Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.02.1904, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.02.1904, Page 3
XVTII 7. PJÓÐVILJINN 27 Hann lét eptir sig ekkju, Ólöfu Jónsdótt- ur að naf'ni, og 8 börn upp komin; en 6 börn þeirra hjóna voru dáin á undan bonum. Verðlag á erlendri nauðsynjavöru var, eptir síðustu markaðsfregnum frá útlöndum, mjög svipað þvi, er var í fyrra, nema bvað kaffi hefir bækkað nokkuð í verði. — Allar bómullarvörar bafa og stígið að mun i verði, sakir upp- skerubrests í Ameríku, enda bafa ýmsir ameriskir áuðmenn reynt að kaupa sem mest af bómullinni, og reyna að balda henni í báu verði. í rökkrunum. --c<>o. Andláts tilkynningin. Maður er nefndur Oisli Helgason, og ~var bann bróðir Þórarins bÓDda Helga- sonar, er lengi bjó að Oddstöðum í Mið- Dölum. — Hann var lausamaður, all-vel efnum búinn, og atbugall um eigur sínar, en þótti nokkuð sórvitur, og bafðist hann við bér og hvar í Dalasýsiu. Um þessar mundir bjuggu að Kvenna- brekku í Dalasýslu síra Guðmimdur Ein- arsson prófastur, og frú hans, Katrín 01- afsdóttir, og bar þá svo til kvöld eitt á jólaföstunni, er veður var heiðskírt, og glaða tunglsljós, að frú Katrín átti leið fram í eldbús á vökunni, og með því að hún var kona ómyrkfælin, tók bún eigi ljós með sór. í bæjardyrunum á Kvennabrekku hag- | aði svo til, að stór kista stóð þar, fram með öðrum veggnum, og varð að skjót- ast upp með henni, til að komast inn í eldhúsgöngin; en gluggi var yfir bæjar- dyrum, svo sem víða er til sveita, og lagði því tunglsbirtuna inn göngin. Frú Katrín gekk nú til eldhússins, sem fyr er sagt, og er bún kom í bæjar- göngin, sá bún Œsla Helgason standa þar við fremra kistu-hornið; en með þvi að hún vissi, að Gísla voru þar allar leið- ir kunnar, og rataði til baðstofunDar, hirti hún eigi að yrða neitt á hann, en skauzt fram hjá kistunni, og gekk til eldhússins, sem ætlað var. En er frú Katrin kom aptur til bað- stofunnar, spyr hún, hvort Gfísli Helga- son sé eigi þar kominn; en þar hafði þá enginn maður orðið hans var. Frú Katrínu kom þá eigi annað til hugar, en að Gísli Helgason hefði geng- ið út úr bæjardyrunum aptur, og sendi því vinnumennina ofan, til að svipast eptir honum, en hvergi sásf Gísli. Frú Katrín segir þá í spaugi, að Gísli só víst farinn að hugsa til sín, og leið- ast eptir treyjunni, sem hann eigi hjá sér í saumum, og fóllu svo niður umræð- urnar um þetta. En morguninn eptir, nokkru eptir fóta- ferðartímann, komu menn að Kvenna- brekku, ofan úr Haukadal, til að tilkynna sira Quðmundi, að Gísli Heigason hefði daginn fyrir ætlað yfir Haukadalsá, um ljósaskiptin, en drukknað í ánni, og hafði likið fundizt þi um morguninn snemma. Fyrirspurnir: 1. Getur sýslunefndarmaður, sem flytur sig bú- ferlum úr hreppnum, í annan hrepp, eða annaíí umdæmi, haldið áfram að vera sýslunefndar- maður fyrir þann hrepp, sem hann fluttist úr? 2. Hefir sýslunefndarmaðurinn ekki misst kjör- gengisskilyrði sín í hreppnum, er hann flytur þaðan búferlum? 