Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.06.1904, Blaðsíða 3
XVIL., 24.
Þjóbtiljinn,
96
„PERFECT"
skilviiiclaxi endnrbætta
tilbúin 11)u Burmester \ \\'uiii.
er af skólastjóruimm Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eyðum
og mjólkurfræðingi Grrönfeldt, talin bezt af öllum skil-
vindum, og sama vitnisburð fær „PERFECT“ bver-
vetna erlendis. Hiin mun nú vera notuð í flestum sveit-
um á íslandi.
Grrand prix París 1900.
Alls yfir 200 fyrsta fiokks verðlaun.
,,PERFECT‘4 er bezta og ódýrasta skil-
vinda nútímans.
,,PERFECTe< er skilvinda framtíðarinnar.
Útsölumenn: kaupmennirnir Glunnar Glunnarsson
, Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vík,
allar Grrams verzlanir, allarj verzlanir A Asgeirssonar,
Magnús Stefánsson Blönduós, Ivristján Gríslason Sauðár-
krók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar Orum &
Wulffs verzlanir, Stefán Steinbolt Seyðisfirði, Fr. Hallgrimsson Eskifirði.
EINKASÖLTJ TIL ÍSLANDS OG FÆREYJA HEFIR
Jakob Gunnlögsson,
Kjöbenbanv, K.
fyrir 71,00 stóran, 55,00 smáfisk og 50,00
isu, allt pr. 320 pund (skippund)
Síld er í litlu verði, einkum ef bún
er mögur. Fyrir vel feita sild og stóra
mundi mega fá um 18 kr. fyrir fullpakk-
aða tunnu, en mögur síld má beita óselj-
anleg.
Lýsi stendur lágt.Hákarlalýsi ljóst,
gufubrætt 33,00 sellýsi 33,00 þorskalýsi
30,00, allt. pr. 210 pund.
Prjónles befir seinast selst þannig:
Glráir alsokkar 60 aura, hvítir 50, gráir
hálfsokkar 48 aura, hvítir 38, sjóvetling-
ar 30, fingravetlingar 58 aura parið.
Sundmagi Litil eptirspurn. Verð varla
yfir 50 aura pundið.
Hrogn um 46 krónur tunnan, sem á
að vigta 240 pund.
Kópskinn dröfnótt 4,25 aura bvert.
Æðardúnn hefir lækkað sökum stríðs-
ins og má varla búast við bærra verði
en 9,00—10,00 pundið eptir gæðum.
Lambshinn bvít 40 aura, mislit 20 og
gölluð 10 aura hvert.
Ull, því miður er ekki bægt að segja
enn þá neitt ákveðið um bana, að eins
balda menn að bún muni verða svipuð
og næstl. ár. Hvit haustull óþvegin hef-
ir seinast verið seld 50 aura og mislit
40 aura pundið.
Bessast'óðum 17. júní 1904.
Siðuslu þijá dagana hefir verið bjart og blítt
sólskinsveður, og eru það góð umskipti, eptir
dimmviðrin og suddana, sem lengstum hafa ver-
ið hér syðra í vor._______
íslandsbanki tók loks til starfa í Reykjavík
7. þ. m., og er starfstímin hvern virkan dagfrá
kl. 10—3. og frá kl. 6'/2—7'/« e. h.
Skipaferðir. Strandbátarnir, „Hólar“ og „Skál-
holt’1, fóru frá Reykjavík 10. þ. m., suður og
vestur um land, og með þeim fjöldi farþegja. —
Með „Hólum“ fóru meðal annara: Sig. Briem
póstmeistari, augnlæknir Björn Olafsson, og frú
hans, prestaskólakennari Eiríkur Briem, og verk-
fræðingur Sigurðnr Thoroddsen, til að líta eptir
brúargjörðinui á Lagarfijóti,
„Esbjærg“, aukaskip frá sameinaða gufuskipa-
félaginu, kom til Reykjavíkur 8. þ. m.: fermt
ýmsum vörum, sem „Laura“ hafði eigi getað
flutt, og fór aptur til útlanda 13. þ. m.
„Laura“ kom af Vestfjörðum 14. þ. m., og
með því skipi komu þeir landlæknir dr. Jónas-
sen og iandritari Kl. Jónsson, er höfðu brugðið
sér til ísafjarðar 11. þ. m., með varðskipinu
„Hekla“, til þess að grennslast eptir misLinga-
100
„Grildir einu!w mælti hann hátt. „Jeg reyni það
engu að síður“.
Að svo mæltu sneri bann handfanginu á hurðinni,
og gekk inn i herbergið.
Durrant og Kynsam sátu þar við borð, og spruttu
báðir upp, og litu Hóttalega kringum sig.
Durrant, er eigi þekkti Drage, var, að því er virt-
ist, mjög gramur.
Drage skeytti því eigi, en horfði á borðið, sem
lostinn aí eldingu.
Það var og eigi að ástæðulausu, þvi að á þerri-
pappír, fyrir framan Durrant, lá „hringurinn helgiu.
9. kapítuli.
Veik vörn.
í nokkrar sekúndur störðu þeir Durrant og William
þegjandi á Drage; svo mjög brá þeim, er Drage ruddist
inn á þá óvænt.
William varð ýmist blóðrjóður, eða fölur, í andliti,
og bnó loks ofan á stól, er þar var inni, og stundi við.
Durrant var alveg forviða, og hafði ekki augun af
Drage, er vatt sér að borðinu, tók hringinn, og stakk
honum í vestisvasa sinn.
En þá fékk Durrant málið.
„Hvern fjandan viljið þér hingað?“ æpti hann
sem óður væri. „Hver eruð þór? Hvað eruð þér hér
að gjöra?u
„Jeg er leyni-lögregluþjónn“, svaraði Drage stilli-
lega, „og jeg er kominn, til að heimsækja yður, hinu
manninn, og hringinn“.
97
er eins konar saga, sem húsbóndinn ætlar að senda til
manns nokkurs í Ameríku".
„Eins konar saga?“ mælti Drage, all-forvitnislega.
„Jeg hugði, að hr. Durrant eyddi eigi tímanum á þann
hátt, að láta yður vera að skrifa sögur“.
„Það eru viðskipti“, svaraði pilturinn. „Það er
handa manni í Ameríku“.
„Um hvað er sagan?“ spurðf Drage, og geispaði,
og var auðsætt, að hann gerði sér eigi miklar vonir um
sögu-efnið.
„Sagan er ekki svo afleitu, svaraði pilturinn. „Hún
er um hring“.
„Um hvaða hring?u
Athygli Drage’s var vakið, er hringurinn var netndur.
Yar hringurinn ef til vill „hringurinn helgi?u Var
þá rétt að því komið, að hann næði í þjófinn og morð-
ingjann?
Eins og ekkert væri um að vera, beygði hann sig
yfir ö:il piltsins, og leit á handritið.
Piltinum gazt vel að þessum áhuga gestsins, og fór
því að lesa hátt:
„Hringurinn helgiu,
sem svo er nefndur, var fyrst eign móður Konstantíns
mikla. — Gruy Pomíret lávarður hafði hann með sér
frá Konstantínopel, og gaf hann ábótanum i Kilvers-
klaustri í Shropshíre, og var hann þar í mjög miklurn
metum, og---------
„Það er fjarska skemmtilegtu, mælti Drage, og
barðist hiarta hans ákaft; „en er hringnum lýst í sög-
■unni?“