Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.10.1905, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.10.1905, Blaðsíða 4
1R4 Í>JÓÐ ViJI ISN * XIX., 41. Látið eigi ginna yður, en gætið þess, að þér fáið egta Kína-lífs-elexír Fjöldiim allur af heilsubítterum er hafður á boðstólum, og næstum allir reyna að líkja eptir nafninu, og útbúnaðinum á egta tvína-lífs-elexír* Valdemars Petersens, og hvers vegna? Að sýna hreinan fána er ljúfasta skylda sérhvers heiðvirðs manns, og það eru að eins stigamennirnir, er leitast við að dylja vonzku sína, og sviksamlegan á- setning sinn, á þann hátt, að tileinka sér viðurkenningu, sem að eins er veitt þeim vamingi, sem i raun og veru er góður og ágætur. Egta Kina-lifs-elexír Valdemars Petersens hefir getið sér viðurkenningu um allan heim, og hefir það aflað honum fjölda öfundsmanna, er reyna, að afla sér ávinnings á þann hátt, að hafa á boðstólum einskis verða vöru, af slíkum umbúðum, að örðugt er að komast hjá því, að blanda henni ekki saman við hinn eina egta Kína-lífs-elexír. sem ber vörumerkið: Kinverji, með glas í hendi, sem er prentað á einkennismið- ann, og innsiglið VA í grænu lakki á flöskustútnum. Menn sjá því óefað, að eigi eru að ástæðulausu þessi aðvörunarorð mín: Grætið yðar gegn fölsiinnrri, og vísið aptur entirlíkingum, svo sem „Chína-bitter“, „Lífs-elexírw, og því um líku. Biðjið ávallt um egta Kína-lífs-elexir frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn —Kaupmannahöfn. Fæst alls staðar á 2 kr. flaskan. 1. Sept. d. A. paatager Underteg- nede sig at kobe alle udenianske Varer og sælge islandske og færoiske Produkter for de Handlende paa Island og Færo- erne. Rimelige Betingelser. Hurtig Ex- pedition. Reel Behandling. Bedste og billigste Forbindelser i Ind- og Udland i alle Brancher. Prirna Referencer. Chr. Fr. Níelsen. Holbergsgade 16. Kjobenhavn. Telegramadr.: Fjallkonan. Hið bezta sjókólade : er frá verksmiðjunni I „lirius" : í Fríhöfninni í Kaupmannahöfn; það : er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur meira af cacao en nokkur önnur sjókólade-tegund. i' ! 5» =5: B * ♦ l'larganm er aCtió den Sedstc. Cf. O: PS 52 B 32 Cfc B PRENTSMJÐJA PJÓÐVILJANS. 138 umsjáu, mælti Gerald glaðlega. „Hún verður þegar að fá að vita, að blóð hefir alls eigi flotið, nema blóð vesl- ingsins, sem liggur þarna örnedur, — En það var guðs dómur, er lagði hann að velli, án þess nokkur roaður væri vaWur að dauða hans. — Þér komuð of seint, prest- ur mÍBDn, til þess að geía veitt hocium feuggun trúarinn- ar. Hann dó ósát.tur, bæði við guð og sjálfan sigw. Þeir gengu nú að skriðunni. þar sem hinir stóðu, Og viku allir til hliðar, er presturinn kom. Síra Leonhard gekk hljóðlega að skriðunni, og horfði nokkrar sekúndur á höfuð Obrevic’s, sem allt var blóði stokkið, tók síðan krossmark frá belti sér, rétti það út yfir hinn látna, og mælti einkar alvarlega: „Mín er hefndÍD, segir drottinn. Eg em endurgjaldið og lifið!u * * * Ófriðinuin var lokið. — Allri mótspyrnunni lauk, er Marco Obrevic féll fró, því að Stefán Hersovac var eigi fær um, að halda áfram ófriði, sem augljóst var, hversu lykta myndi. Hann var eigi sama þreki, og dugnaði, gæddur, sem fyrirrennari hans. Daginn eptir kom hann til kastalans, og gekk þá að þeim friðarkostum, sem settir voru, og mátti þá hcita, að uppreisninni væði algjörlega lokið. Engu að siður liðu þó vikur, og mánuðir, áður en herliðið gat horfið aptur til heimkynna sinna, og hersveit sú, er Gerald stýrði, fór einna seinast. Áður en hann steig á skipsfjöl, varð hann að dvelja um hrið i Cattaro; en til allrar bamingju var Arlow of- ursti, og dóttir hans, þá ekki í borginni. 139 Arlow ofursti þótti hafa sýnt svo stakan dugnað, og árvekni, meðan er uppreisnin stóð yfir, að hann fékk betra embætti, og hafði verið skipaður setuliðsstjóri í stórborg einni í Austurriki, enda hafði hann þegar tekið’ við þessari nýju st.öðu sinni, er Gerald kom aptur til Cattaro. Gerald hafði séð Daníru aptur, er herinn hvildist stundarkorn i þorpinu, er hann kom aptur frá Wilaquell, Og ha-fði hann þá átt fullt í fangi, að fá Daniru ofan því áformi hennar, að skýra. löndum sínum frá því, er hún hafði gjört, til að bjarga lifi Gerald’s. Enda þótt sætt, og friður, væri í vændum, myndi’ lifi heDnar þó alls eigi hafa verið óhætt, ef hún hefði skýrt frá þessum gjörðum sínum En atburðir þeir, er ollu láti M. Obrevic’s, höfðu að lokurn þau áhrif á hana, að lmn lét undan, enda lagði unnusti hennar svo fast að henni, sem hann gat, og sýndi henni fram á, að þar sem eigi hefðu af hennar völdum hlotizt neinar blóðsúthellingar, þyrfti hún enga yfirbót að gjöra Engu að síður var þó á margt að iíta, sem virtist mundu gjöra þeim Gerald og Daniru það all-örðugt, að bindast hjúskaparböndum, sem nú var einlægur vilji þeirra beggja. I augum almennings var Gerald enn unnueti Edith- ar, og hann gat gengið að því visu, að móðir feans myndi lika ílla; ef því ráði yrði brugðið, oins og væDta mátti einnig mótspyrnu frá hálfu Stefáns Hersovac’s bróður Daníru. £n þegar Daníra hafði heitið Gerald eiginorði, fannst honum þó, sem allar aðrar tálmanir hlytu að hverfa, og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.