Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.01.1902, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.01.1902, Side 3
XVI. 4,—5. Þ jóbviljinn. 15 t 22. nóy. síðastl. andaðist Hatzfeld- Wildenburg greifi, er til skamms tíma var sendiherra Þjóðverjaí Lundúnum. Hann var sjötugur, fæddur 1831. Holland. Heldur gengur hjóna- handið skrykkjótt milli Vithetmínu drottn- mgar og Hinriks prinz frá Meklenburg- Schwerin, enda er prinzinn sagður mesti svallari, og sokkinn í skuldir, sem Vil- helmína drottning eigi hefir viljað borga. Alasaði drottning manni sínum einu sinni yfir borðum, og gjörðist þá prinz- inn svo harðorður, að hirðmenn tveir skárust í leikinn, og skoraði Hinrik prinz þcim báðum á hólm, og særði báða. Um allt þetta féllst drottningu svo mjög, að mælt er, að hún hafi tekið inn ©itur, og lá hún veik á eptir, þótt lækn- um tækist að bjarga lífi hennar. Mælt er, að Vilhjálmur keisari, og tuóðir drottningar, muni nú skjóta fé saman, til þess að losa prinzinn úr skuld- unum. — — — Frakkland. Á þingi Frakka varð skeð all-mikil rimma, er rætt var um ijárveitingu, til að standast kostnaðinn Við liðsendingu Frakka í fyrra til Kína. Lagði einn þingmanna það til, að 4 þús. frankar væru greiddir venzlamönnum hvers hermanns, er fallið hefði þar eystra; en André hermálaráðherra mælti eindreg- ið á móti, með þvi að stríð yrðu þá svo kostnaðarsöm, ef þessi regla kæmist' á, að ekkert ríki gæti lagt í þann kostnað, er ófriði fylgdi, og urðu svo þær lyktir a; &ð tillagan var felld. — — — Tyrkland. Eæningjar þeir, er hafa ameriska trúboðann, ungf'rú Stone, i haldi, hafa nú samþykkt, að láta hana lausa gegn þvi að fá þær 14 þúsundir sterl- ingspunda, er skotið hefir verið saman i Bandaríkjunum í því skyni. Setulið Tyrkja í borginni Mec.ca i Arabalandi hóf ný skeð uppreisn, með því að soldán hafði mánuðum saman gleymt að borga því mála, og urðu þær lyktir á, að soldán sá sér þann kost vænstan, að senda peningana. ília líkar soldáni það, sem von er, að Italir hafa látið á sér skilja, að þeir hafi fullan hug á Trípolis, skattlandi soldáns, og hafa leitazt fyrir um það hjá Frökk- um, sem eiga löndin þar i nágrenninu, hvort þeim myndi það mjög um geð, þótt þeir slægu sinni verndarhendi yfir Tripolis. Soldán hefir því þegar gert fyrirspurn- ir til ýmsra stórveldanna, þessu viðvikj- andi, og beiðzt þeirra ásjár. — — S e r b í a. Frá Serbíu er það tíðinda, að Alexander konungur er þegar farinn að verða leiður á drottningu sinni, er Draga nefnist, og vill gjarna hafa skipti á henni og yngri systur hennar, enda er Draga 35 ára að aldri, en systir hennar á blómaskeiði, að eins 18 ára. Hefir konungur boðið drottningu sinni stórfé árlega, ef hún vilji gefa eptir skilnaðinn; en við það er ekki komandi. Bússland. Rússneskur prinz, Alex- ander Valdimar að nafni, var ný skeð á ferð með járnbrautarlest einni, og eigi í einkennisfötum. Komst hann i tal við stúlkur tvær, er óku í sama vagni, og gjörðist þeim svo kunnugur, að hann borðaði hjá þeim brjóstsykur; en brjóst- sykurinn hafði þau áhrif á hann, að hann féll í fasta svefn, og er hann vaknaði aptur, voru bæði stúlkurnar horfnar, og — allt fémætt, er hann hafði á sér, og er mælt, að fé það hafi numið 30—40 þús. króna. — — G-rikkland. Stúdentar í Aþenu- borg hafa ný skeð gert all-miklar róstur, og hindrað alla háskólakennslu, af því þeir eru því mótfallnir, að