Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1904, Blaðsíða 4
100 ÞJÓÐ VILJlNh VvxíL, 25. ■þykir óefað, að annar „trawlari“, er þar var, hafi flutt haim í skip hans hér úti á flóanum, Og hafi þetta allt verið saman tekin ráð. Sýnir þetta, sem fleira, hve afar-ósvífnir þessir útlendu ránsmenn eru, þar sem þeir svíf- ast eigi, nð beita valdi gegn fyrirski/punum yfir- valdanna, er þeir sjá sér færi, og stela heilum Mpsfarmi af fiski o. Jl. sem gjört hefir verið upptækt með löglegum dómi. Vonandi er, að íslenzka stjórnarráðið gjöri nú sitt ýtrasta, til þess að hlutast til um, að lögbrotsmenn þessir fái maklega hegningu fyrir glæp sinn 1 Englandi, og freisti einnig, að fá endurgoldið andviiði fisks o. fl., sem upptækt var gjört, svo að landssjóðurinn fái sitt, ef kost- ur er. Getgátur manna um það, að foringinn á enska herskipinu „Bellona“, sem var á höfninni í Reykjavík, er þetta gjörðist, hafi verið í vitorði um tiltæki þetta, eða jafn vel hvatt til þess, ■eru að líkindum á engum rökum byggðar. „Tryggvi kongur“, skip Thore-félagsins, kom til Reykjavíkur 20. þ. m., og fór þaðan til Breiða- flóa og Vestfjarða. Útlendar fréttir bíða næsta nr. „Þjóðv.“, er kemur út 27. þ. m miiiilni .. l ■ ■ i i l ■ i i i i i i ■ 1111111111 ■ iii ■ l ■iiiiiiiiim I I ■ i i jiil il iliii :i ;l; liiliili|HIMii:iiiii Konan mín, sem í mörg ár hefir þjáðst af tœringu, og leitað hefir ýmsra lækna, hefir náð töluverðum bata með þvi, að nota stöðugt Chína-lífs-elexír Valdemars Petersens, og haldi hún áfram að brúka elexírinn, vona jeg, að hún verði fylli- lega heilbrigð. Hundested, Sjálandi, 19. júní 1903. J. P. Arnorsen. * * * liína-lifs-elexirimn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. 50. aur. fyrir flöskuna. -- Til þess að vera vissir um,aðfáhinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir þvi, að LJh. standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas i hendi, og firma nafnið Valdimar Petersen, Frederikshavn Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöbenhavn. Eimreiðin. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. lEjins og að undanförnu er gert við hús- og vasa-klukkur á vinnustofu und- ir ritaðs. — Þar fást einnig margar sort- ir af húskl. og vasaúrum, úrval af íirfestum —Brjbstnálum —Skúf- hölkum — plet- og silfur-skeiðum — Termómeter — Barómeter og H'Steensen t=T ps i—b I ps I CfP I C <5 95 ! < Os & zn CÞ S ÍSl J%argarine er aftió óen Seóste. JZ2 Kaupendur blaðsins, er skipta um verustaði, eru beðnir að gera ritstjóra „Þjóðv.“ sem fyrst aðvart um bústaða- fl. og fl. Hvergi hægt að komast að betri kaup- um á sömu vöru sortum, mót borgun út i hönd. ísaf. 31.—5.—’04. skiptin, svo að blaðið geti borizt þeim reglulega. ristjdnsson. PRENTSMI D.TA Þ JÓD VII..I ANS. 102 ekki neitað því! Þér vöktuð mig í dögun, og fenguð mér hringinnú „Jeg viðurkenni það“, svaraði William, og teygði ögn úr sér. „Verið stilltur Durrant, því að þér þurfið ekkert að óttastu. „Segið, að jeg sé saklaus! Segið, að jeg sé sak- lausu. „Þér eruð saklaus, og jeg er lika saklausu. Drage fór að hlæja, og ypti öxlum. „Jeg er hræddur um, að ykkur veiti örðugt, að' sannfæra kviðdóminn um sakleysi ykkar. Píers lávarður var myrtur, sakir hringsins, og hringurinn finnst í ykk- ar vörzlum. Skýrið það, ef þið getiðu. „Lof mér að skýra það! Lof mér að skýra það!“ æpti Durrant, og var alveg utan við sig af hræðslu. „Jeg er saklaus — veit alls ekkert. Hr. Kynsam fékk mér hringinn, og jeg.........u „Seztu niður maður!u kallaði William, og tók nú á öllu hugrekki sínu. Hefi jeg ekki sagt þér, að þú megir vera óhræddur? Seztu niður!u Durrant settist nú niður, og leit undan, en gaf þó Kynsam hornauga, svo sem teldi hann hann vera valdan að glæpnum. W'illiam tók eptir þessu, og brosti napurt. „Hvað? Þér einnig, hr. Durrant? Það datt mér þó sízt í hug! Hr. Drage“, mælti William, og sneri sér að honum „lofið mér, að segja yður söguna, og getið þér svo dæmt um, hvort jeg er hegningarverður, eða eigiu. „Yður mun veita örðugt, að sannfæra mig um sak- leysi yðar“, mælti Drage, og tók sér stól. „Hegðunyðar 103 að Landy Court — blóðbletturinn á ermi yðar — að þér skýrðuð mér rangt frá bústað hr. Durrant’s — og þó einkum, að hringurinn helgi er í yðar vörzlum — eru allt atvik, er benda mjög ótvírætt á það, að þér séuð sekur“. „Jeg játa, að mörg atvik virðast vera mér til ó- gagns“, mælti William stillilega, „og verð jeg fyrst og fremst að biðja yður afsökunar á meðferð minni á yður á Landy Court; en þér beinduð svo voðalegri ákæru gegn mér, að þess var naumast að vænta, að jeg gæti tekið1 henni rólegau. „Jeg hefi þagað, meðan auðið varu, mælti William enD fremur, „en þar sem lif raitt, og frelsi, er nú 1 voða, verð eg að segja sannleikann, mér til sjálfsvarnar, og bið eg yður, hr. Drage, að fresta dómi yðar, unz þér hafið heyrt skýrslu mínau. William mælti þetta í svo ákveðnum róm, að eigi gat hjá því farið, að orð hans hefðu töluverð áhrif á Drage. „Durrant heimsótti mig“, tók William til máls „út af 2000 sterlingspunda víxilskuld. Jeg hafði ritað nafn mitt á víxil þenna fýrir einn vina minna, er sveik mig, og var Durrant því kominn, til að vitja peninga sinna. Mér var ómögulegt að borga svo mikla upphæð, og bað hann þvi líðunar til ársloka, því að jeg ætlaði mér að hafa einhver ráð innan þess tíma. HaDn synjaði mér um gjaldfrestinn, en lofaði að gefa mér eptir skuldina, ef eg kæmi honum í kyDni við frænda minn, og hjálpaði honum til þess, að fá „hring- inn helgau keyptanu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.