Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1905, Síða 4
100
Þjóbviljjnn.
XIX., 26.
dönsku grandvallarlaganna hér á landi,
o. fl.
Auðvitað hefir enginn frarasóknarflokks-
manna, hvorki fyr né síðar, látið í ljósi,
að hann fylgdi skoðun dr. Valtýs í þess-
um efnum, heldur hafa blöð framsóknar-
manna þvert á móti andmælt þessum
skoðunum hans, og talið þær all-óheppi-
legar; en um það þegja stjómarblöðin.
því að þau þykjast bezt geta komið við
níði sínu, ef sérstaða dr. Valtýs íýmsum
málum sé rituð í reikning flokksins.
Jafn framt æpa þau og í sífellu um
það, að dr. Valtýr sé foringi framsóknar-
flokksins, hið fyrirhugaða ráðherraefni
hans, o. s. frv., enda þótt hið sanna sé, að
framsóknarjlokksménn liafa aldrei, hvorki
fyr, né síðar, kosið sér foringja, eða valið
tér ráðherraefni, og geta þvi eigi viður-
kennt dr. Valtý, sem slíkan, enda þótt
■tjómarblöðin hafi talið sínum málstað
hollast, að skapa úr honum nokkurs kon-
ar ráðherragrýlu fyrir fólkið, sakir óheppi-
legra sérskoðana hans i nokkram þjóð-
málum, og sakir margvíslegs niðs, er þau
hafa ausið yfir hann, og sem þau búast
við, að borið hafi árangur.
Finni framsóknarflokksmenn einhvern
tíma ástæðu til þess, að kjósa foringja,
eða ráðherraefni — og sízt munu stjórn-
arblöðin gera ráð fyrir, að þess sé þörf
i bráðina —, þá munu þeir væntanlega
hafa fulla einurð á því, að segja til þess
sjálfir, og því myndi stjórnarblöðunum
hyggilegast, að geyma eiturskeitin að
sinni, meðan óvíst er, hvert örvunum
skal beint.
Væri þvi ekki réttast, að spara nú ögn
níðið um dr. Valtý, og sleppa alveg upp-
nefnunum „valtýska“ og „Valtýingar“, en
safna heldur kröptunum, unz vissa væri
um það fengin, bvern framsóknarflokks-
menn kynnu að kjósa sér, sem foringja?
Að eigna framsóknarflokknum, sem
slikum, allar skoðanir, sem dr. Valtýr, eða
einhver annar stjórnarandstæðinga, kann
að láta í ljós, væri álíka skynsamlegt,
eins og að skrifa t. d. brennivínsritgjörð-
ir Arna vors á Höfða-Hólum i reikning
„heimastjórnarflokksins“.
Nafnið „valtýska“ og „Valtýingar“,
er nú orðið svo slitið, að hætt ör Við, að
slík vopn bíti ílla, ekki sízt eptir þann
„forsmekku hinnar glæsilegu(!) „heima-
stjórnar11, sem þegar er fenginn.
ftkuiGijrar=þingkosningin.
Þingkosningin á Akureyri 15. maí sið-
astl., vekur óefað mikinn fögnuð i her-
búðum stjórnarinnar.
Að vísu er það óneitanlega fremur
leiðinlegt fyrir stjórnina, að hennar menn
skuli telja sér það vænlegast til sigurs,
að afneita henni gjörsamlega, og öllu
hennar athæfi, og látast Vera „utan flokkau,
eins og ný kosni þÍDgmaðurinn hr. Magn-
ut Kristjánsson, gerði síðastl. vetur.
En þetta er þó, í augum stjórnarinn-
ar, að eins auka-atriði, og í fyllsta sam-
ræmi Við ýmsar blekkinga-tilraumrstjóm-
arliða, bæði fyr og síðar.
Aðal-atriðið er það, að stjórnin telur
hr. Magnús kaupmann Kristjánsson vera
sinn mann, og væntir öflugs fylgis hans
á þinginu, og hvaða meðulum hann kann
að hafa beitt, til að ginna kjósendur,
sem þursa, og hafa út úr þeim atkvæðin,
skiptir engu í hennar augum.
