Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1905, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1905, Blaðsíða 3
Þjcðviljinn . _ (D XIX., 41 5. Inqibjörg Jónsdóttir, gipt Jóharmesi Ara- syni, húseiganda á ísafirði. 6. Óuðrún Jónsdóttir, kona Guðmundar óð- alsbónda Bósmkarssonar í Æðey. 7. Kristjana Jónsdóttir, er giptist Guðm. Péturssyni, færðist með honum til Am- eriku, og dó þar. Bkömmu eptir það, er Jón heitinn Halldórsson reisti bú i Ytrihúsum, keypti hann jörðina, og bjó þar siðan alian sinn búskap, sem sjálfseignarfcóndi; en síðar seldi hann Jóni bónda Signrðssyni í Neðri- Arnardal jörðina, og dvaldi þar því, sem húsmaður, siðari hluta æfinnar. Jón sálugi Halldórsson var ágætur sjórnaður, sem Djúpmenn margir. — Árin 1845—1855 var hann jafnan að vorinu formaður á áttæring, sem gekk úr Bol- ungarvík, og frændi hans, dbrm. Kristján Guðmundsson i Vigur, átti, og sömuleiðis tvívegis að vetrinum, — Var hann þá talinn einn af mestu sjósóknurum við ísafjarðardjúp, og aflamaður ágætur; en síðan reri hann 10 vetur úr Arnardal á þriggjarúmabát, er hann átti, við þriðja mann, og mun hanu hafa orðið o'nna fyrstur til þess, að taka upp vetrar-róðra á jafn lithim bát.um, og þótti þá sækja sjó engu miður, en sexæringar, svo að surnum vinum Jóns þótti um of, og veittu honum átölur fyrir. — Á þeim árum stundaði Jón sálugi einnig opt seladráp að vetrum, þvi að vöðuselur koin þá i hópum inn i Djúpið á hverju hausti, og hélt sig i Inn-Djúpinu, og út á móts við Álptafjörð, fram undir sumarmálin, enda gekk fiskur þá eigi lengra inn i Djúpið að vetrinum. — Pormennsku hætti Jón sáiugi eigi, fyr en árið 1887, hálf-sjötug- ur að aldri, og stundaði þó opt róðra eptir það, og 9Íðast í fyrra sumar. Jón sálugi var mesti knáleikamaður, og orðlagður glímumaður á yngri árum sínum. I háttsemi allri var hann mesti reglu og siðprýðismaður, mjög frá- bitinn öllum drykkjuskap, er liann hafði i óbeit á. — Heirnili hans var jafnan orð- j lagt gestrisnis- og góðgjörðar-heimili, og | gerði hann mörgum gott, og liðsinnti á ýmsa vegu, þótt opt væri af litlum efn- um, enda var kona hans honum mjög samhent í þeim efnum. — EndaþóttJón sálugi hefði lit't notið menntunar áyngri árum sínum, fremur an alþýða manna yfir höfuð á þeim árum, var hann mað- ur mjög fróðleiksfús, og hafði gaman af bókum og blöðum. ___ Siðustu ár æfinnar var hann, sem von var, tekinn mjög að lýjast, og hafði hann legið rfimfastur, síðan um áramótin síð- ustu, unz hann andaðist 23. júní síðastl., svo sem fyr var getið. Hann var ljúfmenni, og valmenni, er naut virðingar allra, er honum kynntust, og kvaddi þvi heiminn sáttur við alla. f Aðfaranóttina 13. okt. siðastl. and- aðist í Isafjarðarkaupstað verzlunarstjóri Sophus I. Níelssen, 62 ára að aldri, fædd- ur’ 11. marz 1843 í Danmörku, en flutt- ist til Islands, er hann var 18 ára, og dvaldi síðan jafnan hér á landi, lengst- um sem verzlunarmaður í svo nefndum Hæðsta-kaupstað á Isafirði, og var hann þar verzlunarstjóri nokkur ár, en nú síð- ast var hann verzlunarstjóri Brauns-verzl- unar á Isafirði. Níelssen sáiugi var tvíkvæntur. — Pyrri konu síua, Mar'm Asyírmsdóttur, missti hann árið 1886, og