3. Á ekki, þegar svona stendur á, að fram fara auka-sýslunefndarmanns kosning? ísfirðingur. Svör: Ofan skrá,ðum fyrirspurnum svarast þannig: Ad 1—2. Eptir 30. gr. tilskipunar 4. maí 1872 gilda sömu reglur um kosningarrétt og kjör- gengi til sýslunefnda, som til hreppsnefnda, og eitt þeirra skilyrða er það, að maðurinn sé bií- andi í hreppnunt, shr. 3 gr. nefndrar tilskipunar. — Enn fremur ákveður 9. gr. sömu tilskipunar, að „missi hreppsnefndarmaður kosningarrétt, eða kjörgengi, eptir 3. gr., skal hann víkja úr nefnd- inni“, og gildir það ákvæði einnig, að þvi er sýslunefndarmann snertir, shr. 30. gr. Fyrsta lið fyrirspurnarinnar her því að svara neitandi, og öðrum liðnum játandi, enda er oss kunnugt um, að bæði amtmenn og sýslumenn hafa skilið lögin, og beitt þeim, á þann hátt, sem hér er sagt. Ad 3. Ný sýslunefndarmannskosning á að sjálf- sögðu að fara iram á fyrsta manntalsþingi. Bitstj. Sagan „Hringurinn helgi‘‘, sem hefst neðan máls i þessu nr. blaðsins, er löng og skemmtileg saga, eptir skáld- sagnahöfundinn Fergus Hnme, og teljum vór vist, að lesendum vorum muni falla hún vel i geð, þegar þeir hafa kynnzt henni til enda. Þó að sagan muni taka mestan part- inn af neðanmálsrúmi blaðsins, þenna ár- ganginn, þótti þvi ekkert áhorfsmál, að 28 til þess, að líta þar á kvennfólkið,“ svaraði Píers lávarð- ur glaðlega, og þar með var svo umræðunum lokið. En þó að umræður þessar yrðu eigi lengri, gléymdi síra Ching þeim þó eigi, enda hafði hann eigi mikið á- lit á Lionel. Það var annars undarlegt, að þeir skyldu eigi lað- ast meira hver að öðrum, þar sem báðir voru hneigðir fyrir bækur. En síra Ching fannst endilega, að einhver skoll- inn byggi í þessum Lionel, og þóttist hann einkum reka sig á það, er hann kom heim aptur úr ferðunum til Lundúna. Piers lávarði sagði Lionel jafnan, að hann væri að fara tii Lundúna, til að skyggnast þar i ýmsar gamlar btekur, og þessu trúði lávarðurinn. Síra Ching átti á hinn bóginn bágt með að trúa þvfi og þó að Líonel þættist vera ákaíur trúmaður, og gengi reglulega til skripta, þóttist síra Cing þó vita, að hann byggi yfir einhverju, sem hann lóti óumtalað, er hann gekk til skriptastólsins. Síra Ching var kristmunkur, og duglegasti maður, 6l> þó fremur ungur, til að vera skriptafaðir Lametry- ættarinnar, og þó að Líonel gæti eigi algjörlega villt ^or>um sjónir, gaf hann lionum þó marg't umhugsunar- efnið. Honum þótti vafasamt, að Lionel væri ejns mikið hneigður fyrir bækur, sern hann lót; en þessi grunur hans liatði þó við svo lítil rök að styðjast, að sira Ching ásakaði sjáltan sig fyrir hann öðru hvoru. Líonel var maður hálf-fimmtugur, og ráðsettur var hann, að þvi er séð varð, og virtist liafa mjög gaman af 25 Hringurinn helgi. E p t i r Fergus Hume. 1. kapituli. „Sókn síra Ching's“. Sira Ching var heimilisprestur Píers Lametry lá- varðar, er bjó að höf ðingja-setrinu Landy Court. — Hann var þrítugur, og var lávarðurinn vanur, að segja stund- um í spaugi, að Landy Court væri sóknin hans síra Ching's sins. I Devonshíre þekkti hvert mannsbarnið Lametiy- ættina á Landy-Court, því að meðal kaþólskra manna var það sú ættin, er mest þótti kveða að þar um slóðir. Þegar dimmast var yfir sögu ensku þjóðarinnar, hafði Lametry-ættin að Lapdy-Court staðið stöðug í trúnni, og mátti lesa um það í skjala-safni ættarinnar, hve rnikl- ar hörmungar þeir ættmenn urðu að þola á þeim tímuin. En nú var sú tíðin um garð gengin, svo að Lametry- ættin naut að öllu sömu róttinda, sern aðrir stóreigna- menn í Devonshíre. En til þess að ættmönnunum skyldi eigi gleyrnast, hve undursamlega ættin haf'ði frelsazt frá ofsóknum Tudor-konungsættarinnar, og Puritana-trúflokksins, þá var

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.