Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.01.1902, Síða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.01.1902, Síða 5
XVI, 4.-5. ÞjÓÐVILJIN'N 17 þá yrði amtið að borga 1045 kr. á ári, um svona langan tíma. Eptirgjaldið ept- ir jarðirnar drægist auðvitað frá. Amt- maður hefir áætlað eptirgjaldið 200 kr., (sjá „ísafoldu), en teljum svo, að það verði 245 kr., þá þyrfti amtið samt að borga 800 kr. á ári i 28 ár. Og þessi kostnaður er öhjákvœmileg af- laðirtg af niðurlagning skolans. En hér við bætist annað: Húsin eyðileggjast, og jarðirnar ganga úr sh\ Skoðum svo hver kostnaðaraukinn verður við það, að kaupa eigniua, sam- kvaemt þeim áætlunurn, sem fram hafa komið, nfl. áætlun G-uðjóns alþingismanns Guðlaugssonar, og áætlun amtmanns J. Havsteen — hvorttveggja i nísafoidu. A-ætlun Gruðjóns er á þessa leið: Ef uð jarðirnar, sem fyr eru nefndar, og Stóri-Múli að auki, allar byggingar á Jörðum þessum, og áhöld og kvikfé fyrir 8000 kr., væri keypt fyrir 41,000 kr., og landssjóður leggði til 10,000 kr., en amt- ið 31,000 kr., þá yrði árlegi kostnaður- inn við rekstur skólans framvegis þannig: 1. Vextir og afborgun 6°/0 af 31,000 kr................. 1860 kr 2. Kennaralaun.............. 1500 — Annar kostnaður .... 2000 — Samtals kr. 536CT Þetta ætti svo að borgast með: !• Tillagi úr landssjóði . . , 2500 kr. d. Búnaðarsk.gj. og vöxtum af kún.sk. sjóði............... 1040 — Tillagi úr amtssjóði . . • 1820 — Samtals kr. 5360 Eptir þessari áætlun verður amtið þá að borga til skólans 1820 kr. á ári, fram yfir það, sem hingað til befir goldið verið. En frá þessu má draga þann kostnað, sem stafar af niðurlagning skólans, sem er 800 kr., og er þá eptir 1020 kr. — Áætlun amtmannsins er talsvert hærri. Hann ætlast til, að öll eignin, — jarðir, hús, áhöld og fénaður — sé keypt fyrir 44,000 kr., og lagt sé til skólans árlega 2700 kr., fyrir utan afborgun, vexti og kennslulaun. Lítur þá árskostnaðaráætl- unin þannig út: 1. Vextir og af borgun af 34,000 kr., 6 °/0 2040 kr. 2. KeDnslulaun.................... 1500 — 3. Annar kostnaður .... 2700 — Samtak kr. 6240 Þetta mundi borgast með: 1. Tillagi landssjóðs .... 2500 kr. 2. Búnaðarsk.gj. og vöxtum af bún.sk. sjóði................. 1040 — 3. Tillagi frá amtinu . . . . 2700 — Saratals kr. 6240 Hér verður þá tillag amtsins 2700 kr., eða 1900 kr. kostnaðarauki (fram yfir það sem borga þarf, ef skólinn leggst niður). Jeg verð að telja mjög æskilegt, að farið verði sem næst áætlun amtmanns. Jeg tel upp á, að Gfuðjón og amtmaður gjöri báðir ráð fyrir sama verði fyrir jarðir og hús, nfl. 33,000 kr. — Gluðjón gjörir svo ráð fyrir 8000 kr. fyrir áhöld og fénað, og er það i minnsta lagi. Skólinn yrði mun betur úr garði gjörður, | ef hann fengi 11,000 kr. bú, eins og amtmaður mun ætlast til. Jeg skal einn ig fúslega játa, að æskilegt væri að 3 liður útgjaldanna, „annar kostnaðurJ, verði ætlaður eins hár, og amtmaður set- ur hann, því þá mundi mega auka verk- legu kennsluna að mun, og er það nauð- synlegt. Gruðjón hefir gjört ráð fyrir sama fyrirkomulagi, hvað kennsluna snertir, og verið hefir, og jeg álít, að þá þurp þessi „annar kostnaður“ ekki að fara fram úr 2000 kr., því um langan tíma þarf engu verulegu að kosta til húsa- bóta. — Upphæðir þær, sem amtið þarf eptir framanskráðu að leggja til skólans, ef hann er látinn lifa, sýnast all-háar, þeg- ar á þær er litið í heilu lagi, einkum sú, sem kemur fram af áætlun amtmanns; en maður sér bezt, hversu tilfinnanlegur þessi útgjalda-auki