var alein i herberginu, og brann hjá henni ljós. Henni kom strax til hugar, að einhver ættingja sinna væri dáinn, og fór að biðja fyrir sál hans. Hún ritaði svo hjá sér daginn og kl.tímann, og stóð það heima, að það var á dánardægri ömmu minnar, sem þetta hafði fyrir hana borið. 243 X. Hr. P. Bouchard, sem er póstafgreiðslumaður í Granville, segir svo frá: Hjá föður mínum var fyrrum ruaður einn, er Fautrac nefndist. Hann var ættaður frá Agneaux, i grennd við Saint-Lo, allra skemmtilegasti náungi, si-glaður, og einatt til þess búinn, að finna upp einhver spjátrungs- lætin. Það eru víst enn á iifi einhverir, er muna eptir óralátum hans og uppátækjum En garaan hans var græskulaust, svo að mörgum þótti vænt um hann, því að skapið var alltaf jafn gott. í sjö ár hafði hann verið í herþjónustu, á herskipa- flotanum í Senegal, og hafði fengið þar hitasótt, sem hann því miður aldrei varð samur eptir. Hann var blóðlítill, og fékk því brjóstveiki ofan á íyrri veikindin. Faðir minn, sem unni honurn rajög, lót stunda hann á heimili voru í marga rnánuði. En er veikin magnaðist svo, að Fautrac varð jafnan að liggía í rúminu, lót faðir minn leggja hann inn á sjúkrahúsið i Granville, og var hann þar, undir læknis hendi, i þrjá mánuði, áður en hann andaðist. Faðir minn vitjaði hans jafnan á hverjum sunnu- degi, til að hugga hann og hughreysta. En einu sinni, aðfaranóttina raánudagsins, er faðir minn hafði verið bjá sjúklinginum daginn fyrir, og fund- izt hann miklu hressari, vaknaði bæði faðir minn, og móðir min, við það, að barið var feikna högg í höiða- brikina.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.