Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.04.1902, Blaðsíða 5
XVI, 14,—15.
Þ.JÓB VILJINN.
57
Lofsverðu dagsverki Sæmd sinnar stéttar
Lokið hefir. Og svanna prýði.
Sngibjörg Ebenezersdóttir Magnusen.
Fædd 27. júlí 1812. l)úin 21. nóv. 185)í>. Oipt 1830 C li r i s t i a n i M a g n u s e n kammerráði og sýslumanni í Snæfellsness- og Dalasýsiu:
varð þeii m lijónum 18 barna auðið og lií'a 3 al' þeim.
ömurlegt er inni Gráta nú heiilvættir, Með yfirburðum var atgjörfi Sem móðir og maki
«n úti vetur, í hömrum fornum, og andans þre.k. uiun ei auðfundin,
í'eigðar frostrúnir hnigna lít'ssól Brast ei hugrekki kona betri
íingri köldum í heljar unn, þó bárur stundum um klakastorð.
ritar á röku er nu'ira i*ji tu»*i sex ýgldust á ægi lífs. Orðfátt mér verður
rúðugleri talda ára Yðju í'ylgdi auðsæld af allt skal telja
i sagnfrægum sal á rausnargarði að aldurtila; á heimili sínu,
sikklings vina. ríkuin skein. jiar var athvarf aumum. er hún gott vann.
Munu ei skjaldaskörð Eigi mun kona. Lengi var hún sómi Grátið börn móður Hún hefir með heiðri
á Skarði fyliast, siðan Olöfu leið, sveitar vorrar, og Guði þakkið i hárri elli
þau, er hel um hjó skreytt hafa Skarð hjálp í nauðum hjartað góða, eptir vel unnið
í hersa ætt. skörulegri. og héraðs prýði. sem bar hún í barm. æfistarf
Brostnir eru rammgjörvir Göfgi skein á enni, t>ví mun Ingibjörg Verð er hin látna hallað höfði
regin naglar, glaðlyndi af hvarmi, af' öilum treguð að vinatár döggvar að hinnsta beði
og súlur falinar úr augans bládjúpi og leiði hennar vökvi á og heimvon góða
á salar-gólf. ið bezta lijarta. laugað tárum. leiði lilju. á himnum á.
Far nú vel, þú fagra, góða önd.
til himins þess, hvar hugkær maki þíður
og hópur þinna barna engilfríður;
þar gefst þjer aptur manns þíns hjarta og hönd.
Þín minning lifa lengi hjá oss skal,
með þakklátssemi þín vér jafnan minnumst,
þar til loks i höfnum vonar tinnumst
fyrir handan tímans sollið sval.
(fuðlaugur Ouðniundsson.
74
við yður. Jeg ætla bví til bráðabyrgða að borga upp-
hæðina með einum 2000 kr. seðli, og að öðru leyti rneð
minni seðlum“.
Steinert þakkaði, tók á móti peningunum, veitti
féhirðinum kvittun, og hvarf svo aptur inn til Heiwald’s.
„Hafið þér fengið víxilinn borgaðan“, spurði hr.
Heiwald.
„Já, að fullu; en það var ein bón, sem eg gjarna
vildi nefna“.
„Og hver er sú?“ spurði Heiwald.
„Við verzlunarviðskipti þau, sem eg býst við að
hafa við stóreignabændur hór í héraðinu, eru 200 kr.
seðlar hentugustu peningarnir, en slíka seðla vanhagar
rnig um, og bjóst við að geta fengið þá hjá fóhirði
yðar, af því að hr. Grawaid sagði mér í gær, að jeg
myadi víst geta fengið þá hjá yður. En þar sem fé-
hirðir yðar eigi hafði sjálfur neitt af slíkum seðlum,
vísaði hann mór til yðar“.
„Það er eins með mig, að eg hefi þá eigi“, mælti
hr. Heiwald, „en að öðru leyti skil eg eigi, hví hr.
Grawald ímyndaði sér, að eg myndi hafa slika seðla“.
„Hann lét mig fá nokkra 200 kr. seðla“, mælti
Steinert, „sem hann kvaðst hafa fengið hjá }rður, og
þóttist þá hafa séð hjá yður fleiri sams konar seðla“.
„Það er afar-kynlegt, og mór alveg óskiljanlegt“,
svaraði hr. Heiwald. nJeg ^efi að visu • borgað hr.
Grawald 2000 kr. fyrir ull, fyrir fáum dögum, en ef
mig misminnir ekki, þá var ekki einn einasti 200 kr.
seðill i. þeirri upphæð. En þetta hlýtur féhirðir minn
bezt að vita, því að hann borgaði peningana. Hr.
67
„Þá ek eg sjálfur“, mælti hr. Steinert, og reyndi
að ná í taumana.
Gamli maðurinn reif i taumana, stökk í vagnstjóra-
sætið, greip stutta öxi, sem þar var, og sveiflaði henni
fram og aptur yfir höfði sér.
„Ef þér takið taumana, þá fer ílla“, æpti hann, og
skalf í honum röddin af illskunni.
Hugðist hann mundu geta gert ferðamanninn
hræddan ?
Þar skjátlaðist honum, því að á næsta augnabliki
fann hann, að gripið var fyrir kverkar honum all-
sterklega.
Steinert hafði stokkið út úr vagninum, gripið öx-
ina með vinstri hendi, en hrissti karlinn nú svo óþyrmi-
lega með hægri hendinni, að hann lómagnaðist þegar.
Hr. Steinert varpaði honum því næst af alefli inn
í kjarrið, sem þar var við veginn, sveiflaði sór upp í
vagnstjórasætið, sló duglega í klárana, og ók af stað.
Hestarnir strituðust við, sem þeir máttu, og hlupu
fyrst hægt, en svo harðara og harðara.
Hafði Friðrik gamli vísvitandi gert of mikið úr ó-
færðinni?
Steinert hugsaði lítið um það, en píndi hestana á-
fram, sem mest hann mátti, og þaut vagninn því von-
um bráðar fram hjá háa furutrónu, er Steinert hélt sig
hafa séð manninn standa hjá.
Hann heyrði skot hvella að baki sór í skóginum,
og leit þá aptur, en varð einskis vísari, enda gaf sér
eigi tíma, til að sinna því frekar.
Eptir fjórðung stundar var hann kominn út úr