Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.01.1905, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.01.1905, Blaðsíða 3
11 XIX., B. Þjóðviljinn. —:---— - - ' — i henni. Enn fremur lýair fundurinn óánægju sinni yfir því, að nokkrir íslendingar hafa orðið til þess-, að heita liðsinni sínu til sýningarinn- ar, og er það því ótilhlýðilegra, setn það eru einmitt þeir menn, sem skyldir eru, stöðu sinn- ar vegna, og eiga beztan kost á, að halda uppi sæmd og sjálfstæði íslands11. Þessari ályktun hefir almennur fundur rneðal ísleDdinga i Khöfn, þ. 14. s. m., tjáð sig alger- lega samþykkan (með 95 atkv. móti 3). Ofangreint æskir stjórn „félags íslenzkra stúdenta i Khöfn“, að þér, hr. ritstjóri, takið í heiðrað blað yðar. Böövar Jónsson. p. t. forseti. Mannalát. 1 Hellerup, í nágrenni Kaupmanna- iiafnar, andaðist 5 des. síðastl. ungfrú Gyða Thorsteinsson, tæpra 17 ára að aldri, fædd á Bíldudai 9. janúar 1888. — Hún var dóttir kaupmanns P. J. Thorsteinsson- ar og konu hans, Asthildar Guðmundsdótt- ur. -- Gyða sáluga var góð stúlka, lag- leg og efniieg, og voi menntuð. — Hún dó úr brjósttæringu, og hafði legið veik, síðart á síðastl. vori. --- — — I síðastl. októbermán. andaðist í Kú- víkum í Strandasýslu Sigvaldi Jónsson, á áttræðisaldri, sonur Jóns sál, Salomonsen, er fyrrum var faotor í Kúvikurn. — Sig- valdi sálugi hafði dvalið í Kúvíkum hjá kaupmanni J. J. Ihorarensen, síðan um 1870, og andaðist þar. — Hann var gædd- ur all-góðum hæfileikum, maður velgreind- ur, og sjómaður góður. — Hann var mörg ár hákarlaformaður á Grjögri, og heppn- aðist vel. G. í sama mánuði andaðist að heimili sínu Munaðarnesi Dayur Sveinsson, 81 árs. — Hann var fyrrum bóndi að Felli, og á Bæ, í Árneshreppi, og var fremur góður bóndi, unz efni hans gengu svo mjög til þurrðar í hörðu árunum 1882—’86, að hann hætti búskap vorið 1887, enda var hann þá orðinn blindur. — Árið 1893 var hon- um komið suður til augnlæknis Björn-s Ólafssonar, og tókst lækningin svo vel, að Dagur heitinn gat síðan unnið svo fyr- ir sér, að hann þurfti engan sveitarstyrk að þiggja, enda var hann fremur heilsu- góður, nema síðasta árið, sem hann lifði. G. I síðastl. nóv. andaðist ekkjan Herdís Jónsdóttir, á áttræðisaldri, dóttir síra Jóns, er fyrrum var prestur að Undirfelli í Vatnsdal. — Herdís var ekkja Þorsteins sáluga Þorleifssonar, klénsmiðs í Kjör- vogi, er drukknaði á Húnafióa haustið 1882. G. Alveg óviðjafnanlega heimskuleg- ar, og óskiljaniegar, „dellu“-greinar er nú „Þjóðólfur“ gamli farinn að flytja les- endum sínum öðru hvoru, svo að liestum þykir furðu gegna, og væri þó synd að segja, að mönnum ofbyði allt í þeirri grein, þar sem „Þjóðólfur“ á hlut að máli, eða að gerðar væru strangar kröfur til vitsmuna hans, sauðsins. En lengi getur illt versnað, og væri því fráleitt vanþörf á því, að stjórnin léti rannsaka, hvort þetesi gamli þjónn hennar, og heiðurskempa, muni vera með öllum mjalla. Fengizt læknisvottorð i þá átt, að maðurinn sé ótilreiknanlegur, myndi það verða stjórninni töluverður vinningur. Bessastöðum 21. janúar 190). Tiöarfar all-óstöðugt síðasta vikutívnann, en veðráttan þó fremur væg, optast frostalítil. f 4. þ. m. andaðist Bjarni Eyjólfsson, bóndi i Katrlnarkoti (parti af Hausastöðum) í (larða- hverfi. — Eoreldrar hans voru, Eyólfur Jónsson og Ingibjörg Þðrarinsdóttir í Katrínarkoti, alkunn atorku-hjón. — Bjarni sálugi var fæddur í Kat- rínarkoti 5. júlí 1856, og átti aldrei eina nótt annars staðar heima. — 11. nóv. 1893 kvæntist hann