Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.06.1905, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.06.1905, Page 4
92 Í>JÓBYILJINN. XxX., 28. E.vík Bíðan um miðjan f. m. og má þvi vænt^ að samgöngu bannið verði leyst innsn fárra daga MISLIN6ARNIE GEISA í REYKJAYÍK Um Hvamm í Dölum sækir sira Sveinn Gfuð- mundsson uppgjafa prestur í Skarðsstöð; aðrir sækja ekki. ætm allir, 1 Laupstaöinn til afl kanpa nanðsynjar sínar, að fara til HAFNARFJARÐAR og skipta Jja r við YmLUN S. BERGMAM & Go, #ar fást áreiðaniega bezt kaup. Mjög miklar vörubyrgöir. Allar íslenzliar vörur keyptar. er aftið óen Seóste. TH E North British Ropework C2Z. Kirkcatdy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og italskar fiskilínur og fosri, Manila, Coces og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kirkcaldj fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. PKENTSMIÐJA HJÓÐVILJANS. 74 Bvaraði Gerald. „Hún gat ekki verið hér, eptir það, er gjörzt bafði, og hlaut að flýja fyr, eða síðar. — En jeg bjóst reyndar við einhverju lakara. en þeBsari tilraun, til að frelsa fangann“. „Mér eýnist það nú vissulega full slæmt!“ mælti ofurstinn, mjög reiðilega. „Þessi vanþakkláta menneskja sem dvalið hefir hér árum saman, og sem eg hefi farið með, sem barnið mitt, launar nú velgjörðir mínar á srnán- arlegasta hátt. — Það er skoðun min á máli þessu!“ Það var vel skiljanlegt, þó að ofurstinn yrði nokk- uð tannhvass, enda lét hann lengi dæluna ganga, og valdi Daníru verstu orð. öerald hlustaði lengi þegjandi á, unz ofurstinn kall- aði framferði Daníru aptur og aptur „auðvirðileg landráð“. þá gat hann eigi stillt sig lengur, en mælti, i mjög ákveðn- um róm: „Daníra hefir eigi gjörzt sek í neinum landráðum, og gerir það hana að engu leyti minni mann í mínum augum, þó að hún hafi hjálpað til þess, að frelsa einn af löndum sinum“. „Ætlarðu að fara að verja hana? spurði efursinn, all-gramur. „öeturðu afsakað flökkukind, sem laumast burt á næturþeli, til þess að flakka um, upp í fjöllum, með strokufanga, og —“. „í skjóli bróður síns, sem hefir kvatt hana á sinn fund, til þess að fylgja henni til sameiginlegra heimkynna þeirra!“ svaraði öerald. „Það var yfirsjón, að láta hana ekki alast upp hjá þjóð sinni, og það hefir hún tekið sér mjög nærri. — Henni hefir skjátlazt að vísu; en því er nú svo farið, að rödd blóðskyldunnar er öflugri í heim- 75 inum, en þakklátssemin, og veit eg ekki, nema mér hefði farið svipað, hefði eg verið í hennar sporum“. Ofurstinn starði, alveg forviða, á tilvonandi tengda- son sinn, sem hann sá nú í fyrsta skipti all-æstan. „Jeg bjóst sannarlega sízt við slíkum skoðunum hjá þér“, mælti hann. „Þú stendur hór, sem riddari og varn- armaður, Daniru. „Hvernig lízt þér á Edith? Þú stend- ur þarna, og segir ekki eitt orð!“ Edith hafði stöðugt horft á öeraid, og leit jafn vel eigi af honum, er hún mælti lágt: „Jeg hygg, að öerald hafi rétt að mæla. — Mór fannst eitthvað svipað, er Daníra kom í nótt, til að kveðja mig“. „Þarna er æskulýðurinn lifandi kominn. Hann lítur að eins á skáldlegu hliðina“, mælti ofurstinn. „Hjá ykk- ur er eigi óvilhalls dóms að vænta í máli þessu, og því er eigi vert, að þrátta lengur um það, enda gleður það mig í raun og veru, að allt fór, sem fór, þvi að jeg heii jafnan skoðað það, sem fijótfærni af mór, að jeg tók a&' mér uppeldi hennar“. „Já, það var gott, að hún fór — vegna vor allra“ mælti öerald, og sótti mjög djúpt andann, eins og brott- för hennar hefði einnig lótt þungri byrði af honum. Ofurstinn gekk nokkrum sinnuin fram og aptur um gólfið, eins og hann var vanur að gjöra, er eitthvað fekk mjög á hann. Að lokuin nam hann staðar fyrir framan dóttur sína, og mælti: „Yel á minnzt! Yið höfum alveg gleymt því, sem var aðal-atriðið, að segja þér, að öerald er á förum, því

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.