Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.10.1903, Blaðsíða 3
XYTT 42
ÞjÓÐ VILJINN.
167
geta sannað tilveru hugboðsverunnar af eigin
reynd; en til þess að vera móttækilegur fyrir
hugboð, verði maður að vera svo sokkinn i hugs-
unarleiðslu, að hann viti ekkert, hvað fram fer
í kringum sig, en sé þó allra móttækilegastur,
þegar hann sé að festa svefninn, eða jafn vel
sofandi, af því að sálin sé þá laus við áhrif og
hreifingar líkamans.
Seinni kaflinn er all-svæsið hnútukast til síra
Jóns Bjarnasonar i Winnipeg, og upptalning
ýmsra staða i biblíunni Tgamla testamentinuj, er
höfundinum þykja hneixlanlegir.
Hlutabankinn.
Nýjustu fréttir.
liankinn koininn eptir fáa daga.
Með póstgufuskipinu ,,Laura“, er kom
til Reykjavíkur 5. okt., bárust þær frétt-
ir, að vou er nœstu dagana á aukaskipi frá
„sameinaða gufuskipafólaginu“, er tók
vörur til Færeyja og Reykjavíkur, sem
„Laura“ hafði eigi rúm fyrir.
Með aukaskipi þessu eru bankamenn-
irnir, Arntzen og Warburg, í þeim
erindagjörðum, að setja hlutafélagsbank-
ann á laggirnar, og tekur bankinn því
til starfa innan lítils tíma.
Með sama skipi kemur T r y g g v i
bankastjóri G-unnarsson einnig, og er
mælt, að hálfa miijónin, sem hann þóttist
ætla að sœkja, sé ekki með í ferðinni(!)
— hafði reynzt tómt gaspur, að hann
gœti útvegað nokkuð fé.
Mannalát. Síra Filippus Magn-
Ússun, fyrrum prestur að Stað á lleykja-
nesi, er andaður. Hann dó á spítalanum
á Tsafirði 26. sept. síðastl., að eins 33
ára gamall, fæddur 16. júlí 1870. — Stúd-
ent varð li ann 1890, og gekk síðan á
prestaskólann, og fékk veitingu fyrir
Stað á Reykjanesi 1895, en missti prestskap
í fyrra, sakir legorðsbrots, er talsverðir
vafningar og réttarrannsóknir spunnust
út af, svo sem mörgum mun kunnugt.
— Hann lætur eptir sig ekkju, Olínu
Jbnsdöttur, og eitt barn.
Enda þótt síra Filip>pus væri ungur
maður, var bann þó, að sögn, orðinn
saddur lífdaganna, ekki sízt sakir reki-
stefnu þeirrar, er blauzt út af yfirsjón
bans, og þar af leiðandi bágum kringum-
stæðum á ýmsa vegu.
25. s. m. andaðist í Reykjavík Gisli
Stefánsson, kaupmaður í Vestmannaeyj-
um, faðir síra Jes’s í Eyvindarbólum og
þeirra systkina.
Bessastöðum 7. okt. 1903.
Tíðarfar. Það, sem af er þ. m., hefir verið
ágæt haustveðrátta hér syðra, all-optast stillt
veður, og suma dagana blíðviðri.
•f 28. sept. síðastl. andaðist í Reykjavik
Halldór Lámisson kraðritari, sonur síra Lárusar
Halldórssonar, fyrrum fríkirkjuprests, og konu
hans Kirstínar Pétursdóttur. Halldór sálugi var
vel menntaður piltur, en varð að eins rúmra
22 ára gamall, fæddur 4. febr. 1881. — Hann
var jarðaður í Reykjavík i gær.
Strandbáturinn „Hólar“ kom frá Austfjörð-
tlm 28. f. m., og fjöldi kaupafólks. — „Hólar“
höfðu hitt „Ceres“ á Seyðisfirði, og komu því
með póstbréf frá útlöndum.
Klæðaverksmiðjan í Reykjavík er núsvovel
á veg komin, að gjört er ráð fyrir, að hún geti
tekið til starfa um næstk. mánaðamót.
f 2. þ. m. andaðist í Reykjavík ekkjan
Gróa Oddsdóttir, fullra 82 ára gömul, fædd að
Gesthúsum á Alptanesi 6. ág. 1821. — Hún var
gipt Sigurði Arasyni (-f. 1877), er lengi bjó í
Ge^thúsum, en síðan í Þerney, unz þau hjónin
fiuttust til Reykjavikur árið 1874. — Meðal
barna þeirra hjóna er frú Ingibjörg, kona sira
Arna Þorsteinssonar á Kálfatjörn. —
13. júlí siðastl. andaðist að Eyvindarstöðum
á Alptanesi bóndinn Ounnlaugur Gunnlaugsson,
60 ára að aldri. — Hann bjó áður mörg ár í
Holtunum í Rangárvallasýslu, og þar missti
hann konu sína, Jódísi, og eru 4 börn þeirra á
lífi: Sigfríður, Jóhanna, Gunnlaugur og Magnús.
