Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1904, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1904, Blaðsíða 2
130 ÞjóbviLjimn. XVIIL, 83 Verði á hirm bóginn sú raunin á, að kærunum gegn þessum flokksbræðrum og s'yrktarmönnum ráðherrans verði stung- ið undir stólinn, eða þá eigi sinnt, nema auðsjáanlega rétt til málamynda, þá er sýnt, að ráðherrann hvílir undir þvi flohks- fargi, að hann þorir eigi að heita lögum og rétti í landinu, ef fylgismenn hans eiga hlut að máli, og verður það þá há- leit skylda allra góðra drengja, að róa að þvi öllum árum, að stjórnin komist í aðr- ar hendur sem allra bráðast. Bókmenntafélagstjörnm nýja. Smáfishnr nr. 1 - — — 2 Langa Isa — 1 — 2 — 1 — 2 — 3 Úrkast af smáfiski Upsi og keila Þorskalifnr Vorull, hvít, þvegin -----mislit,------- HaustuU, hvít, þvegin — — — óþvegin — —- mislit óþvegin . 50 kr., sk// . 32 — — ... 50 . . .32 ... 40 ... 30 ... 20 og löngu 20 ... 20 0,45 kúturinn 0,65 pd. 0,45 — 0,50 — 0,40 — 0,30 — Stjórnarmáltólið „Þjóðólfuru gerði ný skeð talsvert veður út af því, að nýir menn voru kosnir i stjórn bókmenntafé- lagsdeildarinnar í Reykjavík, og hnýtir ýmsum ómaklegum ónotum að tveim af nýju stjórnarmönnunum, Kr. Jónssyni yfirdómara og kennara Geir T. Zo'éga, sem flestir aðrir munu þó telja engu mið- ur tiJ starfsins fallna, en þá, sem úr stjórninni gengu, að þeim ólöstuðum, þar sem yfirdómari Kr. Jónsson er viðurkennd- ur, sem einn af skarpvitrustu lögfræðing- um landsins, en hinn þegar þjóðkunnur fyrir vísindalega starfsemi, sem orðabóka- höfundur. Auðsjáanlega gremst „Þjóðólfiu það mest, að „klikau sú, er heldur í múlband- ið á honum, skuli nú ekki geta ráðið því, hver verður ritstjóri tímarits þess, er félagið byrjar að gefa út um næstk. áramót, þar sem hann hefir vænzt þess, að tímarit þetta gæti orðið eins konar á- framhald af „Andvarau, þióðvinafélags- tímaritinu, sem í höndum „heimastjórn- arliðsinsu er orðið ísl. bókmenntum til svívirðingar, fullt af politiskum upp- þembingi, og blekkingarryki, svipuðu því, er á viku hverri »ézt í dálkum „máltólsins mýldau. Svo er og hitt, að ritstjóra timarits- ins eru ætluð 600 kr. árslaun, sem heppi- legt hefði verið, að geta stungið að ein- hverju „skriðdýriu valda- eða „mataru- klíkunnar, sem vatnið var þegar komið fram í munninn á, en verður nú að sleikja sig um varimar, og verða af þessum bitanum. Slíkt er meira, en tár- um taki, og því sízt að furða, þótt „Þjóð- ólfuru beri sig hörmulega. Annars munu fáir skilja, hvemig kosning þessi getur kallast politisk, þótt hún færi, sem fór, en ef flokksbræður „Þjóðólfsu-ritstjórans hefðu \erið kosnir. Það þarf „þjóðólfsktu oftraust á skiJnings- leysi almennings, til þess að ætla sér, að telja mönnum trú um slíka fjarstæðu. Toq....................0,30 — Æðardúnn ..................8kr.—8,50 pd. Lambshinn hvít .... 0,25 st. — — mislit . . . 0,12 -- Sundmagi...... 0,35—0,40 //. Vel saltaðurþilshipafskur, stór 0,1 (Vf pd. — ------------------smár0,08’/2 — Velsöltuðþilskipa-ísa . . 0,06 — — -----— — langa . 0,08 — — -----— keilarfeupsi 0,03 — Sama verðlag verður óefað í öllum verzlunarstöðum á Vesturlandi nú isum- arkauptiðinni. Isafjiirður <>. ág-. 1904: „Síðan e<{ ritaði „Þjóðv.“ síðast, hefir tíð verið góð hér vestra, nema fremar óþerrasamt seinni part júlimánaðar, og það. sem af er þessum mán- uði, að undanteknum 2—3 góðum þurrkdögum um mánaðamótin. — Nýlega fréttist, að Stranda- flói hefði verið fullur af hafís um mánaðamótin, og af þeim leiða gesti hefir að likindum stafað þessi svarta þvoku-þvæla, sem verið hefir hér öðru hvoru. All-mikil /uí/síá/cír-ganga kom inn i D.júpið seint i júlí, svo að sild hefir siðan aflast vel í lagnet. — Fiskreita er og einatt dágóð hjá þeim^ er sumarróðra stunda, og töluverð ísu-gengd ný- lega komin í Djúpið. — Sumarið hefir því rétt all-vel úr hjá mörgum manni, enda var þess sízt vanþörf, eptir aflaleysið, sem haldist hafði til hvítasunnu, siðan í fyrra haust. Mislingarnir hafa nú þegar tínt upp