Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1905, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1905, Page 3
Þjóðviljinn. 167 XIX., 42. Síldvoiðaskipið „Elliði11, sem haldið er úti hér frá kaupstaðnum, kom inn 29. f, m. með 75 strokka af síld; en að öðru leyti hefir útvegur þessi eigi lánazt sem hezt i sumar. — Fiski róðrar hafa til þessa lítt verið stundaðir við Djúp í haust, sakir ótiðar, enda rnjög tregt um afla, þegar á sjó or farið, og hefir haustið þvi orðið almenn- ingi óvanalega arðlitið. Verð á slátursfé hefir í haust verið svipað, eins og í fyrra, bezta ket á 20 aur. pd., og mör á 25 a. pd. — Hvít óþvegin haustull hefir á hinn bóginn verið í óvanalegu háu verði, 55—60 aur. pd.“ Efling bankanna. Eins og lauslega hefir áður verið dren- ið á í blaði voru, gerði siðasta alþingi ráðsi afanir til þess, að efla báða bankana, Landsbankann og Islandsbanka, að mikl- utu mun. Að því er Landsbankann snertir, var honum veitt heimild tii þess, að auka veðdeildina um 3 milj. króna, og íslands- banka var lcyft, að gefa út baukavaxta- bréf, hljóðandi upp á handhafa, fyrir 4 milj. króna. Mjög ijós rok voru loidd að því á al- þingi, að veltufé það, er bankarnir nú hafa nægi ekki, til þess að fullnægja |)0rfum verzlunarinnar einnar, þar sem verzlunarmagnið (að- og út-fluttar vörur) nam árið 1903 alls 23,360,000 króna. A hinn bóginn fer sú þörf manna einnig vaxandi ár frá ári, að geta átt sem greiðast.an aðgang að lanum út á fasteignir, bæði til langs tima, og með vægum kjörum. Nefnd, er fjallaði um bankavaxtabréf íslandsbanka i neðri deild, taldi óhætt að fuiiyrða, að virðingarverð húseigna í kaupsiööum (verð húsa og lóða) myndi nema 15 milj. króna, ef eigi nú þegar, þá að minnsta kosti mjög bráðiega. — Easteignarhundruðin á ollu landinu, sem alls eru um 8600 að tölu, taldi nefndin sennilegt, að metin væru aðrar 15 milj. króna, svo að auðsætt er af þessu, að eigi muni þurfa litið fé, til að fullnægja þörf- um almennings, að því er lán gegn veði i húseignum og jörðum snertir En til þess að hafa fé til slíkra lána, þarf að fá það frá útlöndum, og greiðasti vegurinn til þess virðist vera sá, að reyna að fá þar markað fyrir íslenzk banka- vaxtabréf, svo að útlent fé drægist á þann hátt inn í landið, og megi svo lána það gegn veði í fasteignum. Talsverður andróður var gegn því í neðri deild, af hálfu meiri hluta stjórn- arliðsins þar, að lieimila Islandsbanka, að gefa út bankavaxtabréf; en þar sem Lands- bankauum hefir gengið treglega, að selja bankavaxtabréf sín erlondis, þótti ekki gjörlegt, að láta hann hafa einkarétt, til þess að gefa út bankavaxtabréf, og rneiri líkur til, að saian gangi greiðara hjá ís- landsbanka, þar sem liann hefir öflugri orindsreka erlendis. Að því er snertir nýju veðdeildarián- in í Landsbankanum, verða þau nokkru ódýrari fvrir almenning, en veðdeildailán þau, er bankiun hefir veitt til þessa, þar sem l\<,% til kostnaðar við veðdeildina reiknast að eins af þeirri upphæð iáns- ins, sem ógreidd er í gjalddaga hverjum en eigi af hinni upprunalegu upphæð lánsins, eins og nú á sér stað. Má því telja víst, að allur þorri þeirra manna, er nú skulda veðdeildinni, breyti þeim iánum í ný veðdeildarlán, svo að bankinn neyðist til þess, að leysa inn all-mikið af eldri vaxtabréfum sínum, og vex þá eigi starfsfé hans, sem til var stofnað, þó að nýju bankavaxtabrófin séu gefin út. Á hinn bóginn fer ekki hjá því, að hin nýju bankavaxtabréf íslandsbanka drægi að mun erlent fé inn í landið, sem bankinn lánar gegn veði í húsum og fasteignum hér á landi, og getur hann þá notað annað starfsfé sitt í fyllri mæli, en nú, til að styðja verzlun, iðnað, og onnur þarfleg fyrirtæki. Ráðstafanir síðusta alþíngis bæta því óefað talsvert úr peninga-eklunni í land- inu í bráð. og fór því betur, að stjórnar- liðum tókst ekki, að aptra framgangi máls- ins, um bankavaxtabréf Islandsbanka, svo sem meiri hluti þeirra virtist hafa á- formað. Það hefði verið miður þarft verk, ef þau ráðin hefðu tekizt. •snrns.....mssm Ur Súg'andaflrði (Yestur-ísafjarðarsýslu). er „Þjóðv.