Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.04.1905, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.04.1905, Síða 4
68 Þ JÓBVILJJNN. Bessastöðwm 22. apríl 1905. Slðan kuldakastinu linnti, fyrir helgina síð- uflfcu, hefir tíðin verið einkar hagstœð, optast hoeg og mild veður, og stöku smk-regnskúrir, svo að naumast verður þess langt að bíða, að jörðin fari að litkast, ef' lík veðrátta helzt. Taugaveiki hefir öðru hvoru verið að stinga eér niður í Reykjavík. en þó eigi mjög skœð, Bem betur fer. „Tryggvi kongur“ lagði af stað frá Reykja- vik til útlanda að kvöldi 17. þ. m. — Með skip- inu fór fjöldi farþegja, þar á meðal ráðherra H. Hafstein, og frú hans, sýslumaður Einar Bene- diktsson, og frú hans, kaupmaður P. J. Thorsteins- son, ungfrú Borghildur Thorsteinsson, stud. mag. Ólafur Björnsson, Grönfeldt, forstöðumaður mjólk- urskólans, og frú hans, skipstjóri Þorsteinn Þor- steinsson, ljósmyndasmiður P. Brynjólfsson, snikk- ararnir Bjarni Jónsson og Basmus Elíasson, Guðm. Einarsson steinsmiður, 48 frakkneskir strand- menn, o. fl. o. fl. Póstgufuskipið „Laura“," skipstjóri Aasberg, kom frá útlöndum 16. þ. m. — Meðal farþegja, er komu með skipinu, var kaupmaður Olafur Arnason á Stokkseyri. „Laura“ lagði af stað til Breiðaflóa, og Vest- fjarða, 20. þ. m. er aftið den Seóste. Vér undirrituð höfum keypt, og not- að, Kína lífs-elexír hr. Valdimars Petersens, og erum svo ánægðir með hann, að vér finnum ástæðu til þess, að láta opinber- lega í Ijósi viðurkenningu vora, að því er snertir þenna ágæta bitter, sem ekkert tskur fram. — Það er, i sannleika sagt, bezti, áhrifarnesti, og œest styrkjandi XiX., 17. Til manna nt um land. Þegar þér þurfið að panta bfCnilÍYÍll, °g annað dfsngi, munið epfcir því, að hvergi fást eins góð kaup á þessum vörum, og hjá Ben. S. I Jórai’inssyni. — Sent farmgjaldsfrítt, nái pöntunin minnst 6 kr. Jorseisei í lathiasens bensín-métorar, í báta og skip, bafa ýmsa kosti fram yfir steinolíu-mótora. Þeir eru mikið ódýrari, léttari, einbrotnari, og auðveldari í meðförum, og hægra að gera við þá, ef þeir bila. Þeir gera engan skarkala, og reyna ekki á bátinn, eins og steinolíu- mótorarnir. og gera alls engin óbreinindi. Þeir eru hættulausir í meðförum, og komast strax i gang Lysthafendur eru beðnir að snúa sér til eptirnefndra kaupmanna, sem - útvega þá, með verksmiðjuverði: Guiraar Gunnarsson, Reykjavík, Einar Markússon, Ófafsvík, S. A. Kristjánsson, ísafirði, Eristján G-íslason, Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson, Akureyri, V. T. Thostrups Eftf., Seyðisfirði, eða til undirskrifaðs einkasala fyrir ísland og Færeyjar. íakob Sunnlögsson, Kjöbenhavn, K, Þetta vita anðvitað allir. Brennivínið er gjöf drotfcins, neytið þess i hófi, og drekkið aldrei, nema gott brennivín; en gott iDrCHTlÍVÍIl er að eins að íá. iijá Ben S. l^órarinssyni. heilsu-bitter, sem til er, og er í fullum mæli gaiddur þeim góðu kostum, sern menn geta óskað sér, og heimfca má, að lang-ágætasti bitterinn hafi. Af tilliti til náunga vorra bætum vér því við, að Kína-lifs-elexírinn ætti ekki að vanta á neinu heimili. Marie Dahl. J- Andersen, Laust Bendsen, Laust Níelsen, frá Lyngby. — P. Mörk, frá Dover. — Peter Níelsen, umsjónar- maður í Agger. — Níels Christensen, frá Jestrup. Ekkja Chr. Josephsen’s, frá Koldby. — Thomas Chr. Andersen, frá Helligsöe. — Níels Olsen, frá Sinnerup. — Maríane Andersen, frá Dover. — Paul Slæt, frá öinnerup. — Jesper Madsen, frá Refs. — M. Jensen, frá G-innerup. — Martín Petersen, Bjerggaard, frá Hurup. — J. Svendborg, frá Dover. — Peder Thygesen, frá Ydby. — Jens Ilammelse, frá Dover. — Peder Kjær, frá Ginnerup. Anders Dahlgaard Níelsen, Mads Christ- i ensen, frá Vesterby, og J. K. P. Eriksen, 1 frá Dover. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. Geysir- Eldavélin. Nýtt Sag. Þær standa alveg lausar, og eru seld- ar alveg tilbúnar til notkunar. í elda- vélinni er múrað, eldfast eldhol, steypt sughol, storar eldunarholur, glerungaður vatnspottur, steikar- og bakstursofn. sem hægt er að tempra hitann á, magasin- hitun, sem einnig má tempra, og sparar hun því eldivið, og hitar út frá sér, eins og ofn. Eldavélina getur hver maður hreins- að á 5 mínútum. — Verðið er að eins helmingur þess, sem annars er vant að taka fyrir eldavélar, er standa lausar. Cá-ey slr*-el íla, v élí n er merkt með naíni mínu, og fæst hvergi, nema hjá _ mér, eða hjá útsölumönnum mínum á íslandi. — Sé enginn útsölu- maður á staðnum, verða menn að snúa sér beint til mín. — Biðjið um, að yður só send verðskrá yfir eldavélina. lens lansen, Vestersade 15, Kaujimiuiiuthiirn. PKENTSMIO.IA IJJÓÐVIUJANS.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.