Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.04.1902, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.04.1902, Blaðsíða 8
60 ÞjÓÐVIL.T tnn. XYI, 14,—15. Til þess að vera víssir um, að fá hÍDn ekta Kina-lífs-elexir, eru kaupendur beðn- ir að lita vel eptir því, að —~—- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Yaldemar Petersen, Frederikshavn. — Kontor & Lager Nyvej 16 Kjöben- havn. er nú endurbætt, svo hún er enn traust- ari og fullkomnari en áður. I MPerfectu-skilvinduDni eru nú eng- ir gúmmihringir og hún er svo ljett að börn geta vel snúið henni. „Perfect14 tekur nú langt frarn öllum skilvindum nútímans, með þvi hún er lang einbrotnust og sterkust og skilur mjólkina bezt. „Perfect“ hefir á sýningunum verið tekin fram yfir allar aðrar skilvÍDdur. „Perfectu er smíðuð hjá Burmeister & Wain, sem er frægust og mest verk- smiðja á norðurlöndum. „Perfectu fæst hjá þessum kaupmÖDn- um: I Reykjavík hjá Gunnari Gunnars- syni, á vesturlandi hjá Gram, á Sauðár- krók hjá Kristjáni Gíslasyni, á Akureyri hjá Sigvalda Þorsteinssyni, á Seyðisfirði hjá Stefáni Steinholt, á Eskifirði hjá Friðrik Moller, og við allar verzlanir 0rum & Wulffs. Einkasölu til íslands og Fær- eyja hefur: Jakob Gunlögsson, Kjobenhavn K. er ávallt toezst, og ætti því eigi ao vanta á neinu heimili HK'H'S Nýr ekta denmntsvaitur litur Nýr ekta dökkblár litur — — kálí-biár ----- — — sæblár_________ Allar þessar 4 rjýju litartegundir skapa fagran ekta lit, og gerist þess eigi þörf, að látið sé nema eirm sirmi í vatnið (án „beitzeu). Til heimalitunar mæ!ir verksniiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fæst hjá kaupmönnum hvívetna á Islandi. Bvicli's litunarverksmiðja, Kaupmannahöín V. Stofmið 1842 — Sæmd verðlaunum 1888. PRKNTSMIBJA P.IÓBVILJANS. 70 „Jeg fór skemmri leiðu, svaraði gamli maðurinn önuglega. „Jeg vona, að þér hafið eigi meiðzt við byltuna?“, mælti Steinert hæðnislega. „Jeg er ekki sú veimiltítau, svaraði Friðrik. „En, guð hjálpi mér, kraptarnir, sem þér hafið!“ í þessum orðum fólst aðdáun, sem Friðrik gat ekki varizt. Steinert hló. „Ef þér hetðuð þekkt krapta mina, þá hefðuð þér má ske verið ögn kurteisariu, mælti hann. „Eða er ekki svoVu „En það var yður verst, að yður hafði skjátlaztu, mælti hann enn fremur, „og því ætla eg mér einnig, að slá striki yfir þetta, og fyrirgefa yður, enda hafið þér þegar tekið út hegninguna. Hérna eru 6 krónurnar, sem þér áttuð lofaðar. Farið nú í friði, og berið hr. Heiwald kveðju mína, og þar með, að og muni heimsækja hann á morgunu. Friðrik tók svo rólega á móti peningunum, eins og honum þætti borgunin sjálfsögð. En honum lá enn eitthvað á hjarta, því að í stað þess að fara, sem Steinert bjóst við, stóð hann enD í sömu sporum, og sneri hattinum vandræðalega milli handanna. Steinert tók eptir þessu, og mælti: „Var það nokkuð annað, Friðrik, sem þér vilduð?u Friðrik svaraði í lágum róm, og eins og væri hann hálf-smeikur: „Öxina minau. 71 „Hennar verðið þér að leita i skóginum“, svaraði hr. Steinert. „Hún er þar eigi, því jeg hefi leitað hennar, þar sem þér köstuðuð mér af vagninum“, svaraði Friðrik. „Þá hlýtur hún að liggja í kjarrinu, enda minnir mig, að eg fleygði henni þangað“. „Svo? Eg hugði, að þér hefðuð tekið hana með' yður“, inælti Friðrik. Steinert hló. „Tekið hana með mér? Hvað ætti eg að gera við' þessa gömlu öxi ?“ „Nei! Verð er ekkert í henni“, anzaði Friðrik. „Jeg tók hana að eins með mér, af þvi að húsbóndi minn sagði mér, að höggva með henni viðargrein á heimleiðinni, sem beygist út yfir veginn til Gromberg, og er umferðinni til tálma. En eg verð þá að gjöra Jaað á raorgun“. „En það var enn eitt, sem eg vildi biðja yður um, séuð þér mér eigi mjög reiður“, mælti Friðrik enn fremur. „Hvað var það, gamli maður? Hvað var það?“ „Jeg vildi mælast til þess, að þér minntust ekkert á það, sem fram fór í kvöld, þótt þér hittið húsbónd- ann“, mælti Friðrik, „því að hann er ílla geðstirður stundurn, en eg ímynda mér þó, að hann geti ekki skammast út af því, sem hann veit ekkert um“. „Skoðnm til! Þér ætlið þá ekki sjálfur að segja frá því heima hjá yður“, mælti Steinert. „Nei; svo heimskur er jeg ekki“, svaraði Friðrik, „því að fyrst og frernst yrði nú fjandinn laus út af því, að eg hefði verið ókurteis, og i öðru lagi út af því, að'

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.