Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.07.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.07.1904, Blaðsíða 4
108 ÞjÓÐ’VÍ ljinn. XVIIL, ‘27. 1 Bterkari lög úr læknandi jurtumnn, en fyr, svo að í raun og veru er eigi um oeina verðhækkun að ræða fyrir neytend- tirna. Ömissandi fyrir allar húsmæður er kökuefnið i;i k bekvem“, tilbúið efni í ýmis konar kökur, svo sem jólakökur, sandkökur, keisarakökur, prinsessukökur o. s, frv. Pakkinn vigtar eitt pund, og er í hverjum pakka fyrir sig, efnið í eina köku, nefnil. hveiti, gerdupt, sítrónu- dropar, eggefni, súkkat, kúrennur o. s. frv. Það þarf að eins að láta mjólk eainan við kökuefnið, og svo baka kök- una. Þetta er aiveg nýtt og reynist ágæt- lega, er ódýrt. Biðjið um .,Bak bekvem“ hjá kaupmanninum. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir Sakofc Gunnlöcjs.scn. Kjöbenhavn, K. Eimreiðin. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. Til t>eirra, sem neyta hins ekta Kina-lifs-elexirs. Með þvi að eg hefi komizt að þvi, að það eru margir, sem efast um, að Kína- lífselexír sé eins góður og hann var áður, er hér með leidd athygli að því, að hann er alveg eins, ogfæst alis staðar áíslandi hjá kaupmönnum. Þeir, sem Kínalífselixirinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eptir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kínalífselexír með einkennunum á mið- anum, Kínverja með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen Frede- rikshavn, og ofan á stútnum - -A_ 1 grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiptið við, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenhavn. Waldemar Petersen Frederikshavn. Fyrir 1 lcr. 50 anr. geta nýir kaupendur fengið „Þjóðvu. frá 1. júlí til loka yfirstandandi árs. Sé borgunin greidd fyrirfram, fær kaupandinn einnig alveg <»k<*,v|>is um 200 bls. af skemmtisögum, sem ella kosta 1 kr. BO a. í lausasölu. Þeír, sem vilja sinna þessu kosta- boði, ættu að gera aðvart um það sem allra fyrst. sa >—r- eraCtió öen Seóste. Kaupendur blaðsius, er skipta um verustaði, eru beðnir að gera ritstjóra „Þjóðv.“ sem fyrst aðvart um bústaða- skiptin, svo að blaðið geti borizt þeim reglulega. PRBNTSMIÐJA Þ JÓBVILJANS. 110 „Eptir beiðni minni, var henni frestað til morguns“, mælti Drage. „Hún átti að fara fram í dag, eí jog eigi hefði ferðazt þetta“. „Jeg var ekki að flýja“, mælti William. „Hví tókust þér þá ferð þessa á hendur?“ „Af því að jeg þóttist sjá fyrir, að málstaður minn þætti ískyggilegur, ef það vitnaðist, að Durrant hefði hringinn“, mælti William raunalega, „og ætlaði jeg því að segja honum alla söguna — — „Þér minntust ekki einu orði á morðið“, greip Durrant frarn í, mjög ákafur. „Jeg ætlaði að fara að skýra yður frá þvi, þegar Drage truflaði okkur“. „En hverrar aðstoðar væntuð þér frá Durrant?“ epurði Drage. William brá vasaklútnum fyrir munninn, og virtist ærið vandræðalegur. „Jeg veit það naumast11, mælti hann loks. „Jeg lagði af stað frá Landy Court, án þess að hafa sett mér neitt ákveðið takmark, og hugsaði mest um það, að sann- færa Durrant um sakleysi mitt, áður en hann læsi um morðið í blöðunum“. „Hví sögðuð þér Líonel lávarði eigi sannleikann?“ „Jeg var hræddur um, að hann kynni að leggja starf mitt út á verri veg; en síra Ching sagði jeg frá öllu“. „Skriptuðuð það fyrir honum, sem presti?“ „Nei, jeg sagði honum það hreinskilnislega, og gat hann skýrt öðrum frá því, ef hann vildi, þótt hann gerði það eigi; en hann veit, að jeg er saklausL „Það sagði hann einnig“. „Guð blessi hann fyrir það“, mælti William inni- 111 lega. „Jeg a þa að minnsta kosti einn vin, er fyrir rétt- inn kemur“. „Hví ekki tvo?“ mælti Drage, og deplaði augunum. „Ungfrú Lametry einnig“. „Jeg bið yður, að blanda ungfrú Lametry ekki inn í samræðuna“. „Það er ekki auðið", mælti Drage, sem þætti hon- um það leiðinlegt. „Hún er unnusta yðar, og verður þvi að takast til greina“. „Hún veit ekkert af því, sem eg hefi sagt yður“. „Yænta mátti þess þó, að þér tryðuð henni^ eigi síður, en klerkinum“, mælti Drage. „Haldið þér, að jeg vilji gjöra lítið úr mór í henn- ar augum?“ mælti William gramur. „Það gat eigi komið til neinna mála, ef hún ann yður, og trúir sakleysi yðar“. William þótti þessu eigi svarandi. „Trúir ungfrú Lametry yður“ hélt Drage áfram að spyrja. „Hvað veit jeg um það?“ svaraði Wílliam. rJeg hefi að eins séð hana eitt augnablik, síðan morðið var ffamið'L Drage leit út um gluggann á járnbrautarvagninum, og fór að blása með munninum. Honum líkaði ílla, að fá ekki ákveðnara svar hjá Kynsam, og datt í hug, ;að honum og ungfrúnni semdi má ske ekki sem bezt/ „Hefir yður, og unnustu yðar, borið nokkuð á milli?“ spurði hann varkárnislega. „Hvern fjandann kemur yður það við?u svaraði William, bálvondur. „Fyrirgefið, og skal eg eigi spyrja yður frekar,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.