Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1905, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1905, Page 1
Verð árganqsins (minnst ; 52 a/rki/r) 3 kr. 50 aur.; \ trlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist fyrir júnímán- a larlok. ÞJOÐYILJINN. - :|= NÍTJÁNDI ÁB8AK9UR. -) -- ' RITST.TÓRI: SKÚLI THO RODDSEN. =|®osg—^— M 44. Bkssastöðum, 30. OKT. L'jijisogn skrifleg, ógiJd nema kornin sé til útgej- anda fyrir 30. dag júní- \mánadar, og kaitpandi samhliða uppsögninni \borgi skuld sína furir blaðið. 19 0 5. Ifna og lldavólar selur Jpristjdn |»orgrímsson. Umburðarbréf stjórnarliða. Fúsi talar til fólksins. Blað stjórDarinnar, „Reykjavíkin u, hef- ir um hríð gætt lesendum sínum á ýmsum bréfum frá „Þjóðræðisfélagimú í Reykja- vík, er send hafa verið prentuð víðs vegar um landið, og alls ekki verið neitt laun- ungarmál. A hinn bóginn hefir „Reykjavíkin11 þagað, eins og steinninn, um umburðar- bréf það, er stjórnarliðar hafa um þessar mundir látið monsjör Sigfús Eymuvdsson, vesturfara-acrentinn — sem hjálpar land- anum til Ameríku — senda jmsum trún- aðarmönnum sinum. Bréf þetta er þó að ýmsu leyti svo ágæt lýsing á hátterni, og blekkinga-til- raunum stjórnarliða, að ým;um mun þykja gaman, að sjá það, þótt eigi væri það öðrum ætlað, en þeim, sem stjórnÍD treyst- ir bezt, og ætlað er, að hóa saman hjörð- inni. Svo mikils hefir þótt um vert, að bréfið yrði eigi þegar heyrum kunnugt, að jafn vel vinum stjórnarinnar, Guten- bergum, þótti ekki treystandi, og því var bréfið eigi prentað, en ritað í skrifvélinni, er Sigfús notar, þegar hann er að starfa að hinurn þjóðræknislegu(!) útflutninga- störfum sínum, og reyna að þoka upp höfðatölu vesturfara, svo að manngjöldin verði árlega sem þyngst i vasann. Bréfið, sem er undir ritað með eigin hendi vesturfara-agentsins sjálfs, er í heilu lagi svo hljóðandi: Reyk.javik í október lí)05. Háttvirti herra! Vér þykjumst þess fullvissir, að þér séuö oss samdóma um, að verja eiyi þann sjálfsstjórnar- vísi, er vér nú höfum fengið, gegn öllum til- raunum til að deyða hann, hvaðan sem þær korna1. Og vér efumst ekki um, að þér sjáið ') Hér er dálaglega baft hausavíxl á hlutunnm, þar sem öllum er vitanlegt, að það eru einmitt undstœðingur stjörnar- innar, þjóðræðismenn á þingi, sent hafa barizt fyrir þvi, að reynti að rerndu s/álf- stjórn. og ráttindi. tandsins, en ráðherrann, og flokksn enn hans, látið sér það vol lika — þvert ofan i Ijós ákvæði stjórn- arskrárinnar, og skilyrði alþingis —, að forsætisráðherra Dana ráði skipun islenzka sórmálaráðherrans, sem í framkvæmdinni getur reynzt rot.högg alls þingræðis, og sjálfstjórnar, á landi voru. Sömuleiðis má og minna á hraðskeyta- málið, þar sem stjórnarliðar lögðu allt á xald danska samgöngumálaráðherrans, og að hátterni Þjóðræðisliðsins svo kallaða, hendir ekki á, að það ætli sér að hlynna að honum, því að annars mundi það fara öðruvísi að ráði slnu- Þá mundi það ekki hafa neytt allra hragða, til að fleka alþýðu til að skrifa undir mótmæli gegn einhverju hinu þýðingarmesta framfaramáli lands- ins, ritsímamálinu. Þá mundu hlöð þess flokks ekki hafa gengið eins ósleitilega fram i þvi, og þau hafa gert, að villa almenningi sjónir í þvi máli, með hinum frámunalegustu blekkingum og sorg- legu virðingarleysi fyrír réttu og röngu1. Þá mundu og iorkólfar þess flokks ekki hafa leyft sér að ginna almenning til að skrifa undir á- skorun til konungs að staðfesta ekkí ritsíma- einkaréttarlögin, lög, sem hans hátign konung- urinn hafði sjálfur lagt fyrir þingið, og það sam- þykkt(l), áskorun, sem hæði er fávísleg og ó- svífin árás á löggjafarvaid alþingis og fulltrúa þjóðarinnar2. Vér sleppum þvi, að „general11 þessa svonefnda Þjóðræðisliðs hefir sent út brennheitar áskoran- ir um algerða útrýmingu allra hlaða heimastjórn- arflokksins3, Því að þess var von úr þeirri átt, enda erum vér þess fullvissir, að hin íslenzka þjóð muni virða slíkar áskoranir að vettugi, og ekki láta sér nægja frásögn og skilning valtýsku blaðanna á alþjóðlegum málefnum. Um leið og vér treystum yður, háttvirti herra, til að sporna sem mest þér gerið gegn þessum valtýska ófagnaði* í sveit yðar, viijum vér levfa norræna ritsímafélagsins, í stað þess er vór, andstæðingar stjórnarinnar, börðumst fyrir því, að íslendingar hefðu hraðskeyta- málið að öllu leyti í sínum eigin höndum. Dað er því ærin fífldirfska af stjórn- arliðum, að æt\a almenningi, að gína við slíkri flugu, mÖDnum, er að eins tjáðu sig, s^m auðmjúka ráðherra-þjóna á þingi; on ráðhorrann á hinn bóginn allur á bandi danskra valdkafa, og erlends auðmanna- félags, sem kunnugt er. Ritstj. ’) Hér er samu aðferðin, að reyna að bendla mótflokkinn við það, so*n stjórn- arliðar eru sjálfir sekir í. Ritstj. 