“ ritað 30, sept. síðastl.: „Tíðin mjög storma- og rosasöm í þ. m., svo að Flateyringar, er róðra stunda, hafa sjaldan getað sótt sjó, enda engan fisk að lá, nema úti á hafi. — I bessari viku hefir þó þrisvar verið róið, 25.—27. þ. m. og var all-góður reitings-afli tvo fyrri dagana, en tregt síðasta daginn. Þingmaður vor Vestur Isfirðinga, hr. Johann- es Olafsson, hafði boðað leiðarþing á Flateyri 27. þ. m., og forsmáðu menn það ahnennt, svo að ekki mættu þar, auk þingmannsins, aðrir en Guðm. hreppstjóri Eiríksson á Þorfinnsstöðum, og sendimaður frá Súgfirðingum, er kvað hafa af- hent þingmanninum skriflega kveðju Súgfirðinga, og megnar vanþakkir, fyrir alla frammistöðuna á þingi, og lítilsvirðingu a yfirlýstum vilja kjós- endanna. —- Heið þingmaðurinn svo heimleiðis; með skjal þetta upp á fikkann, og mun hafa sagt sínar farir ekki sléttar11. MNGMENNSKU-AFSAL JÓNS ÓLAFSSÖNAR. Eptir fregiium, sem oss hafa borizt úr ýmsum héruðum landsins, þá er svo að sjá, sem fregnin um þinðmennsku-afsal hr. Jðns Ólafssonar hafi ekki vakið mikla eptirtekt. 144 veit, hvaða skyldur hvíla á mór gagnvart konu rninni, og annað hvort verður tekið á móti þór í höllinni Stein- aoh, sem stöðu þinni sæmir, eða hvorugt okkar kemur þaru. „Annars veit eg, að þetta er allt Arlow ofursta að keuna“, mælti Gerald enn fremur. „Eins og þór er kunn- ugt, ritaði eg honum hreinskilnislega, hvernig komið væri, jafu skjótt er vid trúlofuðumst, en hann lét ekki svo litið, að svara brófi mínu einu orði, en skrifaði i pess stað móður minni, og skýrði málið fyrir henni, frá sínu sjón- armiði. Þetta bréf barst benni, áður eD hún fékk bréf mitt, og af svan hennar get eg ráðið, hvernig það hefir verið. - Siðan hefir Arlow sjálfur átt tal við móður inina, svo að við. mæðgínin erum að lokum oröin algjörlega ó- sárt". „ilatur hans get eg þolað“, mælti Damra, sem enn hrtfðí augun stöðugt á húsi setuliðsstjórans. „Það var rnór ósjáifrátt, að eg varð þröskuldur í vegi þessarar fyr- irætlunar iians, og hann hetír einatt haft óboit á mér. — En hitt fellur mér illa, og það þótti mér í fyistu ó- bærilop t, að Edith skuli vera ósatt og reið, við mig. — Jeg sknfaði lu nm, hvai, og uvernig, við heföum kynnst og þagði yhr eogu, en beiddi hana innilega, sem sys'ir ng vina, að fyrirgefa mér, að eg ht-fði gjört henni illt, og þó hefir hún enn eigi svarað bréfi mínu einu orðiu. „Að likindum hefir faðir hennar aptrað henniu, svar- aði Gerald, „og banni hans hefir fiún eigi þorað að ó- hlýðnast." „Edith lót ekki banna sér neittu, mælti Danírau. „Hún var alin upp í eptirlæti, og hafði algjörlega vald yfir föður siuum. Hefoi hún viljað skrifa mér, hefði enginn 141 heimkynni hennar, eður ættingja. og því ekki auðið að senda hana brott, enda hafði hann ásett sér, að kenna henni kristin fræði, þótt hann hefði að vísu litinn tima til þess, sakir ýmsra embættis-anna sinna. Það var og sannast, að Jovika hafði tekið fremur litlum framförum, bæði að því er málið, og kristindóms- þekkingu, snerti, þegar að því kom, að herinn leggði af stað heirnloiðis, og nú var þvi úr vöndu að ráða, hvað af heruii ætti að verða. Jörgen vildi fyrir hvern mun, að httn færi til átt- haga hans; en sira I.eonhard, sem þekkti skap foreldra hans, tjáði sig því mótfalliun. Að lokum hugkvæmdist Gerald miðlunar tillaga, sem báðir málsaðilar lótu sór lynda. Hann lagði það til málanna, að Jovíka fylgdist með Daníru, sem stofu-þerna hennar þar sem þær töluðu báð- ar sama tungumálið, enda var Jovíka m]ög liðug til snúninga. Hjá Daníru skyldi húu svo vera, unz ráðið væri, hvernig hún sæi framtið sinni horgið. Jörgen líkaði þetta að vísu eigi að öllu lejdi, tald- eiga að fela hana að ö'lu leyti sinni forsjá; en þar setn hann gat þó vænzt þess, að eiga kost á, að sjá hana dag- lega, lét hann þó kyrrt vera. Skömmu síðar var lagt af stað heimleiðis til Aust- urríkis. Gnfuskipið, er liðsforingjarnir, og nokkur hluti bers- ins, fórn med, var að halda út flóann. Menn voru að spjalla saman hér og hvar á þillar- inu, eu Gerald, og Daníra, sem nú var orðin konan hans — því sira Leonhard hafði gefið þau í hjónaband dagi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.