Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.01.1902, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.01.1902, Side 1
Verð árgangsinx (minnst 52 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur.,ng l Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnímán- aðarlok. ÞJÓÐVILJINN. ----:[= SBXTÁNDIÁR9ANÖDB. =| ==— ..-_gyÆ 1= RITST JÓBI. SKÚLI THORODDSE N. =|feosg-.— Uppsögn skrifteg, ðgild nerna komin sé til útgef- anda fyrir 30. eag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni I borgi skuld sína fyrir blaðið- M 4-5. Bessastöðum, 28. jan. 19 0 2. Biðjið ætíð um: Otto Monsteds Danska snijörlíki, sern er alveg eins notadrjúgt og bragðgott, eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu, í samanburði við gæðin. Fæst iija Kanpmönmiiiiim. ÁTTVIRTU JsFIRðlNGAF\[ Með því að eg bregð mór til útlanda, °g kem þvx eigi til ísafjarðar, fyr en nreð vorinu, leyfi eg mér hór með að tilkynna yður, að eg, samkvæmt tilrnæl- um ýmsra góðra manna í héraði yðar, hefi áformað, að gefa kost á mór til þingmennsku fyrir kjördæmi yðar við afþingismannakosningarnar í næstk. júní- mánuði. Það eru því vinsamleg tilmæli mín til yðar, að þór bindið eigi atkvæði yðar fyrir fram, en séuð öllum óbundnir, enda eru nú alvarlegir tímar, að því er til landstjórnarmálefna kemur, og skipt- lr Því aettjörðu vora mjög miklu, að kosn- ingarnar fari hvívetna sem bezt úr hendi. Bessastöðum 28. janúar 1902. Með virðingu Yðar Jkúli ’H'horoddsen. Viiíiiiiiiiiiiiiiinnininuiininiini.1iiitniiwiitHiimi!tiiniiiiTiiniwMniiiiiiiíiiiiií*»*''*‘*”*l'|I'<"."iilir»:i«ii^..j^^.. Konungsboðskapur herrann í Reykjavík, þá verði íslending- ar að greiða ráðherralaunin, laun deild- arstjóra, 2 skrifstofustjóra, 2 asaistenta o. s. frv., en gert ráð fyrir, að lands- höfðingjaembættið og amtmannaembættin geti þá lagzt niður, og fáist þá nokkuð upp í kostnaðinn. En fremur á í frv. því að mæla svo fvrir, að ráðherrann ferðist jafnan til Kaupinannahafnar fyrir og eptir þing, til að leggja frv. og lög fram í rikis- ráði, og svo endranær, er honum þyki þess við þurfa, og borgar Island það ferðalag hans. Auka-skrifstofu er talað um, að ráð- herrann geti haft í Kaupmannahöfn, ef íslendingar óska, og er svo að sjá, sem Danir muni borga þann kostnað, ef ósk- að er. Stefnt til auka-alþingis, Með opnu bréfi, dags. 10. janúar síð- astl., hefir konungur kvatt til auka-alþing- is, er kemur saman í B.eykjavik laugar- daginn 26. júlí nœstk., og er jafn framt svo ákveðið, að alþingi þetta megi ekki setu eiga lengur, en einn mánuð. til íslendinga. Loðskapur konungs til íslendinga, ' a^s' 1‘0' .iar>úar síðastl., kom til Reykja- víkur með nLauru“ 25. þ. m. Þar er tvennt í boði, er íslendingar geta kosið um: frv, síðasta alþinffis öhreytt, eða sama f) með þeirri einni hreytingu, uð ráðherrann sé búsettur í Beykjavík. Síðara frv. tjáist stjórnin ætla að semja, og leggja fyrir þingið, og heitir konungnr staðfestingu sinni, hvort frv. sem samþykkt verði. I ritstjórnargrein, er fylgir konungs- boðskapnum í blaðinu nDannebrogt'__________ sem er blað Albertí’s, ráðherra vors, og flytur því hans skoðanir — er það tekið fram, að verði það ofan á, að hafa ráð- --t-tfrr-M— 3.