eptirlifandi ekkju sinni Jóninu Eysteinsdótt- ur frá Hraunsholti, og varð þeim alls 6 barna auðið; en að eins tveir synir eru á lífi, báðir í æsku. Bjarni sálugi var talinn nýtur bóndi, er bætti býli sitt að ýmsu leyti, og var yfir höfuð sýnt um búsýslu. Hann dó úr langvarandi brjóstveiki, og var jarðsunginn að Garðakirkju 14. þ. m. iíiísbruui. Aðfarauóttina 10. þ. m. brann á Laugavegi í Keykjavík smíðahús Oruðm. Egilsson- ar trósmiðs. — Húsið var með steinveggjum, og járnþaki, og tókst því greiðlega að varna því, að eldurinn bærist til annara húsa. f 6. þ. m. andaðist i Reykjavík húsfrú Ouð- rún Teitsdóttir, gullsmiðs Magnússonar Bergmann, fædd 22. júlí 1850; en rnóðir hennar var Margrét Jónsdóttir, er eptir lát fyrri manns síns (f 1849) giptist dbrm. Hallgrími Jónssyni á Miðteigi á Akranesi. Arið 1875 giptist Ouðrán sáluga eptirlifandi manni sínum Sncebirni Þorvaldssyni, Böðvarsson- ar i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, og eiguuðust þau alls 6 börn, en að eins tvær dætur á lifi: Sigríður ,gipt Þórarni B. Þorlakssyni málara, og 4 ,,Eitt öskur — hvaða öskur er það?“ spurði Ran- :Some. „Frá perlunni minni, hr. Ransome, gorilla-apa úr vesturhéruðum Afríku“, mælti Hinrik. „Hann drap þrjá svertingja, áður en hann náðist, og á leiðinni hingað drap hann háseta, sem kom of nærri búrinu hans. — Kæmi hann hérna inn í herbergið, myndi hann tæta okkur sund- ur, eins og stúlka rífur léreptspjötlu, því að hann hefir sjö manna afl. Um há-nóttina, minnist hann opt skóg- anna sinna, og saknar frelsisins, og ber sér á brjóst, og öskrar þá mjög ógurlega. — Það er ekki gleðilegt, að heyra það — í myrkrinu“. „Jeg get, trúað því“, mælti Ransome. „Endegifer nú að halla, hr. Hermann, og jeg er boðinn til kvöldverð- ar kl. 8“. „Til Fane's?“ spurði Hinrik. „Já“, svaraði Ransome stuttlega. „En hvert er er- indi yðar við mig?“ „Tókuð þér bréfið með yður, eins og jeg mæltist til?“ „Já, það er hérna“, mælti Ransome, og tók utnslag upp úr vasa sínum. „Og jeg hefi heldur eigi sagt nein- um frá þvi, að jeg færi hingað“. „Það er ágætt“, svaraði Hinrik, „enda skal eg nú skýra yður frá erindinu. — Svo er mál vaxið, að jeg leigi opt dýra-tamningamönnum siuna kjallarana, því að þar geta þeir kynnt sér dýrin, sem eg hefi á boðstólum. Nú hefir einn af beztu viðskiptamönnum mínum ■óskað þess, að sett sé rafmagnsijós í tvo kjallara, en á- skilið, að þetta sé gert með svo mikilli leynd, að enginn af keppinautum hans fái vitneskju um það“. Sku I d i n. Eptir B. Fletcher Robinson. (Lauslega þýtt.j Þó að verzlunin „Hermann & sonur“ væri í afkima borgarinnar, var hvin þó aðal-verzlunin i Lundúnum, er seldi ýmis konar villidýr, og höfðu flestir dýragarðar í Norður-Evropu haft, einhver viðskipti við hana Stofnandi verzlunarinnar, er nefna mætti Hinrik Hermann fyrsta, hafði byrjað verzlunina í smáum stýl, að eins selt apa og páfagauka, en sonur hans, Hinrik ann- ar, hafði aukið hana að mun, og selt ýmsar fleiri dýra- tegundir, og að lokum hafði verzlunin enn aukizt stórum í tið núverandi eiganda hennar, Hinriks þriðja. Hinrik þriðji átti ekki barna, enda var hann pipar- sveinn; en firma-nafn verzlunarinnar lét hann þó haldast óbréytt. Hann hafði fimm um fertugt, og var hár vexti, beina- stór, og mikill í herðurn, en þó magur, og fölur, i andliti. Hárið var þunnt, dökkrautt að iit; augun lágu djúpt, og skein úr þeim harka og einbeittni. Það gerði og andlitssvipinn enn einbeittari, hve

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.