Eptir lát konu sinnar bjó Gunnlaugur sálugi
fyrst á Hvaleyri, síðan á Ottarsstöðum, og síð-
ast nokkur ár á Eyvindarstöðum. Með bústýru
sinni, Jóhönnu Jónsdóttur. eignaðist hann tvær
dætur, sem á lífi eru: Jónínu og Guðhnnu.
Gunnlaugur sálugi var hæglátur maður, en
þó fylginn sér til allra verka, og vel látinn a
þeim, er hann þekktu. —Hann dó af krabba-
meini í hálsi.
Gjaldkerasýslanin við holdsveikraspítalann í
Lauganesi, er Hjálmar heitinn Sigurðsson hafði
á hendi, hefir verið auglýst til umsóknar, og
eru árslaunin nOO kr. fyrir árið 1904, en síðan
300 kr. á ári. — Umsóknarbréfin eiga að send-
ast amtm. fyrir 1. dec. næstk.
Gufuskipið „Kong Inge“ kom frá Yestfjörð-
um 2. okt., og fór samdægurs til útlanda. Með-
al farþegja, er fóru með skipinu, voru: ungfrú
Ragnheiður Guðjohnsen, ungfrú Sigríður Björns-
dóttir, ritstjóra, kand. Asgeir Torfason, kand. Sig.
Eggerz, Arinbjörn Olafsson, fyrrum vitavörður,
o. fl.
Mikið mein er það, hve óáreiðanlegar skipa-
ferðir „Thore“-félagsins hafa reynzt, þar sem
skipin koma nær undantekningarlaust löngu
eptir áætlun, og verða þvi miklu minni not
þessara ferða, en ella myndi.
172
sirmi, er hann var staddur fyrir utan veitingahús i
Venedig, þá bafði hann séð ungfrú eina, af aðalsættum,
borga töturlega klæddum betli-börnum lausnargjald fyrir
mús, er þau höfðu veitt.
Hann þekkti stúlku þessa mjög vel, því að hann
bafði opt bitt bana, er bann var í boðum hjá kunningja-
fólki sínu.
Hann mundi nú glöggt, hvernig hún var í sjón,
og nú rifjaðist það einnig upp fyrir honum, bvað bún
bét.
Celía Vannciní var nafnið.
Hún var frá Sikiley, af gömlum aðalsættum, björt
á brá, hárprúð, og með dimmblá augu.
Og þessi augu höfðu stundum bvílt svo blíðlega á
honum!
En þá var bann annars liugar, hafði þá svo margt
og mikið í höfðinu, að hann sinnti eigi ástagnðnura.
Einn morguninn var músarholan loks fullgjörð í
horninu, rótt niður við gólf.
Molinari greiii tíndi vandlega upp allt ruslið, til
þess að fangavörðurinn skyldi eigi koma auga á hol-
.una, sem þá hefði ef til vill þegar verið fyllt aptur.
Og svo hófst nú þetta lífsstarf hans, að reyna að
ítenaja músina, og ávinna fullt traust hennar.
Margir mánuðir liðu, áður en músin varð svo hug-
uð, að hún þyrði að koma fram, er Molinari sæi, ogjeta
mola þá, er hann stráði á gólfið.
Að eins um nætur heyrði hann, að músin var á
ferðinni í klefanum; en hvað lítið sem hann hreifði sig,
flýði hún þegar i fylgsni sitt.
169
Dómurinn hljóðaði upp á dauða-hegningu, en keis-
arinn náðaði hann, og breytti hegningunni i 20 áaa
fangelsisvist í Spielberg-kastalanum i Máhren, sama
kastalanum, þar sem skáldið Silvio Pellico var grafinn
lifandi.
Tuttugu ár eru mikill hluti mannsæfinnar, er þeim
skal varið á þann hátt, er yfirvö'din í Austurriki höfðu
ákvarðað, að þvi er Molinari snerti.
I Spielberg eru ýmsir fangaklefar neðan jarðar, sem
svo eru haglega gerðir, að hvorki berst þangað sólargeisli,
nó hreint lopt.
Húsgögnin eru blátt áfram, að eins nakinn trébút-
ur, sem fanginn er fjötraður við, með stuttum, en þung-
um járnhlekkjum.
Pæðið er vatn og brauð, — hvorki meira, nó minna.
Til fatnaðar eru notaðar daun-íllar lérepts-skirtur,
og utan yfir tvílitur þrælkunar-búningur, úr stórgerðu
efni.
Tvisvar á mánuði eru vesalingarnir afkiæddir, og
fatnaðurinn rannsakaður.
Þér sjáið því ungi vinur minn, að Austnrríki lét
eigi sitt eptir liggja, til þess að fæla æskulýð ítala frá
hættulegum frelsisdraumum, og skyldi yður detta i hug,
að orð min séu ýkt, þá vil eg biðja yður að lesa við
tækifæri bókina: „Fangaklefar mínir“, eptir Silvío Pellico,
og væntir mig, að þór komist þá á nokkuð aðra skoðun.
Svona átti nú Molínarí greifi að verja tuttugu beztu
árunum af æfi sinni.
En það er takmörkum bundið, hvað maðurinn get-
ur þolað.
Að ári liðnu varð Molinari veikur, og læknirinn