er, þegar aðgætt er, hve mikið kemur á hvern hrepp, eða hvern gjaldanda. Ef fylgt er kostnaðaráætlun Gluðjóns, verður gjalda-aukinn, við framhald skól- ans, 1020 kr. á allt amtið, eða rúmlega 18 kr. á hvern hrepp, en 85 aur. á hvern bónda, ef þeir eru jafn margir og jarð- irnar í amtinu. — Sé aptur á móti farið eptir áætlun amtmannsins, verður gjalda- aukinn á allt amtið 1900 kr. Það er tœplega 34 kr. á hvern hrepp, eða 1 kr. 58 a. á hverja jörð í amtinu. Þetta er nú gjalda-auki sá, sem kaup og framhald skólans orsakar, fram yfir þann kostnað, sem leiðir af niðurlagningu hans, og sýnist hann ekki vera mjög voðalegur, hvorri áætluninni sem fylgt er. 26 nSkáldskapur! skáldskapur!“ tautaði gestgjafinn. rNei> stúlkan er falleg, fögur, sem engill; því neitar eng- “P’ °S öllum hlýt ur að þykja vænt um hana, þó að þeir a ltu ^öður hennar jafn vel vera djöfulinn sjálfan. Hr. Scharnau þótti líka vænt um hana; en hún kærði sig víst, litið um hann. Að minnsta kosti segir Philippus, vinnumaður- inn á Grombergi, að hún hafi opt svarað honum djarf- mannlega, þegar hr. Scharnau var með eitthvert ástar- _.la ið, og að lokum neitaði hún gagngjört, að vera ein gangi meg honum, eða á skemmtisiglingum. o f^^dthvað missætti kom og upp milli hr. Scharnau’s Ur bennar, svo að hvorki varð neitt af jarðakaup- nnum, ni „„ , , J ^ , af trulofuninni. Qo fj, , ® eru réttir fjórtán dagar, siðan hr. Scharnau om si ast til Grombergs, og segir Philippus, að lent hafi VI hans og húsbóndans. c arnau hafði verið blóðrauður i framan, er ann om ram ur herberginu, eptir samræðu þeirra, og a skuldraum hafði hann snúið sér við, og mælt að skilnaði: . umrgun hveif eg fr^ Heutlingen fyrir fullt og allt, og legg þá leið mína hér um. Á minútunni kl. 11 finn eg yður, og vænti þá ákveðins svarsu. Hr. Heiwald hafði þá svarað: „Þér hafið heyrt evar mitt, og gætuð því sparað mér, og sjálfum yður, þá leiðralegu heimsóknu. Hr. Scharnau svaraði þá aptur: Jeg trúi ekki því svari, og kem þvi í öllu falli á morgunu. Að svo mæltu hafði ungi maðurinn heimtað hest emn, og þeyst siðan til „Stjörnunnaru. 19 Hr. Karl af Heiwald stóð þá upp, og kallaði til hestamannsins út um gluggann, að koma með hest- inn sinn. Heiwald þingmaður gekk þá og að glugganum, og spjölluðu þeir nokkur orð saman. Grawald heyrði, að hr. Karl af Heiwald spurði: „Er það þá áreiðanlegt?u Þingmaðurinn svaraði : „Já, alveg áreiðanlegtu. Hr. Karl af Heiwald flýtti sér þá að tæma glas sitt, og áður en pósturinn ók af stað, þeysti hann af stað, sem hesturinn komst, áleiðis til Grombergu. „Og allt þetta hefir gestgjafinn í „Stjörnunni“ sagt yður? Sögðuð þér ekki, að hann héti Grawald?u spurði hr. Steinert, og var nú mikið niðri fyrir. „Júu, svaraði gestgjafinn, „sumpart Grawald, og sumpart borgmeistarinn i Beutlingen, sem fór þangað1 til að yfirheyra vesalings Gottlieb. Eptir að Gottlieb hafði vatnað hestunum, ók póst- vagninn svo aptur af stað. Það var glaða tunglsljós, því tungl var næstum fullt. En með þvi að sandurinn var djúpur, steig póst- þjónninn, og hr. Heiwald, út úr vagninum, og gengu á eptir vagninum, sem fór hægt. Gottlieb sat á hinn bóginn í vagnstjórasætinu, af því að liann var slæmur í fæti. — Annar hesturinn hafði slegið hann daginn fyrir. En þegar hægt er ekið í djúpum sandi, þreytist maður fljótt, og svo fór fyrir Gottlieb, að hann sofnaði snöggvast, og veit því varla, hvað síðan fór fram. Hann vaknaði að eins snöggvast við ákafan sárs-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.