Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.03.1905, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.03.1905, Blaðsíða 4
44 Þ.JÓDVILJTNN. fekk jeg enga bót á sjúkdómi mínum, en á hinn bóginn batnaði mér, er eg not- aði elexírinn. Sandvík, í marz 1908. Eiríkur Runólfsson. Slæm melting, sveínie.ysí og andþrengsli. Með því að nota nýja elexír-vökvann í vatni, 8 teskeiðar þrisvar sinnum á dag, hefir mór batnað töluvert, og mæli þvi fram með þessum ágæta elexir við náunga mína, með því að það er bezti og ódýrasti bitter. Kaupmannahöfn Fa. Eptirmaður L. Fríís stórkaupmanns. Engél. Jómírúgnla. Elexirinn hefir læknað fyllilega jómfrúguluna, sem eg hafði. Merlöse, í sept. 1903. Maríe Christensen. Viðvarandi magakvef. Þrátt fyrir stöðuga iæknishjálp, og strang- lega reglubundið matarræði, fóru þjáning- arnar 'vaxandi; en við notkun elexírsins hefi eg fundið, að eg hefi iæknazt, og get því neybt alls matar. Kaupmannahöfn, í apríl 1903. I. M. Jensen, agent. Chínadífs-elexírinn er að eins egta, þegar á einkennismiðanum er vörumerk- ið: Kínverji, með glas í hendi, og nafn verksmiöjueigandans Valdemars Fetersens í Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, ásamt innsiglinu V'Kí grænu lakki á flösku- stútnum. XiX., 11. Líf'sábyrgðarféiagið ,Dau‘. Hér með gefst mönnum til vitundar, að undirritaður er skipaður aðal- umboðsmaður nefnds félags, að því er vesturland snertir. Félagið tekur að sér lífsábyrgðir á Isiandi, og eru iðgjöidin í félagi þessu lægri, en í nokkru öðru sams konar fólagi, og gefst mönnum hér því gott færi, til þess að kaupa sér ellisryrk, eða lífrentu handa ættingjum sínum. Hvergi er eins ódýrt að tryggja líf barna, á hvaða aldri, sem er, eins og í félagi þessu, Af ágóða félagsins eru 75ýú borgaðir félagsmönnum, sem „bomis". Ekkert félag á Norðurlöndum hefir sérstaka deild fyrir bindindismenn, nema rI3an“, og það með sórstökum hlunnindum. Snúið yður sem fyrst til undirritaðs, sem gefur allar nákvæmari upplýs- ingar, sem með þarf. Hér kemur til athugunar. Samantouröiir En livsvarig Livsforsikring paa 1000 Kr. med Andel i Udtoyttet koster i aarlig Præmie: Eullur aldur. „D A N“ . . „ Statsanstalten “ „Fædrelandet“ „Mundus“ . . „Svenska iíf“ . „Hafnia“ . . „Nordiske af 1897“ . „Brage,Nörröna, Ydun, Hygæa, „Norske Liv“ „Nordstjernen1, ,Thule‘ „Standard“ „Star“ . . . 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 16,88 17,39 17,94 18,54 19,16 1-9,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 16.90 17,50 18,10 18,70 19.40 20.10 21,60 23,30 25,20 27.30 29,60 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 16,95 17.40 17,95 18,55 19,15 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90 17,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 21,90 23.40 25,10 26,70 28,90 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23 10 24,70 26,50 28,50 30,80 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26.50 28,50 30,80 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50 19,10 19,60 20,10 20,60 21,20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 29,60 22,10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29.50 31,30 33,20 21,88 22.50 23,17 23,79 24,38 25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 33,46 Geymið eigi til morguns það, sem hægt er að gjöra í dag. ísafjörður: 8. Á, Kristjánsson, úrsmiður. Hafið jafnan eina flösku við hendina, bæði utan -heimilis og á. Fæst alls staðar á 2 kr. flaskan. PKENTSMIBJA P.JOBVILJANS. 