Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.04.1905, Qupperneq 4
56
Þjóbviljinn.
*— ■ - ------------- •----^ ----------------=-^-—-----—---—
„Perfect skilvindan11
er tilbúin' hjá Burmeister & Wain, sem er iriest og frægnst verksmiðja Já norður-
löndum, og hefir daglega 2600 manns í vinnu.
„PERFECl144 liefir- á tiltölulega
stuttum tixiíii íengíð yfir 200 fyrsta
flokks verðlaun.
j^EBFECT*6 er af skólastjórunum Torfa í
Ólafsdal og Jónasi á Eyðum, mjólkurfræðingi Grönfeldt,
og búfræðiskennara Guðm. Jónssyni á Hvanneyri, talin
bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „PER-
FECT“ bæði í Danmörku, og hvervetna erlendis.
„PEKFECT“ er bezta skilvinda nútímans.
„PERFECT“ er skilvinda framtíðarinnar.
Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson
Eeykjavik, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vik, allar
Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús
Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sig-
vaidi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund,
Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrimsson Eskifirði.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
Jakob Gunnlögsson
Knbenhavn, K.
hefir hækkað úr 1 kr. 60 a. í 2 kr., þá
er verðhækkun þessi þó í raun og veru
að eins sama, sem alls ekkert, þar sem
nú þarf Jangtum minni elexír, en áður,
til þess að áhrifin verði söm, eða jafn
vel langtum betri, e'n fyr.
Á Kína-lífs-eJexírnum er vörumerkið:
Kinverji, með glas í hendi, og nafn verk-
smiðjueigandans, Valdemars Petersen’s
í Friðrikshöfn— Kaupmannahöfn, á ein-
kennismiðanum, ásamt innsiglinu V_í: i
grænu lakki á fiöskustútnum.
Fæst alls staðar.
XIX., 14.
er aftió óen oeóste.
TH 3E3
North British Ropework C2Z.
Kirkcaldy
Contractors to H. M. Government
bria til
rússneskar og italskar
fiskilínur og foeri,
Manila, Coees og tjörukaðal,
aJlt úr bezta efni, og sérlega vandað.
Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy
fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim,
sem þér verzlið við, því þá fáið þér það,
sem bezt er.
PRBNTSMTÐJA H.TÓÐVIIi.JANS.
46
ertu svo ólagin á það, að fá vilja þínum fram-
gengf.
„En farðu nú, barnið mitt“, mælti ofurstinn enn
fremur, rog týgjaðu þig til ferðarinnar, og láttu mig segja
Gerald til syudanna, sem hann hefir fráleitt neina hug-
mynd um“.
Edith ásetti sér, að láta þá undan að þessu sinni,
enda heyrðist málrómur Gerald’s í sömu andránni í fremra
herberginu.
rÞað er hann, sem kemur“, hvíslaði hún. „Segðu
honum, í guðanna bænum, ekki, að jeg hafi grátið“.
Ofurstinn hrissti brosandi höfuðið, og Edith laum-
aðist út.
A hinn bóginn fórst það að þessu sinni fyrir, að
ofurstinn segði Gerald til syndanna, þvi að Leonbard
munkur kom með bonum inn í herbergið, til þess að heilsa
ofurstanum. — — —
Þokunni var farið að létta af, er ferðafólkið reið út
úr borginni.
Ferðinni var heitið til kastala, er stóð á brattri hæð
nokkrar mílur bnrtu, og var þaðen ágætt útsýni yfir hér-
eðið.
Jafn framt ætlaði og ferðafólkið að heilsa upp á Jiðs-
foringjann, er þar var á verði, því að þó að öllum óvið-
riðnum mönnum væri bannað, að koma í kastalann, náði
það auðvitað eigi til tilvonandi tengdasonar setuliðsstjór-
ans; en ofurstinn hafði, ýmsra anna vegna, erðið að vera
heima, svo að GeraJd var einn á ferð með Edith og Dan-
íru.
Vegurinn, sem hafði verið lagður, til að flýta fyrir
herflutningum, var ágætur, og uxu tré, og kjarr, beggja
47
megin við hann, unz komið var þangað, er hann lá í
bugðum upp ófrjósama kJettahæð.
Skýin, sem verið höfðu á himninum, dreifðust meira
og meira, og sólin brauzt gegnum þau, og varð að lokum
algjörlega yfirsterkari.
Vegurinn varð æ brattari og brattari, erhærrakom,
og flóinn, og héraðið, virtist æ þoka neðar og neðar.
Að því er Edith snerti, mátti með sanni segja, að
á henni væri Bpril-géJlinn, því að eptir helliskúrina um
morguninn, var nú koinið glaða sólskin, og inyndi eng-
um, er sá glaða og broshýra andlitið hennar, hafa til hug-
ar komið, að hún hefði fáum tímum á.ður grátið beiskum
tárum.
Það var vandi úr því að ráða, hvort, það voru á-
minningar föður hennar, sem haft höfðu þessi áhrif, eða
hún hatði í raun og veru áset.t sér, að fé neista flug úr
steinÍDum; en víst var um það, að steinhjarta hlaut að
búa í þess manns brjósti, er eigi hitnaði um hjartaræt-
urnar, er bann sá, hve yndislega fögur, og blómleg, Ed-
ith var að þessu sinni, og heyrði gamanyrðin, sem Jniii
hafði á reiðum höndum, enda leyndi það sér eigi, að glað-
lyndi hennar hafði þau áhrif á Gerald, að hann, aldrei
þessu vant. sást öðru hvoru brosa, og var auðsjáanlega í
góðu skapi.
Svona riðu þau nu afram, og (iróst Daníra, eins og
af tilviljun, meii# og meira aptur úr; en síðastur reið
Jörgen, er var í góðu skapi, og var að hugsa urn, live
heimskulegt það væri af Gerald, að láta sig lauga til þess
að eiga þátt í herförinni, þar sem fara yrði fótgangandi,
í ryki og sólarhita, í stað þess að ríða svona í hægðum
sinura.