Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.01.1902, Qupperneq 7
XVI, 4.—B.
Þ JÓÐVILJINN.
19
sömu rækt við hann, og hin ömtin leggja
við sína skóla. — Með þvi að fara svo
að, sem jeg hefi nú bent á, getur amts-
ráðið haldið uppi heiðri amtsins í því,
að halda skólanum áfram, og um leið
gætt svo vel hagsmuna amtsbúa, að út-
gjöld þeirra nemi ekki um einn eyrir
fram yfir það, sem þau hljóta að verða,
©f skólinn fellur niður.
A hinn bóginn er á það að líta, að
jeg hefi ekki meira tjón af því, þó amts-
ráðið tæki eign mína fyrir rúmlega hálf-
virði, til að halda skólanum áfram, held-
Ur en af hinu, að skólinn leggist niður
Jeg fæ ekki meira fyrir eigur mínar, þó
skólinn falli, en er þar á ofan sviptur
þöirri atvinnu, sem jeg hafði gjört mér
n°kkra von um, að fá að halda um sinn,
ef skólanum yrði haldið áfram. —
Jeg fæ annars ekki séð, hverjum gæti
verið gagn í því, að amtsráðið neiti nú
koði alþingis, og leggi skólann niður,
8tuðli með því til þess, að leggja — eign
^Qitsins — Ólafsdal i rústir, og svipta
amtið búnaðarskóla sinum, um óákveðinn
tiina, — anf þess spara amtinu
Kohkiið, eða í öllu falli nokhur veruleg
útgjöld.
Hvaða ástæða væri þá til þess, að
leggja skólann niður?
Ólafsdal 6. jan. 1902.
Torfi Bjarnason.
Blekkingar apturhaldsliða.
Þess var getið í síðasta nr. blaðsins,
að „mannbrodda-blaðiðu víkverska væri
að breiða út þau tilhœfulausu ósannindi,
að stjórnbótaflokkurinn hefði fengið fó
hjá hlutafólagsbankamönnunum, og ætti
að nota fó þetta við kosningarnar i vor.
Sömu lygina er sýslumannsmálgagnið
„Yestri“ einnig látinn hlaupa með, og
þykist hann það fróðari, að upphæðin, er
Warbiirg hafi lagt í kosningasjóð Yal-
týinga, hafi numið 5 þús. króna(!)
Það er auðsætt, að þessi sama lygin
á að gaDga hringferðina, gegnum öll apt-
urhaldsblöðin, og auðvitað með tilhlýði-
legum athugasemdum, um útlent fó, út-
leDda gyðinga, föðurlandssvik o. fl. o. fl.(!!)
Allt í þeirri voninni, að eitthvað
kuDni einhvers staðar við að loða.
Annað bragðið, sem apturhaldsliðar
nota, er það, að láta mjög yfir því gengi,
er þeir(!) hafi hjá þjóðinni, enda þótt
vegur þeirra fari mjög þverrandi, sem
von er, þar sem allt snyst um það eitt,
að hremma œtíð, þ. e. ráðherrasessinn,
handa einhverjum þeirra apturhaldslið-
anna.
T. d. udi sannleiksást þessara gagna,
má geta þess, að í „Vestra“ stendur 21.
des. siðastl., meðal annars, svo látandi
sannleiksklausa(!):
„Síra Jene Pálsson fær að sögn hryggbrot hjá
Dal arnönnum, og talið mjög óliklegt, að þeir
Þórður J. Thoroddscn og Bjöm Kristjánsson
komist að aptur í Gullbringu- og Kjósar-sýslu“.
Menn, sem eru kunnugir skoðunum al-
mennings i Dalasýslu og i Gullbringu-
og Kjósarsýsiu, geta af þessu dæmt um,
hve málgagn þetta er afar-obrúttið, að
þvi er til þess kemur, að umhverfa sann-
leikanum gjörsamlega. —
í ísafjarðarsýslu vitum vór og, að
| sumir sendlar apturhaldsliða hafa reynt
að afla Hafstein sýslumanni atkvæðalof-
orða á þann hátt, að skrökva þvi að
þeim, er við var talað, að síra Sigurður
Stefánsson í Vigur væri „hættur við að
bjóða sig fram“.
Svona ganga og ósannindin blekking-
arnar fullum fetum, og þarf eigi að efa,
að þessu líkt láti apturhaldsliðið ganga
fram undir kosningarnar.
Þeir skilja það, piltarnir, hve mikið
veltur á kosningunum i vor, og láta þvi
engra bragða ófreistað. til þess að geta
haldið sór á floti.
Snjóflöð banaði 2 mlinnuin. 24. des. síðastl.
urðu tveir menn fyrir snjóflóði í svo nefndu
Holtsgili í Mýrdal í Yestur-Skaptafelssýslu, og
hröpuðu til bana. — Voru þeir vinnumenn sira
Gísla Kjartanssonar að Felli í Mýrdal, og hétu
Þorgdr Jönsson og Ásgr. Runölfsson, báðir ungir
menn, ókvæntir.
