Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.03.1905, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.03.1905, Blaðsíða 4
36 ÞjÓBVIIíJTNW. XÍX., 9. ► virðiet íniklu gagnlegra. — Jeg hefi reynt marga, og ýmis konar bittera, og lækn- ial.yf, gegn magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem verkar jafn inilt, og þægi- lega, og votta þess vegna uppfundninga- manninum beztu þakkir mínar. Yirðingarfýllst. Fodby skóla. J. Jensen, kennari. Chínalífs-elexírinn er að eins egta, þegar á einkennismiðanum er vörumerk- ið: Kínverji, með glas í hendinni, og nafn þess, er elexírinn býr til, sem er Yaldemar Petersen, Friðrikshöfn. — Kaup- mannahöfn, ásamt innsiglinu YJ' í grænu lakki á flösku stútnum. Hafið jafnan flösku við hendina, bæði utan heimilis og á. Fœst alls staðar á 2 kr. jiaskan. Eimreiðin. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. „Perfect skilvindan“ er tilbúin hjá^Burmeister & Wain, sem er mest og frægust verksmiðja á norður- löndum, og hefir daglega 2500 manns í vinnu. „PJíBFECT“ helir- á tiltölulega iit t iirn tima fengið yfir 200 íyrsta llokks verðlaun. „PE RFECT“ er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal og Jónasi á Eyðum, mjólkurfræðingi Grönfeklt, og búfræðiskennara (Juðru. Jónssyni á Hvanneyri, talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „PER- FÉCTU bæði í Danmörku, og hvervetna erlendis. „PERFECT“ er bezta skilvinda nútímans. er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sig- valdi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasali íyidr Isslancl og Færeyjar Jakob Gunnlögsson Kobenhavn, K. I geymsluhúsi Gróðrarstaðarinnar er til sýnis: Áliald, til að dengja með ljai, verð 12 kr. Hverlisteinn, sti«finn með erulm-lia't l 11 lagi; verð, eptir stærð steinsins, og öðrum útbúnaði, frá 15— 30 kr. Guttormur Jónsson frá Hjarðarholti, nú í Reykjavík, Laugavegi Nr. 11, hefir smíðað áhöld þessi, og má panta þau 11ja honum. Sömuleiðis kemur innan skamms á verkfærasýninguna hliðariiapt á naut, smiðað af Eggert Finnssyni á Meðalfelli í Kjós. PRENTSMIÐJA PJÓÐVILJANS. 26 sem við eigi erum í herþjónustu, sem stendur, enda vorum við góðir leikbræður á uppvaxtarárunum. — En hvað sagðirðu? Gerði móðir mín þér boð? Já, hún hefir löngum hrædd verið um líf mitt, enda er eg einka-sonur heDnaru. „En þarna sjáum við höfnina!“ mælti Gerald enn fremur. „Vittu nú, hvernig félögum þínum líður, og hvort sjóveikin er ekki bötDuð, fyrst skipið er hætt að rugga“. Jörgen játti því, kvaddi, sem nermönnum er títt, og gekk burt; en Gerald fór aptur að kíkja. Skipið hafði nú þegar sézt úr landi, og þó að það væri nær daglegur vani um þessar mundir, að skip kæmu með nýjar og nýjar liðssendingar, þusti þó saman múg- ur og margmenni í landi, þar sem lent var, til þess að heilsa komumönnum. Skammt frá höfninni lá skrautlegt hús, er setuliðs- Btjórinn bjó í, og stóð þar ungtir kvennmaður við opinn glugga, og horf ði með atbygli á skipið, sem var að koma. Hún var brosandi, bláeyg, og rjóð í kinnum, og bjarta hárið liðaðist í lokkum niður herðarnar. En þó að andlitið væri töfrandi fagurt, duldist þó eigi, að í því bjó afar-mikil einþykkni, og stærilæti, eins og það heldur eigi ieyndi sór á klæðaburði hennar — sem var í fyllsta samræmi við nýjustu tízku, þótt staðurinn væri afskekktur —, að hún var eigi laus við það, að vera dálítið hégómleg. Þrátt fyrir þetta var hún þó óneitanlega ljómandi yndisleg, þar sem hún hallaðist út um gluggann. Loks sneri hún sér við, og var þá sýnilega all-óþol- inmóð. „Gufuskipíð mjakast ekkert áfram“, mælti hún. „Það 27 er nú liðinn frekur hálf-tími, síðan það sást fyrst, svo að það gæti vel verið komið að lendingar-brúnni, og er þó enn þarna úti, eins og það hefði hleypt út allri gufunni. — En hvað hugsarðu, Daníra, hví leggurðu eigi þessa leiðinlegu bók frá þór? Mér finnst óþolandi, að þú sitj- ir svona hugsunarlaus, og sért að lesa, þar sem jeg er rétt að deyja af forvitni“. Stúlkan, sem þetta var uiælt við, hætti lestrinum, og loit fljótlega út um gluggann. Stúlkur þessar virtust vera á líkum aldri, í mesta lagi seytján ára; en öllu ólíkari stúlkur, en þær voru, var naumast hægt að hugsa sér. Hvort sem litið var til klæðaburðar, eða annars, þá var, sem Daníra ætti þar ekki heima, eða væri útlend- ÍDgur. Hún var dimmleit, eins og hún væri sólbrennd, og þó svo föl í andliti, að naumast markaði fyrir neinum roða i kinnunum. Hárið var einkar þykkt, hrafnsvart að lit, og liðað- ist í fléttum niður háls og herðar. — Augnahárin löng, og skýldu optast augunum, sem voru svört, stór og tindr- andi. „Eptir fjórðung stundar er gufúskipið komið“, mælti hún. nÞað er um sama leyti, sém vant er. — Er þér farið að leiðast eptir unnustanum, Edith?“ Edith kerrti hnakkann. „Nú, þótt svo væri“, mælti hún. „Við þekkjumst naumast, þar sem jeg var barn, er við fórum að heiman, og Gerald kom að eins snöggvast frá liðsforingja-skólan- um, til að kveðja“. „Jeg man glöggt, að hann var þá laglegur“, mælti

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.