Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1902, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1902, Blaðsíða 4
184 Þjóðviljinn. XVI, 46 H.STEENSEN5 MARCiARINE er áva^llt Tícsst, og ætti því eigi a(i vanta a neinu heimili sólarhringa á Reykjarfirði, sakir óveðurs, og alls staðar haft mikinn starfa á höfnunum nyrðra. Skemmdir. 1 austanrokinu 14. þ. m. fauk kirkjan í Saurbæ á Kjalarnesi, en brotnaði þó eigi að mun, að því er frétzt hefir. Kirkjan í Keflavikurverzlunarstað skekktist og mjög á grunni. í Reykjavík fauk hús, sem var i smíðum við Laugaveginn, og ýmsar urðu þar smáskemmdir, járn rauf sums staðar af húsum, rúður hrotn- uðu o. fl. Hér á nesinu fauk sexæringur og bátur á Breiðabólsstöðum, og bátur í Akrakoti, og brotn- uðu i spón; skúrir fuku einnig á stöku bæjum, auk annara smáskemmda. Annars eru enn fréttir komnar óvíða frá, og við búið, að ýmsar skemmdir hafi orðið miklu víðar í þessu aftaka veðri. Til þeirra scm ncyta liins ekta Kína-lífs-elixírs. Með því að eg hef komist að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kína-lífs-elixírinn só jafn áhrifamikill sem fyr, vil eg hór með leiða athygli manna að því, að elixírinn er öldungis samskonar sem fyr, og selst með sama verði sem áður, nfl. 1 kr. 50 a. flaskan, og fæst hann alstaðar á íslandi hjá hin- um háttvirtu kaupmönnum. Ástæðan fyrir því, að hann er seldur svona ódýrt, er, að það voru fluttar til Islands all- miklar byrgðir af honum, áður en toll- hækkunin gekk í gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðn- ir um sjálfs síns vegna, að gæta þess, að þeir fái hinn ekta Kína-!íf's-elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldemar Petersen Freder- ikshavn, enn fremur að á flöskustútnum standi —í grænu lakki. Fáist elix- írinn ekki hjá kaupmanni yðar eða heirnt- að sé hærra verð en 1 kr. 50 a. fyrir hverja flösku, eru menn beðnir um, að skrifa mór um það á skrifstofu mína Nyvej 16, Kjöbenhavn. Waldcmar Petersen, Frederikshavn. PKKNTSMIBJA HJÓÐVILJANS. ÁFtÝIR kaupendur _úL ;N að 17. árg. „Þjóðv.“ geta fengið ókeypis þau nr. yfirstand- andi árgangs, sem út. komu frá október- m án að ar byrj un. Sé borgun fyrir 17. árg. greidd fyrir fram, fást einnig ókeypis um 200 blaðsíður af skemmtilegum sögum. Nýir kaupendur geri svo vel, að gefa sig fram sem allra bráðast. 202 að mig furðaði á því, hve nauða líkur hann var morð- ingjanum, eptir því, sem eg hafði hugsað mér hann í sjón. Hann var karlmannlegur maður, hér um bil 3 álnir á hæð, herðabreiður, og rauðskeggjaður. Á andliti hans mátti sjá, að hann tæki sór stund- um dável i staupinu. Að öðru leyti var maður þessi, sem fólk er flest, nema hvað hann var nokkuð fölur í andliti, eins og margir skraddarar eru. „Hvaða maður er þetta?u spurði eg hr. Wilson, þegar maðurinn var farinn. „Það er einn af duglegustu klæðskerunum minum“, svaraði hr. Wilson, „og þykir mér mjög leitt, að hann skuli fara frá mér, því hann sagði mér, fyrir fáum dög- um, að hann ætlaði til Australíu, til bróður síns, sem þar býru. „Hið eina, sem að honum eru, mælti hr. Wilson enn fremur, „er það, að hann fær sér dálitið i staupinu, og er þá nokkuð uppstökkuru. „Hvað heitir hann?u spurði eg. „Q-eorg Fraseru, anzaði hr. Wilson. „Er hann kvongaður?u „Það held eg ekkiu, svaraði hr. Wilson. „Hann býr hjá frænku sinniu. Hr. Wilson horfði svo stundarkorn þegjandi á mig, en fór svo að hlæja, og mælti: „Þér haldið þó liklega ekki, að Fraser só morðinginn?“ „Svo lízt mér á manninnu, svaraði eg rólega, „sem lionum væri vel til þess trúandi, að fremja morðu. Hr. Wilson þagði um stund, en mælti svo: „Það 203 er duglegasti klæðskerinn, sem eg hefi kynnzt, og jeg hefi boðið honum, að gjalda honum tvöfalt kaup, ef hann verði kyrr hjá mér, en til þess er hann ófáanleguru. „Þekkti hann systur yðar?u „Jáu, svaraði hr. Wilson; „þrjú eða fjögur fyrstu árin, sem hann var hjá mér, heimsótti hún mig opt, og stundum sendi eg Fraser með skilaboð til hennar; en síðan eru nú mörg áru. Um leið og eg kvaddi hr. Wilson, spurði eg hann, hvort hann héldi, að Fraser þekkti mig, og kvaðst hann vera viss um, að hann vissi eigi, hvaða maður eg væri. Hr. Wilson skýrði mór þvi naest frá þvi, hvar Fraser ætti heima, og fannst mér þá á mór, að grunur minn væri eigi ástæðulaus, þótt hann að vísu eigi hefði við annað að styðjast, en rauða skeggið, og svo hitt, að Fraser var karlmenni i sjón. Þetta var nú reyndar lítil sönnun. Hitt var betri bending, að Fraser, sem hafði góð laun, og átti kost á, að fá þau tvöfölduð, ætlaði nú, eptir 10 ára atvinnu hjá Wilson, að flytjast til Australiu. Fraser hafði þekkt frú Rennie, og var uppstökkur, er hann neytti áfengis; það var ein bendingin enn. Það kunni má ske að þykja ósennilegt, að hann væri morðinginn; en er eg óg hvað á móti öðru í huga mér, hneigðist þó skoðun mín fremur að því. Jeg gekk nú rakleiðis að húsi því, er hann bjó i, í Canon-stræti. Það var skammt frá húsi þvi, er frú ítennie átti heima í, og var það enn ein bendingin. Hann bjó á fimmta lopti, hjá frænku sinni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.