biblíunni sé snúið á ný-grísku. — Hafa orðið svo mikil brögð að róstum þessum, að her- menn hafa skorizt í leikinn, og lágu 7 dauðir á vigvellinum, en margir urðu sárir. — Ameríka. I boðskapi RooseveJt’s forseta til Bandaríkja-þingsins er vakið máls á því, að nauðsyn beri til, að „an- arkistar“ séu gjörðir landrækir, og hefir komið til mála, að flytja þá á einbvern stað, þar sem þeir geti lifað og látið, eins og þeim bezt líkar, og samkvæmt kenningum sínum. Uppreisn er enn i Columbia, og varð i nóv. all-snörp orusta milli uppreisnar- manna og stjórnarliðsins, er dr. Alban stýrði. — Féllu þar 150, en fjöldamarg- ir urðu sárir. I Colorado kom upp eldur í námu einni í nóv., og köfnuðu þar 30 menn í reykjarsvælu. 28 r,il peninganna hans, hvernig sem eptir hefir verið graf- ]zt, og veit enginn, hvað af honum er orðið“. Hr. Steinert horfði nokkra hríð hugsandi í gaupnii sér, og studdi hönd undir kinn. Ln er Brun hafði fyrir stuttu lokið máli sinu, mælti bann snögglega: „Hvilir þá grunur á hr Grrawald, gestgjafanum i ?)Stjörnunni?“ Hr. Brun varð bæði hissa og gramur, út af spurn- þessari, og mælti: asta ”^va^ seg*ð þér! Grunur á hr. Grawald? Dugleg- °S ráðvandasta manninum í öllu héraðinu! með iðn-nn 6rfdi „Stjörnuna“ eptir fóður sinn, og hefir er nú l/ SÍnnr °§ dugnaði, umskapað hana svo, að hún var áður að ®isfihusid bér 1 héraðinu, í stað þess er þai konar pilte drykkJuhola fyrir vagnstjóra, og þese krj&u™ ferðatnauni deftur nú í hug, að fara fram ,]a gisti usi ir. Grawald’s, án þess að bragða á góða öl- mu hans. ■ 6 & r^ða t^l0011 6r 11168111 myndarbóndi, sem margir leita jeiti 86 einhver beiðvirður maður í vandræðum, og að fi r- Grawald s, þá á hann það nokkurn veginn víst, a lía honum liðsinni. smámMa^tðDÍ Sinni’ °§ ráðvendni, hefir hr. Grawald maður ®rædzl1 8V0 hann er orðinn ríkur Hann hefir í inni, svoað tek ■ k ^ y™Sar iarðÍ'’’ °g nokkuð af heið' JUr þær, er hann hefir af veitingahúsi sinu, 17 En hvað orðið hafði um gyðinginn, er hann fór frá Gromberg, vissi enginn, og var rannsóknunuin svo lokið. Engu að síður þagnaði þó orðasveimurinn eigi, og jókst svo aptur fyrir nokkrum árum, þegar þetta svívirði- lega póstrán átti sér stað hér í héraðinu“. „Já, jeg hefi eitthvað heyrt þess getið“, mælti Steinert, „en þó ekki greinilega, og væri mér því þökk á, ef þér skýrðuð mér frá þvi“. „Gjarna“, mælti gestgjafinn, „mér er það all-vel kunnugt, því vesalings póstræfiliinn lá veikur hérna i þrjá mánuði, og stundaði konan mín hann. Hann var skyldur okkur langt fram í ættir, og sáum við því aumur á honum. Hér um bil fyrir þrem árum var Heiwald þing- maður staddnr hér, og sat þá einmitt á sama stólnum, sem þér sitjið nú á. Hann hafði beðið um eina flösku af víni, og skenkti fylgdarmanni póstsins glas með sér, þvi hann ætlaði að fylgjast með póstinum til Beutlingen, en var að koma frá M ... hafði verið þar í verzlunarerindum. En pósturinn var að hinkra hér við eptir járn- brautarlestinni frá I... sömu lestinni, sem nú er að blása. En hafið nú ofur-litla þolinmæði, meðan eg gæti þess, hvort allt er í reglu“. Að svo mæltu þaut gestgjafinn út, til þess að vita, hvort nokkur gestur hefði komið. Vonum bráðar kom liann þó inn aptur, og lestinn heyrðist blása. Hr. Brun gat nú aptur sinnt gesti sínum að öllu leyti. Hélt hann svo áfram sögu sinni á þessa leið.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.