2) Askoranir þær, er „Þjóðræðisfélag- iðu i Reykjavík hefir gengizt fyrir, fara að eins fram á frestun staðfestingar, svo að þjóðinni gefist kostur á, að láta vilja sinn í ljósi við nýjar þingkosningar, og virðist það eini eðlilegi vegurinn, er ó- samræmi kemur upp milli þÍDgs og þjóð- ar, oins og átti sér stað síðastl. sumar. Aherzlan, sem stjórnarliðar leggja á það, að ritsímaeinkaréttarlögin hafi verið lögð fyrir þingið af hans hátign konunginum, svo að það sé óhæfa, að ætlasl til þess, að hann fresti staðfestingu þeirra, er auð- sjaanlega eigi tilgangslaus, heldur í því skyni, að reyna að blekkja einhvern fá- ráðlinginn, sem eigi kynni að gæta þess, að öll stjórnarfrumvörp eru lögð fyrir þingið á ábyrgð ráðherrans, að fengnu leyfi konungs. R.itstj. :!) Þetta eru hrein og bein ósannindi, eins og margt annað í þessu merkilega(!j; skjali. Ritstj. 4) Uppnefnin „vastýskuru, „Valtýing- ar“ o s. frv, sem stjórnarliðar nota svo þráfaldlega um þjóðræðisflokkinn, eru auð- vitað notuð í því skyni, að reyna að æsa upp gamalt flokkshatur. — Þeir treysta oss að henda yður á, að heztu i-áðin til þess mundu verða: 1. Að þér stofnið í sveit yðar félag, er nefna mætti t. d. „Sjálfstjórnarfélag111, til að vinna á móti valtýska liðinu (Þjóðræðisflokknum svo kall- aða), á þann hátt, er yður þætti hezt henta, sérstaklega með því, að fræða hina ófróðari, og koma þeim í réttan skilning um hvers konar tafl hér er verið að tefla af hinum valtýska sam- steypuflokki. Meðal annars er sérstaklega áríð- andi, að þér hafið nánar gætur á öllum áskor- anaskjölum, er frá því liði berast, og hamlið því optir fremsta megni, að alþýða manna verði hvað eptir annað tæld til fávíslegra undirskripta, eins og þegar hefir átt sér stað2. 2. Að þér hvetjið sveitunga yðar o. fl. til að lesa með athygli nefndarálit neðri deildar í ritsimamálinu, og þá ritlinga, er yður verða ef til vill sendir frá Heimastjórnarflokknum11. 3. Að þér stuðlið sem mest og hoztþérget- ið að útbreiðslu blaða Heimastjórnarflokksins (Austra. GjalIarhorns,Reykjavíkur, Stefnis, Vestra og Þjóðólfs) með því, að fá sem flesta til að kaupa þau4. 4. Að þér styjðið fyrnefnd Heimastjórnar- hlöð með þvi, að rita sjálfur, eða útvega, vel rit- aðar greinar um einhver áhugamál landsins, og því, að tekizt hafi, með marg-upptuggn- óhróðri og rógi, að gera dr. Valty Guð- mundsson að eíns konar grýlu í augum ýmsre landsmanna, svo að eigi þurfi ann- að, en að nefna nafnið hans, til að vekja ógn og skelfingu, og flykkja mönnum um ráðherrann, og danslca ftohkinn réttnefnda, er honum fylgir á þingi. En þar sem „heimastjórnarliðiðu hef- ir nú svihið allar hugsjóniraar, er það lézt bera fyrir brjósti, meðan er það var að ginna kjósendur til fylgis sér, tii að ná í „kjötkatlanau, þá er hætt við, að gömlu „slagorðinu dugi nú ekki lengur. Ritstj. 4) Hér bregður fyrir hnittilegri garn- ansemi hiá stjórnarliðum, því að annað er það vitaulega ekki, er þeir leggja það til, að nefna félög þessi „sjálfstjórnarfé- lögu(!). — Það væri i fyllsta máta öfug- mæli. Ritstj. 2) Álit sf jórnarliða á kjósendum lands- ins kemur hér, sem optar, mjög greini- lega í ljós. — Allir, sem ekki fyigja þeim að málum, eru í þeirra augum naut- heimskir asnar, sem hafðir eru að ginn- ingarfíflum, og láta tælast til hvers, sem er. Það er naumast von, að sú stjórn, og sá þingflokkur, er hefir slíkt álit á kjós- endunum, meti mikils þjóðarviljann, enda er raunin ólygnust, að því er núverandi vaidaflokk snertir. Ritstj. 3) Það verða sjálfsagt fróðleg „doeu- ment“(!), og mörg verða þar sannleiks og vísdóms-kornin, eptir þessari byrjun- inni að dæma. — Vér hlökkum til að kynnast þeim. Ritstj. 4) Og skárra er það nú púðurliðið! Guð sé oss næstur! Ritstj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.