Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.01.1905, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.01.1905, Blaðsíða 4
12 Þjóðviljivn. Ingileif, kona Jóns sagnfræðings Jónsqonar í Reykjavfk. Jarðarför Guðrúnar sálugu fór fram í Reykja- vík 14. þ. m. Sklp „Thore“-félagsins, „Ingi kongur“, kom til Reykjavikur, frá útlöndum, 16. þ. m. að kvöldi. — Með skipi þessu komu frá Kaupmannahöfn prentararnir: Agúnt Jósepsson, Herbert, M. Sig- tnundn80n, Chr. Christensm, Stefán Magnússon og 0. Th. Hansen, allir eptir ráðstöfun „lsafoldar“- prentsmiðju-eigandans. — Enn fremur Chr. Níel- sen verzlunar-agent, snikkari Guðm. Þórðarsont o. fl. „Ingi kongur“ fór til Hafnarfjarðar, og þaðan til Breiðafjarðar og Vestfjarða, og ervæntanleg- ur þaðan 24. þ. m. Crufuskipíð „Saga“ kom 12. þ. m. frá Eng- landi, fermt vörum til verzlunarinnar „Edinborg“, og fór daginn eptir til ísafjarðar. Af prentarasamtökunum segir „ísafold11 þær fregnir nýjastar, að prentari Friðfinnur Guðjóns- 8on, er ráðið hafði á einn afprenturum „ísafold- ar“, með hrakvrðum og barsmiði, afþvíaðhann hafði eigi viljað eiga þátt i prentarasamtökunum, hafi ný skeð verið sektaður um 16 kr. Eimreiðin. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. Til mixinis. Nítjándi árgangur „Þ]óðv.u, sem verð- XIX., 3. Otto Monsteds danska smjörlíki er bezt. ur að minnsta kosti B2 arkir, kostar 3 kr. 50 a. liér á landi, og er gjalddaginn fyr- ir jónilok næstk. ™ Borgun má greiða í innskript við ! verzlanir, er innskript leyfa, ef útgef- anda er jafn Larðan sent innskriptarskir- teinið. Eins og auglýst varí 51. nr. fyrra ár- gangs, fá nýir kaupendur alveg ó- keypis freklega 200 bls. af skemmtisögum, sem annars kosta 1 kr. 50 a. í lausasölu; en Bending sögusafnsins er þó bundin því eðlilega skilyrði, aðgreittsé að minnsta kosti [helmingur árgjaldsins fyrir fram. Enn fremur fá nýir kaupendur ókeyp- is siðasta ársfjórðung 18. árgangs „Þjóðv.“, ef óskað er, og meðan upplag blaðsins hrekkur. Útsölumenn fá sérstök vildarkjör, eins og auglýst var í 51. nr. f. á. ' Nýir útsölumenn gefi sig fram. ____z: Gerið svo vel, að benda nábúum yðar, og kunningjum, á „Þjóðv.u, og skýra þeim frá kjörum þeim, er nýjum kaup- endum bjóðast. „Þjóðv.“ þarf að vera í hvers manns hendi. Styðjið oss til þess! ?il kaupendaima. Þeir, sem enu hafa eigi greitt 18. árg. ,,Þjóðv.“, eru vinsamlega beðnir að minn- ast þess, að gjalddagi blaðsins var 1 nnÖi siðastl. — Þeir, sem enn fremur skulda fyr- ir eldri árganga blaðsins, hafa væntan- lega strengt þess heit um áramótin, að gjöra bragarbót á nýja árinu. PRENTSMIÐJA UJÓÐVILJANS. 2 hakaD stóð fram, enda þótt titringurinn, er sí og æ lék um munninn, eins og hann væri aðstilla sig um, að brosa ekki, benti að vísu í nokkuð aðra átt. En vist var um það, að glaðlyndur var hann þó alls eigi að eðlisfari. Sérlega frýnilegur var hann og eigi, er hann stóð í götudyrum sínum, kvöld eitt í nóvembermánuði, er veður var hvasst og votviðrasamt. „Góða kvöldið! Hafið þér verið að bíða mín?“ Hinrik bafði eigi heyrt fótatak unga mannsins, er þetta mælti, og hrökk því við í svip, en vatt sér þó brátt hvatlega að komumanni. „Mér þykir leitt, ef jeg hefi gert yður bilt við, hr. Hermann11, mælti ungi maðurinn; „en víða þurfum vér raf- magnsfræðingarnir að koma, og þykir mér því tryggast, að hafa „gummíu-sóla undir skónum mínumu. Komumaður hafði sex um tvítugt, og var hraustleg- ur, og fagurlega limaður. „Það gerir ekkert, hr. Ransome“, svaraði Hinrik. „Menn, sem stunda þá atvinnu, er eg hefi á hendi, mega ekki vera taugaveikir. En hvernig líður ungfrú Fane?u. „Þakka yður fyrir, hr. Hermann! Henni líður vel. En hvaða starf er það, sem þér eigið við í bréfi yðar? Mér er mikil forvitni á, að fá að vita, hvað það er“. „Brúðkaupsdagurinn — er hann ákveðinn?u spurði Hinrik. „Já, auðvitað; jeg hélt, að þér vissuð það. Það eru réttar sex vikur til hans á morgun. En starfið —?“ „Þér eruð óþolinmóður, ungi vinur“, mælti Hermann. „En eg hugði, að yður væri ljúfara, að tala um unnustu yðar, en um rafmagnsleiðslu, og því um líkt. En mis- 3 virðið þetta eigi, hafi eg styggt yður. Komið nú inn, og skal eg þá skýra yður frá þvi, hvað eg átti við í bréfinu“. Hermann gekk nú inn á undan, eptir dimmum gangi, unz þeir komu inn í lítið herbergi, og voru húsgögnin þar mjög snotur A borðinu stóð vínflaska, og opinn vindlakassi, og var Ransome boðið vin, og vindill, og þáði haDn það. „En hvar geymið þér annars öll dýrin yðar, ljónin tígrisdýrin o. s. frv.?“ spurði Ransome, um leið og hann tyllti sér í ruggustól. „Þau eru nú hér og hvar umhverfis yður, hr. Ran- some“, svaraði Hinrik, „bæði í geymsluhúsinu, í garðin- um, sem er að húsa baki, og i kjallaranum, sem undir húsinu er. Takið snöggvast vel eptiru. Ransome lagði nú hlustir við, og heyrði þá dimmt öskur, sem varð æ hærra og hærra, unz herbergið hristist. Hvaðan hljóðið kom, gat hann eigi greint, enda þagn- aði það smám saman aptur. „Það kom í dag, og kann því ílla við sig“, mælti Hinrik. „Jeg hefi þegar selt þaðu. „Hvaða dýr er það?u „Tigrisdýr, mjög fagurt“, anzaði Hinrik. „Þér hljótið að hafa sterkar taugaru, mælti Ransome, og hló, all-órór. „Mér kæmi ekki dúr á auga i slíkum hávaðau, „Sá, sem býr í grennd við járnbrautarstöðina, tekur að lokum alls eigi eptir því, þótt eimreiðin komi, eða fari“, mælti Hinrik. En það er þó eitt öskur, svonaum há-nóttina, sem —u Hinrik þagnaði, starði á gest sinn, og titringurinn um munninn varð þá öllu ógeðslegri, en áður.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.