Piltar þessir höfðu gengið að heiman, til
að svipast eptir kindum.
Ol'an um is. Maður drukknaði ofan um ís á
Lagarfljóti í síðastl. desembermánuði. — Hann
hét Halldór S.'efánsson, frá Giljurn í Jökuldal.
Afengisverzlnnum fer ná óðum fækkandi
hér á landi, sem betur fer. — Meðal annars
hafa allar verzlanir í Seyðisfjarðarkaupstað hætt
slíkri verzlun, og Akureyrarbúar verða að fara
ut á Oddeyri, til að kaupa sér á pytluna.
Skarlatssðttin. Eptir fregnum, er hárust
með síðustu póstum, þá er skarlatssóttin öðru
hvoru að smástinga sér niður hér og hvar, í
öllum landsfjórðungum.
Tilmælum héraðslæknis Guðm. Björnssomr
er getið var í síðasta nr. blaðsins, hefir bæjar-
stjórnin eigi séð sér fært að sinna, talið bæjar-
félaginu of vaxið, að binda sér þær byrðar.
24
„Nýjasta sagan?“ mælti hr. Steinert. „Hefir þá
nokkuð gjörzt hórna ný skeð?“
„Vitið þér það eigí?u mælti gestgjafinn. „Öll
blöðin eru þó troðfull af frásögum um nýjasta morðið“.
nAnnríki mitt leyfir mér eigi að lesa blöðin“,
mælti hr. Steinert, „eD eg minnist þess þó, að í M...
heyrði eg þess getið, að rikur jarðeigandi, br. S ch ar n au
■að nafni, væri nýlega horfinn. Skyldi hann hafa verið
myrtur? Eða eru menn nokkurs vísari, hvað af honum
hefir orðið?“
„Eigi vita menn það með vissu“, svaraði gestgjaf-
mn, „ en það er þó deginum ljósara, að rnyrtur hefir
hann verið. Og hver þar hafi haft hönd í bagga, getur
hver sá sóð, er opin vill hafa augun“.
„Haldið þór áfram, hr. Brun!“ mælti Steinert.
„Frásögnin verður skemmtilegri og skemmtilegri; í
þessu voða-héraði rekst maður úr einni morðsögunni
í aðra“.
„Já, voða-hérað er það“, mælti hr. Brun, „og verði
atramhaldið svipað, þá fer engum heiðvirðum manni, að
verða hór vært.
Ju) jeg h0ld annars, að eg verði að segja yður
frá þvi.
Það hefir góð áhrif, að segja stundum frjálslega og
iklaust, hvað í brjósti býr.
Scharnau kom hingað fyrir 6 vikum, og.morg-
uninn eptir hélt hann áfram ferðinni til Beutlingen.
Gristi hann þar í „Hvít-fáknum“, og fór þaðan svo
•öðru hvoru smáferðir, til að lita á jarðeignirnar i ná-
grenninu, því að hann ætlaði, að kaupa sór jörð, og setj-
•ast hér að.
21
En af því að tunglsljósið var þá ekki sem skærast,
gat.hann ekki glögglega séð, með hverju þeir börðu.
í fyrstu hugkvæmdist honum þá, að hlaupa til
hjálpar, en er hann sá póstþjóninn detta dauðan niður,
svo að öll hjálp var árangurslaus, varð hræðslan við
morðingjana yfirsterkari, svo að hann flýði, sem fætur
toguðu, þvert gegnum skóginn.
Morðingjarnir eltu hann nokkra stund, en með því
að hann hafði ávallt verið fljótur að hlaupa, tókst hon-
um að verða fljótari, og komst svo undan.
Hann var gagnkunnugur í skóginum, þekkti þar
hvern stíg, og hljóp því til Beutlingen, að beiðast
hjálpar.
Til Beutlingen kom hann kl. rétt fyrir 12umnótt-
ina, náfölur og blóðrisa í framan, því að hann hafði rif-
ið bæði föt sín og andlit á þyrnunum í skóginum.
Fór hann þegar til borgmeistarans, er þá var enn
á fótum.
Borgmeistarinn, lögregluþjónarnir, og ýmsir borg-
arar i Beutlingen, riðu þá þegar til skógar, og fylgdist
hr. Heiwald á eptir í vagni.
En þá var um seinan, að koma til hjálpar“.
„Og hafa menn þá hvorki náð í morðingjana, nó
í peningana, sem rænt var?“ spurði hr. Steinert.
„Nei“, svaraði gestgjafinn. „Málið vakti auðvitað
meiri eptirtekt, en morð vesalings gyðingsins, af því
að ráðizt hafði verið á kgl. póstþjónn, af því að sá, sem
myrtur var, var kgl. póstþjón, og af því að peningarn-
ir, sem rænt var, voru opinber eign.
Rannsóknin var löng.