Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.10.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.10.1904, Blaðsíða 4
172 ^JOBVU.JIN.N, XVHL, 43. Otto Monsteds danska smjörlíki er bezt. Slæm melting. Þó að jeg hafi allt af verið mjög svo vel áoægður með hiim alkunna elexír yðar, verð eg þó að eegja yður, að eg tek hið umbætta seyði fram yfir hitt, með því að það vinnur miklu fljótara á harðlífi, og virðist vera miklu notasælla. Eg hefi reynt ýmsa bittera og meðul við magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem verkar eins milt og þægilega, og votta því þeim sem það hefir fundið upp, mínar beztu þakkir. Virðing- arfyllst. Eodbyskóla, J. Jensen kennari. Sinadrátturí kroppnum 20ár. Eg hefi brúkað elixírinn eitt ár, og er nú eama sem laus orðinn við þá plágu, og finnst eg vera sem endurborinn." Eg brúka bitterinn að staðaldri, og kann yð- ur beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gott af honum. Nörre Ed Svíþjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiklun og niðurgangur Þrátt fyrir læknisbjálp að staðaldri hefir mér ekki batnað, en fékk heilsuna, þegar jeg fór að brúka elexírinn. Sandvik, marz 1903. Eirikur Eunólfsson. Máttleysi. Eg, sem er 76 ára, hefi P/g ár hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefir nú batnað það af el- exírnum, að eg get gengið til skógar- vinnu. E.ye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. B i ð j i ð berum orðum um Waldemar Petersens ekta Kína-lífs-elexír. Fæst al- staðar. Varið yður á eptirstælingum. Eimreiðin. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. I3Ljá undirrituðum fást eptir taldar vör- ur o. fl.: Ferðakoffort —Dyramottur — Smíðatól — Regnkápur — Reyk- og mnnn-tóbak — Höfuðföt — Gramophon- ar — Saumavélar — Vasahnífar — Skegg- hnífar — Skæri - Pakkalitir - - Ger- pulver — Handsápur — Tommustokkar — Taublákka — Speglar — mikið af góðu en óvenjulega verðlágu Skótaui — i Sjölin hrokknu — Nærföt rir alull — j Miliiskyrtur — Álna- og stumpa-sirz — j Tvisttau, frá 0,25 al. — Svuntutau — | Hálstau — Bomesi — Chocolade og fjölda margt fj. ísaf. 27.—6.—:'04. S. A. Kristjánsson. m~ JjdlY." 1905. Nýir kaupendur að 19. árg. „Þjóðv.“, er hefst um næstk. áramót, geta, ef 'ósk- að er, fengið alveg ékcgpis það, er hér segir: 1. Síðasta ársfjórðung yfirstandandi ár~ yanqs blaðsins, frá 1. okt. siðastl 2. FreJcar 200 bls. af skemmtisögum. Þar sem blaðinu hafa þegar aukizt- all-margir nýir kaupendur í haust, þá er varlegra, að draga ekki, að biðja um blað- ið, þar sem ella getur farið svo, að menn geti ekki fengið allan siðasta ársfjórðung yfirstandandi árgangs. Einnig eru menn beðnir að athuga, að sögusafnið er eigi látið af hendi, fyr en borgun er greidd fyrir, 19. árg., eða að minnsta kosti 1 kr. 75 aur., sem er helmingur ársgjaldsins. PRENTSMIÐJA D.TÓÐVILJANS. 174 þá; en héldi síra Ching þá áfram neitun sinni, sem fyr, ætlaði hann að beiðast leyfis lávarðarins til þess, að taka hann fastan, þvi að lávarðurinn var yfirvald á aðalseign- inni, og hafði því vald til þess, að gefa út slíka skipun. Hann hafði eigi séð frú Westcote, eptir að hann fékk bréfmiðann frá henni, því að hún lokaði sig inni í herbergi sinu, vildi við engan tala, og lét Michael ann- ast störf sin. Að einu JeytÍDU hafði Drage fylgt ráðum hennar; hann hafði ekki minnzt á skyldleika hans við frú West- cote, en geymdi það til seinui tíma. MorgUDÍnn eptir, er hann hafði snætt morgunverð, gekk hanD til bókaherbergisins, til þess að hitta lávarð- inn þar, en rakst þá að eins á Kynsam, og var hann mjög forvitnislegur á svipinn, er Drage kom inn, því að' hann hafði eigi hitt hann, síðan hann átti tal við síra Ching. „Hittuð þér síra Ching í gærkvoldi, hr. Drage?“ „Já, jeg hitti hann í bænahúsinuu. „Hvað sagði hann?“ „Hann játaði, að hann ætti rýtinginn, en þóttist hafa týnt honum sama daginn, sem hann sýndi ungfuú Lametry hannu. „Hefir hann þá nokkurn grun um, hver hann hefir tekið?“ „Neiu, svaraði Drage, og ypti öxlum, „enda er sjálf- sagt sú gilda ástæðan til þess, að hann hefir alls ekki misst hannu. „Álítið þér, að hann hafi myrt Píers lávarð?u „Jeg er svo viss um það“, svaraði Drage, „að jeg, 175 ætla í dag að beiðast leyfis Lionel’s lávarðar til þess, að setja hann i varðhaldu. „Nei, gjörið það eigi“, mælti William. „Það væri of harðýðgislegt. Gætið þess, að hann er frændi Píers eáluga, og Líonel’s lávarðar, og væri það því hræðilega óviðfelldið, að hann væri settur í varðhaldu. „Jeg mun gefa síra Ching tækifæri, til að verja sig, sem auðið er“, svaraði Drage rólega. „En Líonel lávarður veitir aldrei samþykki sitt tií þess, að hann sé tekinn fastur!“ mælti William. „Þá sný jeg mér til annars yfirvalds“, mælti Drage, „því að ekki ætla eg mér, að láta hann undan reka, ept- ir alla þá fyrirhöfn, sem eg hefi haft“. „Jeg vona nú samt, að hann geti sannað sýknu sína“, tautaði William. I sömu svipan var hurðinni hrundið upp, og Lionel lávarður kom inn í bókaherbergið, og mælti William þá enn fretnur: „Hérna kemur Líonel lávarður, hr. Drage, og getið þér því talað við hann sjálfan“. „Hvað er um að vera?u spurði lávarðurinn, og settf ist við borðið, styðjandi þreytulega hönd undir kinn. „Það er morðmálið, sem — —“ „Þetta morðmál, þetta morðmál“, mælti Líonel lá- varður, gramur. „Jeg er orðinn sárþreittur á því, þar sem sifellt er vakinn nýr og nýr grunur, ýrnist gögn þessum eða hinum, og vantar minnst á, að það komi mér í rúmið, og kysi jeg því helzt, að bundinn yrði bráð- um endi á máliðu. „Mætti jeg gera yður það ónæði, Líonel lávarður, að biðja yður, að láta kalla sira Chingu, mælti Drage,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.