Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1901, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1901, Síða 4
188 Þjóðviljinn . XV, 47. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Miiller om et FORSTYRRET J'ÍERVE- OG 5YSTEM ^EXUAL-^' og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i Konvolut 1 kr. i Frimærker. ( 'nr‘t Rober, Braunschiveir/. í mörg ár hefi eg þjáðst mjög af taugaveikluu, og af slæmri meltingu, og hafa hin ýmis konar meðul, sem eg hefi reynt, ekki orðið að neinu liði. En eptir að eg hefi nú í eitt ár brúk- að hinn heimsfræga Kína-lífs-elexír, sem hr. Valdemar Petersen í Frederikshöfn býr til, þá er mér ánægja að geta vottað, að Kina-lifs-elexíriun er hið bezta og örugg- asta meðal gegn hvers konar taugaveikl- un, eins og líka gegn slæmri meltingu- Framvegis mun eg því taka þenna ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum. Rósa Stefánsdóttir I51ína-lífs-elexír*inn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. BO aur. fyrir flöskuna. — Til þess að vera vissir um, að fá hinn icsið og aihugið! JsFIRðlNGAR! Þegar þér eigið ferð í kaupstaðinn, t. d. núna fyrir hátíð- arnar, þá ættuð þér sízt að gleyma því, að livergi fást löetri liaup tyrir peninga, en við verzlun þá, er undirritaður stýrir. ,að er sama, hvort keypt er fyrir mikið, eða lítið segjum: 10 aura eða 10 kr. — þá fæst jafnan Ot 10." afsláttur. Gaman væri að vita, hve margir koma í kaupstaðinn, og vilja ekki hagnýta sór þetta, að græða svona TÍTJNDV HVEBJA KBÓNUNA, ------------------ og reyndar miklu meira þó, sé litið á verðlagið almennt. Isafirði í nóv. 1901. mssmsföSBm, ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að lita vel eptir því, að —^—- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas i hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn. — Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöben- havn. S Xs. a jol d i xx m ~%t- i s li Bxportkaffe Surrogat sem vér höfum búið til í undan frain ár er nú viðurkennt að hafi ágæta eigin- legleika. Kjebenhavn. — F. Hjorth & Co. PRENTSMIÐJA ÞJÓDVIL.IANS. 246 Hr. Contamine, sem var í ákafri geðshræringu, kom nú til hugar, að einhver ógæfa, eða eitthvert slys, kynni að hafa að höndum borið. Hann spurðist því þegar fyrir, og fékk þá að vita, að vinur hans hefði óviljandi orðið öðrum manni að bana, og hefði svo, til þess að komast hjá málarekstri, ráðið sjálfum sér bana. Hafði hann fyrirfarið sér einmitt í sömu mund, er hann sást í speglinum. XII. Ungfrú Minnie Cox, til heimilis í Summer Hill í Queenstown í írlandi, hefir skýrt frá fyrirburði þeim, er hér fer á eptir. Að kvöldi 29. dags ágústmánaðar 1869, kl. 8—9, sat eg í svefnherbergi mínu, í húsi móður minnar í Devenport. Bróðursonur minn, sjö ára gamall drengur, svaf í næsta herberginu. Brá mér þá eigi lítið, er drengurinn kom allt í einu lafhræddur, hlaupandi inn í herbergið til min. Æ! Frænka, jeg sá pabba ganga kringum rúm- ið mitt!u „Hvaða vitleysa“, svaraði eg. „Þig hlýtur að hafa dreymt“. Engu að síður staðhæfði þó drengurinn, að hann hefði ekki dreymt, og var alveg ófáanlegur til þess, að fara aptur inn í herbergið. Lét eg hann þá að lokum hátta ofan í rúmið mitt, er eg sá, að annað gekk ekki, og kl. 10—11 fór eg svo sjálf að hátta. 247 En á að gizka kl.tíma síðar, sá eg bróður minn greinilega sitja á stól við ofninn, og furðaði mig þá sérstaklega á því, hve náfölur hann var í framan. Bróðursonur minn var þá kominn í fasta svefn. En þar sem eg vissi, að bróðir rainn var þá í Hongkong, varð eg svo dauðhrædd, að eg breiddi upp yfir höfuð. Rétt á eptir heyrði eg svo glöggt, að kallað var á mig með nafni, og kannaðist við rödd hans. Þrívegis heyrði eg, að á mig var kallað, og réð það þá með mér, að líta loks upp; en þá var sýnin horfin. Morguninn eptir sagði eg móður minni, og systur minni, hvað gjörzt hefði, og ritaði það hjá mór til minnis. En næsta skipti, er póstbréf bárust frá Kína, feng- um vér þær sorgarfregnir, að bróðir minn væri látinn. Hann hafði látizt snögglega á höfninni í Hongkong 29. ágúst 1869, — dáið af sólstungu. XIII. Hr. René Grautier, stúdent í Buckingham, hefir sagt frá atburði þeim, er nú skal greina. Afi minn bjó í höll einni, ep var skógum lukt á alla vegi. Höllin var nýleg, að þvi er til byggingarlags kem- ur, og um hana gengu engar gamlar draugasagnir, eins og um ýms önnur gömul slot. Afi minn átti systur, er gipt var lækni, sem átti heima í þorpi einu, skammt þaðan. En er atburður sá gjörðist, er hér verður frá sagtr

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.