Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.01.1905, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.01.1905, Blaðsíða 4
8 Þjóðviljinn. XíX., 2. Otto Monsteds danska smjörlíki ei bezi. „Hávaðanum ha'ttið nú, hér fæst Htið gainan; héndi, kona, hörn og hjú, hindið kjapta sanaan1'. Bfisa: tílvm 13. jatvúar 1901. Tiðariar. 8.—9. þ. m. geðri norðanhríðarhyl, með allt að JO stiga frosti á reaumui, og hefir hann ■þá óefað verið óskemmtilegur til Bveita, einkum á norður- og vestur-iandi. Siðan hefir og iengstum verið ÓBtöðug íil- viðratíð. Smá-upsi fékkst ný skeð á Reykjavíkurhöfn, nokkrar tunnur, og i annað skipti siapp öll veið- in, með þvi að varpan, sem þá var full af upsa, festist á atkeri. „Gutenherg“ heitir nýja prentsmiðjan ijReykja- vík, sem prentaraféiagið er látið eiga. StjórnarhlaðsritBtjórinn, hr. Jón Olafsson, er lætur „málgagn sannsögiinnar“ flytja ianga grein um prentfélagBBtofnun þessa, sem litið á skylt við sannleikann, telur nú enga aðra prentsmiðju i Reykjavik geta ieyst vandað prent viðunanlega af hendi, og mun það vera svo að skilja, að þetta verði þá fyriisiáttuiinn, sem notaður verður, ef „Gutenherg“-prentsmiðjan fær „opinheru prent- anina“. Slys. Það slys vildi til á höfninni i Reykja- vík 6. þ. m., á „IsafoIdinni“, gufuskipi Bryde’s, að tveir saltpokar duttu úr lykkju ofan i skips- lestina, og lentu á bakinu á islenzkum manni^ Gíshi Ealhsyni, svo að hann meiddist stórkost- lega innvoitis, auk þess er hann íótbrotnaði mjög illilega á vinstra fæti, og stóðu beinbrotin útúr skinninu. Til iiiiriiiis. Nítjándi árgangur „Þjóðv.u, sem verð- ur að miunsta kosti 52 arkir, kostar 3 kr. 50 a. hér á landi, og er gjalddaginn fyr- ir júnílok næstk. Borgun má greiða í innskript við verzlanir, er innskript leyfa, ef útgef- anda er jafn harðan sent innskriptarskír- teinið. Eins og auglýst varí 61. nr. fyrra ár- gangs, fá nýir kaupendur alveg ó- lceypis freklega 200 bls. af skemmtisögum, sem annars kosta 1 kr. 50 a. í lausasölu; en sending fsögusafnsins er þó bundin því eðlilega skilyrði, að greitt. sé að minnsta kosti [helmingur árgjaldsins fyrir* fram. Enn fremur fá nýir kaupendur ókeyp- is síðasta ársfjórðung 18. árgangs „Þjóðv.u, ef óskað er, og meðan upplag blaðsins hrekkur. Útsölumenn fá sérstök vildarkjör, eins og auglýst var í 51. nr. f. á. ■ Nýir útsölumenn gefi sigfram. ___ Gierið svo vel, að benda nábúum yðar, og kunningjum, á „Þjóðv.“, og skýra þeim frá kjörum þeim, er nýjum kaup- endum bjóðast. „Þjóðv.u þarf að vera í hvers manns hendi. Styðjið oss til þess! fil kaupGndanna. Þeir, sem enu hafa eigi greitt 18. árg. ! ,,Þjóðv.“, eru vinsamlega beðnir að minn-' j j ast þess, að gjaíddagi blaðsins | var í jviiiiniíi miði síðastl. | Þeir, sem enn fremur skulda fyr- ir eldri árganga blaðsins, hafa væntan- lega strengt þess heit um áramótin, að gjöra bragarbót á nýja árinu. PRHNTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS. 210 „Hvort nægir þetta, til að sannfæra þig?“ spurði Dacre. „Já, það ei vafalaust sama stúlkan, sem við er átt“, svaraði eg. „En hverra manna var hún, stúlkan, sem virt- ist vera svo glæsileg, en hlaut þó þenna voðalega dauð- daga?“ í stað þess að svara spurningu minni, sótti Dacre leðurtrektina, sneri henni móti ljósinu, benti mér á stafina, sem þar voru grafnir, og mælti: „Okkur kom saman um, að þarna væri eins konar að- alsmerki, og að stafurinn þarna væri B“. Jeg játti því. „Hugsaðu þér nú, að hinir stafirnir, frá hægri til vinstri, séu: M. M. d. A. d. og Bu, mælti Dacre. „Svo er og“, mælti jeg. „Jeg get nú vel greint stafinau. „Skýrslan, sem eg las upp fyrir þéru, mælti Dacre „var um mál Maríu Madeleine d’ Aubray, sem var af Brinvilliers aðalsættinni, og er einna íllræmdasti morðing- inn, er sögur fara afu. Jeg sat lengi þegjandi, og duldist eigi, að Dacre hafði fyllstu sannanir við að styðjast, enda rifjaðist nú upp fyrir mér ýmislegt, er eg hafði heyrt um glæpakonu þes9a, er drepið hafði alla nánustu ættingja sina á eitri, til þess að ná í eigur þeirra, og kvalið föður sinn langa-lengi, áð- ur en hún drap hann. A hinn bóginn hafði hún sýnt svo dæmafátt hug- rekki, er pintingunum var beitt við hana, áður en hún var af lífi tekin, að Parisarbúar höfðu almennt dáðst að henni, og vorkennt henni, þótt þeir höfðu bölvað henni, sem morðingja, niður fyrir allar hellur, fáum dögum áður. 211 Mér datt þó ein mótbára í hug. „Hvers vegna standa stafirnir hennar á trektinni?u spurði jeg. „Jeg hefi sjálfur hugsað mikið um þetta“, mælti Dacre, „og hygg mig geta skýrt það eðlilega. — Málið vakti afar-mikla athygli, svo að það er ekkert óskiljanlegt, að Nicholas de la Keynies hafi viljað eiga hana til menja, og hafi því látið grafa upphafsstafi hennar á trektinau. „En þetta?“ spurði eg, og benti um leið á trosið, eða sargið, sem var á trektar-stútnúm. Dacre sneri sér undan. „Hún var griram, sem tígrisdýr“, mælti hann, „og finnst mér því alls eigi óeðlilegt, að hún hafi, sem tígris- dýrin, haft sterkar og beittar tennur“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.