Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1904, Blaðsíða 4
132 ÞjÓÐVILJINN. „PERFECT“ skilvind.a,n encLurbætta tilbúin hjá Burmester & VV ;í iu„ er af skólastjórunnm Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eyðum og mjólkurfræðingi Girönfeldt, talin bezt af öllum skil- vindum, og sama vitnisburð fær „PEjRFECT“ hver- vetna erlendis. Hún mun nú vera notuð í flestum sveit- um á Islandi. (jrand prix París 1900. Alls yíir 200 fyrsta flokks verðlaun. ,,PERFECT‘S er bezta og ódýrasta skil- vinda nútímans. „PERFECT" er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson íteykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, allar, verzlanir Á Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðár- krók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar Örum & "Wulffs verzlanir, Stefán Steinbolt Seyðisfirði, Pr. Hallgrímsson Eskifirði. EINKASÖLU TIL ÍSLANDS OG FÆREYJA HEFIR Jakob Gunnlögsson, Kjöbenhanv, K. Þeir, sem Kínalífselixírinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eptir því sjálfs sín vegna, að þeir fái binn ekta Kínalífselexír með einkennunum á mið- anum, Kínverja með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen*. Erede- riksbavn, og ofan á stútnum í grænu lakki. ÍPáist ekki elixírinn bjá kaupmanni þeim, er þér skiptið við, eruð þór beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenbavn. Waldemar Petersen Freclerikshavn. XVHI, 33. Kaupendur blaðsins, er skipta um verustaði, eru beðnir að gera ritstjóra „Þjóðv.“ sem fyrst aðvart um bústaða- skiptin, svo að blaðið geti borizt þeim reglulega. EimreiOin. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. er aítió den Seóste. PRENTSMIÐJA PJÓÐVILJANS. 134 bana í svip í forstofunni, og kannaðist þá strax við bana. Fyrir tuttugu árum hafði hann séð bana i Lundtin- um, og stóð þá allt öðru visi á fyrir henni. En skömmu síðar bafði liún borfið úr borginni, og bugðu menn, að hún heíði flutt sig buferlum til megin- lands norðurálfunnar, og var þvi sízt að furða, þótt Drage þætti kynlegt að hitta hana í afkirna þessum. Var ekki hugsandi, að hún vissi eitthvað um morðið? Fortið hennar var þess eðlis, að það virtist eigi ó- hugsandi, enda styrktist sá grunur við samræður þeirra Wilfiams og Eleonoru, þar sem hún bafði verið í grennd við bókaberbergið skömmu áður, en morðið var framið, og á þeim tima, er ætla mátti, að hún lægi í rúmi sinu. Þegar litið var til fortíðar bennar, bafði Drage fulla ástæðu, til þess að ætla, að hún væri eitthvað við morðið riðin, nema hún gæti gert fullnægjandi grein fyr- ir, hvernig á ferðum bennar befði staðið um nottina, er morðið var framið. Drage gekk því beint á fund frú Westcote’s, og gekk hann þó eigi grufiandi að því, að örðugt myndi veita, að veiða sannleikann upp úr henni. Michael fylgdi bonum til herbergis ráðskonunnar, og fór svo inn, til að segja henni, að Drage óskaði, að fá að tala við hana, og sagði hún honum það þegar vel komið. Hún sat við gluggann, og borf'ði út i garðinn, og leit að eins við, er Drage kom inn. í gráa silkikjólnum, með upp kembt dökka bárið 135 laglega, var bún enn all-ungleg í sjón, enda þótt Drage vissi, að hún hlyti að vera nær flmmtugu. „Hr. Drage, vænti jeg?“ mælti hún. Drage hneigði sig, og settist niður við hlið hennar, og mælti: „Jeg er Drage lögregluþjónn, og hefi eg ástæðu til að ætla, að þér þekkið mig“. „öem lögregluþjón?“ „Nei, það var jeg þá ekki orðinnu, svaraði Drage. „Þér talið í ráðgátum hr. minnu, mælti frú West- cote, og beit fast saman vörunum. „Án efau, svaraði Drage, „en í ráðgátum, sem þér skiljiðu. „Engann veginnu, svaraði hún í ákveðnum róm. „Jeg hefi gleymt öllu, nema þvi, sem gjörzt hefir tvö síðustu árinu. „Afar-þægilegt minni!u mælti Drage hæðnislega. „Þér minnist einskis atriðis i lifi yðar, nema síðan þér komuð hingað til Landy Cortu. „Neiw. „Munið þér ekki eptir húsinu i — — „Jeg man ekkertu. Það sést af þessu, að samræðan .virtist engan veg- inn ætla að ganga sem liðlegast, en Drage brá sér þó hvergi, heldur krosslagði hann nú hendurnar, og mælti í mjög ástúðlegum róm: „Má jeg segja yður sögu frú Westcote?u „Nei, þakka yður fyrir; þér getið sparað yður það ómaku. „Sé svo, vil jeg eigi eyða tímanum fyrir yður“, mælti Drage kurteislega, og stóð upp. „Jeg segi þá

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.