34 G-erald borfði forviða á eptir þeim, og hafði auð- sjáanlega engan grun um glæp þann, er hann haf ði framið. Arlow fór á hinn bóginn að hlægja, og raælti: „Svona hafa þær það! Við höfum víst algjörlega gleyrnt návist þeirra, og nú eru þær að sýna okkur, hve gaman þeim þyki að hernaðartalinu, eða hitt þó hehlur, og er það að vísu engin furða. Þú ert kominn í ónáð hjá Edith, og verður því að jafna þetta síðar“. Dað var, sem Gerald finndist eigi mikil ástæða, til þess að hraða sér með það, og svaraði hann því ofur-ró- lega: „Mér þykir það mjög illa farið, þar sem eg þóttist geta vænzt þess, að Edith hefði áhuga á því, að mér gengi sem bezt í þessari fyrstu herför minni“. „Hún er ef til vill hrædd um, að þér hafið hugann svo bundinn við herferðina, að þér gleymið sér“, mælti ofnratinn. „Edith min litla er að ýmsu leyti vönust því, að mikið sé látið eptir henni, enda er hún einka-barnið“. „Að öðru leyti gleður það mig“, mælti ofurstinn enn iremur, „hve annt þér er um köllun þina; en gleymdu því ekki, ungi vinur, að ungu stúlkurnai ætlast tiJ þess, að unnustarnir hugsi fyrst um þær, þó að þær meti her- frægöina mikils“. Gerald kímdi ofur-Jítið. „Það er rétt, sem þér segið“, mælti hann, „að ef til vill ber heldur mikið á því, hverrar stéttar eg er; en þar sem Editb er hermannsdóttir, og heitmey hermanns, og býr hér rétt hjá ófriðarstöðvunum, þóttist eg geta vænzt þess, að hún léti sig málefni þetta nokkru skipta. Vinstúlka henar virtist veita sarnræðum okkar öllu meira athygli“. 35 „Eigið þér við Daníru? Getur verið; — jeg tók ekkert eptir þvi“. . „En hverra manna er Danira þossi?“ spurði Ger- ald. „Hún virðist vera af slafneskum ættum, og einkenni- lega útlendingsleg á svipinn“. „Það leynir sér ekki“, mælti ofurstinn, og hnyklaði brýrnar. „Rétt til getið, að hún er þeirrar þjóðar, sem vér eigum nú í höggi við; en hún var kornung, er hiin kom á mitt heimili, og hefir að öllu leyti fengið sama uppeldi, sem ErJith, og verið, sem dóttir, ó lieimili minu, og eigi haft urnger.gni við aðra, og þó er hún enn al- veg slafnesk í anda; eðlisfárið breytist hvorki með góðu, né íllu“. ^En hvernig atvikaðist það, að þér tókuð bana til uppelrJis? Gerðuð þér það af fúsu geði?“ „Það er nú, eins og það er tekið“, svaraði ofurst- inn. „Þegar jeg fékk embætti mitt hór, var uppreisnin, sem þé var, í rénun, þó að smá-bardagar yrðu öðru livoru uppi í fjaJl-londinu. I einum þessara smá-bardaga, varð einn uppreisnar- foringinn sár, og var fluttur hingað, sem bandingi. Fáum dögum siðar kom kona Jians hingað, og með henni tvö börn þeirra hjóna, og var henni leyft að stunda hann, samkvæmt beiðni hennar“. Maðurinn andaðist af sárum, og konan sýktist af hitaveiki, sem þá gekk all-skæð í sjúkrahúsum vorum, °g fy'gdi þvi manni sinum skömmu síðar i gröfina, svo að börnin, Daníra og bróðir hennar, stóðu munaðarlaus í heiminum“. Enda þótt Gerald lipfði áður að líkindum þótt litlu skipta, hverra manna Daníra var, vakti þó saga ofurst-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.