allflest heimili hér í kaupstaðnum, og mega því teljast i rénun, og taugaveikis-sögurnar, sem Reykja- vikurhlöðin hafa flutt héðan, er tómur uppspuni þar sem ekkeit hefir hrytt hér á þeirri veiki. nema hvað einn taugaveikisjúklingur var fluttur í land hér af sHpi, og lagður á spi’talann. Bæj- arbúum hrá þvi eigi lítið í hrún, er hingað kom nýr læknir, hr. Valdemar Steffensen, með gufu- skipinu „Frithjof1* 29. f. m., sendur af sjálfum ráðherranum, upp á landssjóðs kostnað /hann er lengi nógu ríkur!1, til þess að vera héraðslækni vorum til aðstoðar. Virðist af þessu mega ráða, að menn þeir er ráðherrann átti tal við á Vest- fjörðum, er hann var, á ferðinni með „Heklu" hafi krítað hýsna liðugt nm heilbrigðis ástandið hér í kaupstaðnum, og hefði því farið betur á því, að ráðherrann hefði látið „Heklu“ skreppa hér inn á fjörðinn með sig, og aílað sér sannra sagna, í stað þess að hlaupa eptir þvættingi, og baka landssjóðnum óþarfan kostnað“. ♦ .........> Verðlag á ísl. varningi á Vesturlandi. Kaupmenn á Isafirði kváðu loks upp verðlag á ísl. vamingi 28. jirlí síðastl., og verður verðlagið í sumarkauptíðinni, sem hér segir: Málfskur nr. 1 . . . .65 kr., sk//. — - — 2 .... 40 - -----— 3 .... 30 — — Til Yarúðar gegn berklaveiki hefir landstjórnin nýlega gefið út regl- ur - sbr. 5. gr. laga 23 okt. 1903 — um hráka-ílát og gólfræsting í „vinnu- stófum, gistihúsum, farþegaskipum, saumabúsum og opinberum byggingum, þar sem margt fólk kemur saman. t. d. í kirkjum og skólumu, og segir, að þar skuli vera „svo mörg hráka-ílát, sem heilbrigðisnefnd þykir þurfa, og svo lög- uð, sem henni þykir hlýðau. „Vatn skal vera í hverju hráka-íláti, eða eiuhver sótthreinsunarlögur, og skal hreinsa það |varlega. Heilbrigðisnefnd getur skipað fyrir um, hvernig hreins- uninni skuli háttaðu. , „Aldrei skal hafa á gólfum jofnar, eða fléttaðar ábreiður, eða loðskinn", segir enn fremur í reglum þessum, og („skulu gólf vera svo gerð, að auðvelt sé að þvo þauu. „Jafnan skal skvetta vatni á gólf, áð- ur en þau eru sópuð svo ryk komi ekki upp. Gólf skal þvo úr heitu vatni að liðnum hverjum þeim degi, er húsinfeða herbergin hafa verið brúkuðu. Sé reglum þessum eigi fylgt,“ varðar það 2—50 kr. sektum, en því miður er hætt við, að reglur þessar verði víða þýðingarlaus bókstafur, ekki sízt þar sem svo er ástatt, að heilbrigðisnefndin „fyrir- finnst ekkiu, eða lætur að minnsta kosti aldrei til sín heyra, og |myndi því eigi vanþörf á því, að ýta duglega við þeim, ef vel á að fara, enda er berklaveikin svo afar-næmur og hættulegur sjúkdóm- ur, að ekki veitir af því, að sem allra- flestir verði samtaka, til þess að varna frekari útbreiðslu hennar. Uiorvaldsensbazarinn í Reykjavík hefir nú starfað rúm 4 ár að sölu á ísl. handavinnu, með þeim á- rangri, er hér segir. Hann hefir selt: Vaðmál...............fyrir 2,487 kr. Band...................— 757 — Nærföt.................— 756 — Sokka.................... 1,248 pör Vetlinga................ 1,376 — Hyrnur.................... 326 Kvennhúfur................ 513 Abreiður, glit- og salúns-ofnar 38 Ljósdfika................. 206 Kommóðudúkar .... 117 Servíettur................ 172 Heklað.................... 456 Silfurbelti............... 151 Beltispör................. 112 Millubönd................. 22 Brjóstnálar . ... 269 Millur.................... 345 ísl. skó................... 535 pör og mikið af skinnum. Þá eru nefndir 240 hlutir af hvítum og misl. hannyrðum, og 284 munir, sem verða ekki taldir til neins ákveðins flokks. Þar að auki mikið af útskornum mun- um gömlum og nýjum, úr horni og tré, fatnaði, myndir, bréfspjöld, smíðisgripi o. fl. For.itöðukona Thorvaldsensfélagsins hefir frá upphafi verið landlæknisfrú Þórunn Jónassen; með henni eru nú í stjórninni frú Katrin Magnússon og frú Maria Amundason, en til aðstoðar þeim frúrnar Pálína Þorkelsson, Guðrún Arna- son. Ingibjörg Johnsen og Sigríður Páls- son (adjunkts). Þær hafa á hendi sölu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.