- SVIikil vonbrigði. Mikil vonbrigði hlýtur stjórnarsvarið að vera öllum þeim, er byggðu góðar vonir á frjálslyndi nýja vinstrimanna- ráðaneytisins, og í þeirra tölu var ritstjóri blaðs þessa einn. Menn höfðu gert sér vonir um. að stjórnin myndi nú gera oss ísiendingum kost sannrar heimastjórnar, landstjóra og ráðberra hér innan lands. En það er síður, en svo sé, að vinstri- stjórnin, eða meiri hluti hennar, hafi slikt í huga, og sýnist þvi frjálslyndið, að því er til vor íslendinga kemur, að vera meira í orði, en á borði, enda verður því miður eigi sjaldan sii raunin á, að þeir, sem tala hátt um freisið, hafa fremur sjálfa sig, en aðra í huga. Á ritstjórnargreininni i „Dannebrogý er konungsboðskapnum fylgir, er skoðun núverandi íslandsráðherra, að því er til landstjórafyiirkomulagsins kemur. lýst með svo felldum orðum: „Meðan er kröfur íslendinga fóru svo langt, að þeir kröfðust Islenzkrar sérstjórnar, vara- konungs (landstjói'a eða jarls), er stjórnaði Is- landi með ráðgjöfum sinum, eins og konung- urinn stjórnar nú airikinu með ráðherrum sinum, svo að i reyndinni yrðu tvær stjórnir, hvor annari samhliða, önnur fyrir ísland, en hin fyrir hinn hluta ríkisins, — meðan kröf- ur íslendinga gengu i þessa stefnu, var það auðsætt, að tilraunir þeirra hlutu að verða á- rangurslausar. Engin dönsk stjðrn gat fallizt á slíkt fyrirkomulag, er i raun og veru klauf ríkið í tvo hluta*, lauslega sameinaða, og hafði mikla hættu í sér fólgna“. Þetta er gamli.j'alkunni ríkiseiningar- draugurinn, sem vér þekkjum svo vel frá dögum dönsku íhaldsstjórnarinnar, frá nóvember- og desember-auglýsingun- um íllræmdu. Yér hugðum þann drauginn nú dauð- an, en rekurn oss nú aptur á hann — í munni frjálslyndrar stjóruar. Seigur er draugsi! Já, seigur er hann að vísu, en samt kemur sú tíðin, að hann verður kveðinn niður, og fyr verður eigi stjórnarbaráttu vor íslendinga lokið. Það getur því eigi hjá því farið, að könungsboðskapnum verði hér á landi tekið, sem vonbrigðum. Á hinn bóginn lýsir þó konungsboð- skapurinn, og greinin í „Dannebrog“ því, að ráðherrann vill, að stjórn landsins verði svo íslenzk, sem frekast getur samrýmzt við skoðanir danskra stjórnmálamanna á sambandi íslands og Danmerkur, og er vonandi, að þjóð vor beri nú gæfu til þess, að fá loks viðunandi stjórnarskrár- breytingu, og komast út úr ógöngunum. I xii ÍO mannatrumvarp- ið, sem apturhaldsliðið var að burðast með á þinginu síðastl. sumar, segir rit- stjórnargreinin í „Dannebrogu, að agnú- arnir á tvískiptingu þeirri, sem þar er far- ið fram á, séu svo auðsœir, að hver maður geti séð, að það sé alveg ótœkt („bære saa store og iöjnefaldende Skröbeligheder i sig, at den paa Forhaand maa anses ganske uantagelig“). Skyldi nú ekki apturhaldsliðið hreykja sér hátt, út af þessum ummælum? Fyr má nú vera, að eitthvað sé að! En að fá slika útreið. sem þessi ó- skapnaður, er „erindsrekinnu sigldi með út yfir pellinn, það tekur þó út yfir! Búseta ráðaneytisins. Eins og sést af konungsboðskapnum, *) Auðkennt af oss. Ritstj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.