Að ýmsir kjósendur hafa sýnilega byggt
á þeirri yfirlýsingu hr. Magnúsar Kristj-
ámsonar, að hann yrði utan flokksmaður,
þrátt fyrir hið alkunna samband hansvið
„Grjallarhomsu-klíkuDa, og enda þótt hann
væri þingmannsefni stjómarflokksins við
kosninguna i sept. síðastl., virðist á hinn
bóginn bera vott um býsna mikið hugs-
unarleysi og trúgirni, því að það hefir
löngum mælt verið, að það þekkist hver
af þeim félagsskap, sem hann er i, og
væri það þvi undantekning frá þeirri reglu,
ef hr. Magnús Kristjánsson yrði lengi „utan
flokka“ á þingi, og drægi ekki dám af
kunningja sínum, „Gjallarhornsu-mann-
inum.
Og víst er um það, að sem slika und-
antekningu skoða stjórnarliðar þenna nýja
þingmann ekki, og því er kætin í þeirra
liði mikil.
Annars er það í meira lagi einkenni-
legt, að kjördæmi, sem á síðastl. hausti
kaus Pál sáluga Briem á þing, með yfir-
gnæfandi atkvæðafjölda, skuli nú senda
politiskan andstæðing hans á þing, sömu-
leiðis með all-miklum atkvæða mun, og
hafna í hans stað einum af mestu áhuga-
og skynsemdarmönnum landsins, sem
hverjum manni var vitanlegt, að halda
myndi í sömu stefnuna, sem Páll sálugi
Briem var kosinn, til að fylgja.
Þetta bendir á politískt festu- og þroska-
leysi í kjördæminu, sem Akureyrarkaup-
stað er vissulega til vanheiðurs.
Það staðfestir þessa gömlu sögu, sem
þvi miður gerist upp áptur og aptur, að
allt of margir kjósendur hér á landi,
— eins og reyndar víðar láta per-
sónulegan kunningsskap, og ýms önnur
atvik, sem alls ekkert eiga skylt við skoð-
anir manna á landsmálum, ráða atkvæði
sínu við þingkosningarnar.
Það er menntunarskorturinn, og ó-
sjálfstæðið, roluhátturinn, og kæruleysið,
sem þessu veldur.
Akureyrarkaupstaður sýnist — þrátt
fyrir mikið mannval — eiga meira af
þannig löguðum kosninga-lýð, en margur
myndi ætlað hafa.
Á þann sorglega sannleika virðast
kosninga-úrslitin 16. maí síðastl. benda
ofur áþreifanlega.
sömu röð: J5. Th. Melsted cand. mag, Thor h.
Tuliníus stórkaupmaður, Arni Pálsson stud. mag.
og Bjarni Jímsson stud jur. Af rittilboðum, er
félaginu böfðu borizt, má nefna framhald af s-
lendíngasögu Boga, og tilboð frá jHelga Jónssyni,
náttúrufræðing, um að rita almenna grasafræði.
Til þess að fjalla um sögu Boga voru kosnir
Þorv. Thor., Finnur og Árni Pálss., en Þorv.
Thor., Steingr. Matthfasson læknir og Sig. Jónsson
stud. med. sky Idu athuga tilboð Helga. Til þess
að dæma um ritsmiðar, er kynnu að verða send-
ar stjórninni í verðlaunaskyni, samkv. ákvörðun
síðasta fundar, voru kosnir Einar Hjörleifsson
ritstj. og Jóhann skáld Sigurjónsson frá Laxamýri.
Þriðja mann i nefndina, á stjórn félagsins að skipa.
Nýir umboðsmenn. Múlasýsluumboð hefir
ráðherrann veitt öuttormi alþ.manni í Geitagerði,
og Þingeyraumhoð Árna bónda Árnasyni á Höfða-
hólum.
Barðastrandasýsla er veitt cand. jur. Guð-
mundi Björnssyni.
