Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.12.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.12.1904, Blaðsíða 4
196 ÞtÓByiL T NN xvm, 49: kostum flutning þeirra fram og aptur, og kaupum ábyrgð á þeim.? Alla þá, er þessu vilja sinna, biðjum vér að snúa sér sem fyrst til einhvers af oss undirskrifuðum. Reykjavik 28. nóv. 1904. Margrethe Havsteen. Þórunn Jónassen Agiista Sigfúsdöttir. Bryndís Zoega. Þórhallur Bjarnarson. Jón Jatcohsson. Erle.ndur Magnússon. Björn M. Olsen. Pálmi Pálsson. Íaupið hjá undiirituðum fjfilbúin föt — Rcgnkdpur gídlstaU, með öUu tilheyrandi fjöngustafi — Rcgnhlífar jfdlsklúta, úr silki og ull, vasaklúta og Sataefni, «\5)ð og látiö að eins sauma hjá- H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16, R.vik. Otto Monsteds danska. smjörlíki er bezt. Eimreiðin. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Bitgerðir, myndir, sögur, kvœði. Forlagsbækur Bókmeuntafélagsins árið 1904 eru: 1. Skírnir 1903 .............kr. 1,50 2. Tímarit Bókmenntafé- lagsins 1904 — 3,00 3. íslenzkt, Fornbréfa- safn VI. 3. (Registur) — 2,50 4. íslenzkt Forabréfasafn VII. 2. — 1,00 5. Sýslumannaæfir II. 5. . . . — 1,75 6. Landfræðissaga ísJands IV. 2. — 2,50 7. Bókmenntasaga íslendinga eptir Finn Jónsson 1. h. — 2,50 Bækurnar fást hjá bókavörðum deild- anna í R.vík og K.höfn, og hjá umboðs- mönnum félagsins. — Félagsmenn fá þær fyrir tillagið, einar 6. kr. HStee Wargarme er aftió öen Seósíe-.. 8S GO 0»' 3"1 3 < CD> >-í' N3 C» CD B: PRHNT8MIÐJA ÞJÓÐVILJANS. 194 Kom þá Michael inn til þeirra, og var útgrátinn. „Síra Ching vill fá að tala við yður, William lávarð- uru, mælti hann. „William lávarður!“ Ungi maðurinn leit upp forviða, og las þá út úr andliti gamla þjónsins, hvar komið var. Frændi hans var dáinn, og nú var hann orðinn William Lametry lávarður. * * * Þess þarf eigi að geta, hve mjög Drage brá i brún, er það kom í ljós, að Lionel hefði myrt Piers lávarð, og það þvi fremur. sem bað var fremur tilviliun. en skarp- skyggni Drage’s, að þakka, að þetta komst upp. Drage, sem ýmist hafði grunað [Kynsam, Durrant, frú Westcote, eða sira Ching, játaði, að sér hefði skjátl- azt, og vildi því eigi þiggja nein laun af William, þó að hann tæki þó við ómakslaununum að lokum, eptir margar afsakanir. Hvarf hann svo heimleiðis til Lundúna, og hafði töluvert minna álit á sjálfum sér, er hann fór, en þegar hann kom. Almenningur fékk aldrei að vita, hvernig morðið hafði atvikazt, þar sem Wiiliam tókst, að bæla málið nið- ur, til þess að setja engan blett á ættarnafnið. Engum kom til hugar sú fjarstæða, að Líonel hefði myrt bróður sinn, og orsökina til þess, að Líonel var 195 myrtur af frú Westcote, töldu menn að eins þá, að ráðs- konan hefði snögglega orðið óð. Það, sem að baki var — sagan um Clöru Vaux og G-eoffrey — varð aldrei hljóðbært. Þar sem Kynsam var næsti erfingi, tók hann sér ættarnafnið Lametry, og eignaðist Landy Court-eignina, er haDn kvæntist Eleonoru. Hvorugt þeirra hjónanna langaði til þess, að búa i bráðina á eigninni, þar sem þessi þrjú morð höfðu ver- ið framin, enda hvildu á eigninni svo rniklar skuldir, að- þau urðu að setjast að annars staðar fyrst um sinn. Eignin var því leigð auðugum kaupmanni frá. Australíu, og leigunni varið, til þess að minnka skuld- irnar. Sira ChÍDg gaf þau Eleonoru og Williarn i hjóna- band, og var það síðasta prestverkið hans, er hann vann. fyrir Lametry-ættina, því að skömmu siðar fór hann til Frakklands, og þaðan til Suður-Ameríku, sem trúboði. Eleonora fékk aldrei að vita, að síra Ching væri sonur frænda hennar sáluga, þar sem William taldi rétt- ast, að láta allt, sem liðið var, gleyinast. Að nokkrum árum liðnum væntir William lávarð- ur þess, að hann geti sezt aptur að í Landy Court, á- samt frú sinni, þegar skuldirnar eru borgaðar, og þau geta lifað þar, sem stöðu þeirra hæfir. „Hringurinn helgi“ er enn í bænahúsinu í Landy Court, og er nú geymdur enn betur,. en nokkuru sinni áður, og likar Durrant það stórum. miður,.en er þó eigi úrkula vonar um það, að geta náð í. hann, handa am- eríska auðnianninum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.