Kirkjumálanefndin. Formaður hennar, Kr.
yfirdómari Jónsson hefir sagt af sér því starfi.
Bessastaðir 15. júní 1905.
Veðrátta hin óblíðasta sem að undanförnu.
Kuldastormur og rigningar á degi hverjum. Gras-
sprettuhorfur hinar hörmulegustu, ef eigi ræt-
ist von bráðara úr.
Stérstúkuþing templara hefir staðið yfir i Keykja-
vík þessa dagana. Yar þar samþykkt, meðal
annars, að leggja tyrir alþingi í sumar frumvarp
um algjört aðflutmngsbann á áfengi. Stórtempl-
ar var endurkosinn Þórður Thoroddsen. Þingið
sóttu eitthvað 50 fulltrúar frá 38 stúkum.
Dáinn er i Reykjavík 7. þ. m. Helgi Jónsson,
aðstoðarmaður i landshankanum. Hann var fyrst
kvæntur Kristínu Eggertsdóttur Waago, en sið-
ar Sigríði dóttur Eggerts sýslumánns Briems. er
lifir mann sinn, Helgi sál. var vel látinn af
þeim, er hann þekktu.
Skipafcrðir. Strandbáturinn „Hólar“ kom frá
Austfjörðum 8. þ. m. með nokkra farþegja. Báð-
ir bátarnir lögðu af stað i hringferðir sínar 10 þ. m.
„Láura“ fór áleiðis til ísafjarðar að kvöldi
þess 8. Er væntanleg aptur þann 15.
Ráðherrann brá sér norður á Akureyri með
varðskipinu „Hekla“ 7. þ. m., til þess að balda
þingmálafundi með Eyfirðingum. í íör með hon-
um var landritari Klemenz Jónsson, er mun eiga
að „vitna“ með honum og vera huns hægri hönd
á fundunum. Mikils þykir þeim við þurfa!
Plœpgartenisla.
Alfred Christensen á Sauðafelli í Döl-
nm kennir þar í sumar plægingar, og
þurfa némspiltar ekkert að gefa með sér.
Heirtíilt er þeim að hafa hesta með
sér til að venja þá við plægingar.
Reykjavík 6. júni 1905.
Þórh. Bjarnarson.
form. Bf. ísl.
Loptskeyti Marconis. Með síðustu ferð „Lauru“
kom til Reykjavikur maður einn, W. Ðensham að
nafni, frá Marconifélaginu iLundúnum, með þeim
erindum að koma hér upp Iöptskeytastöð, or tekið
geti á móti skeytum frá Englandi. Er þegar byrjað
að koma stöðinni upp. Hún á að vera fyrir innan
Rauðará og verður þar reist 150 feta há stöng
af tré, og er það aðalútbúnaðurinn. Mælt er uð
stjórnarhöfðingjunum hafi orðið all-órótt við fregn-
ir þessar, og er það sizt að undra. Enallir góð-
ir drengir munu óska þess, að tilraunir þessar
heppnist sem bezt. Væri þá ef til vill eigi ör-
vænt um, að augu þingmanna sumra opnuðust
svo, að þeir björguðu landinu úr þeirri ófæru,
sem ráðherrann og hans aveinar nú eru á góð-
um vegi með að steypa því í.
Itókmenntafélagið. A ársfundi Hafnardeild-
arinnar, ér haldinn var 9. f. m., skipti deildin
um flesta ombættismenn sína. Forseti varð pró-
fessor Þorvaldur Thoroddssen með 27 atkv. Dr.
Valtýr Guðmundsson fekk 19 atkv. og Finnur 2.
Aðrir embættismenn voru kosnir: gjaldkeii Gísli
Brynjólfsson, læknir (endurkosinný, ritari sfra
Hafsteinn Pétursson og bókavörður stud. mag.
Mattkis Þórðarson. í varastjórn voru kosnir í
©:
*★
★
*
-'Vt*
/*iargaríne
er aftit óen Geiiete.
PKKVTKMrOJA XiJÓOVtLJANS.