eru nú að eins 3 börn þe'rra á lifi: María, gipt Magnúsi Bergi, snikkara á Flateyri, Lovisa, nú í Kaup- mannahöfn, og Asa, sem er á Isafirði. — Árið 1888 kvæntist Nielssen í annað skipti eptirlifandi ekkju sinni, Þórunni, dóttur Gunnlaugs sáluga Blöndal sýslumanns, og eignuðust þau alls 10 börn, og eru 6 þeirra á lífir Charles, Friðþjófur, Sig- ríður, Válhorg, Hjörtur og Einar. Áður en Níelssen sálugi kvæntist fyrri konu sinni, eignaðist hann tvær dætur, með Helgu ljósmóður Magnusdóttur á ísa- firði, og er nú að eins önnur þeirra á lífi: Soffía, sem gipt er Sophusi Hohn, fyrrum verzlunarstjóra á Plateyri; en eidri dóttirin, Rannveig að nafni, er gipt var verzlunarstjóra Jochum Magnússyni, Joch- umsonar frá Skógum (f 1890), andaðist á ísafirði 1885 Níelsen sálugi var mörg ár bæjargjald- keri Isafjarðarkaupstaðar og kirkjuhald- ari Eyrarkirkju í SkutiIsfirði. — Hann var og nokkur ár bæjaríulltrúi, og í nið- urjöfnunarnefnd kaupstaðarins, og bókari við landsbanka-útbúið á ísafirði, unz hann sagði því starfi af sér, sakir heilsuleysis, síðastl vor, enda var hann mjög vanur, og lipur, bókhaldari, vel menntaður, og starfsmaður mikill. Hann hafði síðasta árið þjáðst mjög af nýrnaveiki, og lá optast rúmfastur siðastl. surnar, unz sjúkdómurinn leiddi hann til fcana. — Btssastaðir 30. ókt. 1905. Tiðarfar fromur óstöðugt síðustu vikuna, ofsa- stormur, og iiellirigning, 23.—24., en 25. þ. m. norðanveður, og snjór til fjaila. 152 inginn, og konan hans, voru gefin saman. — Nú eigum við að fara i kirkju, og sira Leonhard á að gefa okkur saman, eins og hann gaf þau saman. Skilurðu það?"‘ Jörgen reyndi að segja þetta svo greinilega, sem honum var auðið, og skaut, stöku sinnum slafneskum orð- utn inn i, enda hafði þetta þau áhrif, að unga stúlkan hneigði höfuðið aptur og aptur, og svaraði, með ákefð: „Jovika skilur — síra Leonhard skira hana—Jovíka verða kristin"4. nJá, og að þvi loknu giptumst við þegar“, bætti Jörg- en við, með mjög mikilli ákefð. Jovíka skildi þó enn eigi, og mælti þvi aptur spyrj- andi: „Jovíka verða kristin?“ „Dað er að eins auka-atriði. Aðal-atriðið er, að gípt- astu, mælti Jörgen, all-óþolinmóður. „Þú hlýtur að skilja þetta, stúlka, því að til þess ertu í hoiminn komin! Að gipta þig — halda brúðkaup — vera gefin saman i beilagt h jónaband!“ En hversu inikla áherzlu som Jörgen lagði áorðin, bar þó allt að sama brunni, að Jovíka skildi hann ekki, en horfði vandræðalega á hann, og ætlaði rétt að fara að gráta. „Fari kolað, ef hún skilur það!“ mælti Jörgen, mjög ■örvæntingarfullur. „Það verður þá að gera henni það skiljanlegt á annan hátt“, og í sama vetfangi greip Jörg- en utan um mittið á henni, og rak að henni smellings- koss. Það var auðsætt, að þetta glæddi mjög aðdáanlega fikilninginn hjá Jovíku. Henni virtist að visu verða ofur-litið hverft við, 149 Það var auðheyrt, að Jörgeu hafði lengi hugsað málið, og staðráðið, hvað gera skyldi. Sira Leonhard virtist á hinn bóginn eigi mjög hrif- inn af tillögu þessari, þvi að hann svaraði alvarlega: „Slepptu þes'iari heimsku úr höfðinu á þér, því þetta kemur ekki til neinna málau „Jeg fer að eins að dæmi Gerald’su, svaraði Jörg- en, all-ýtinn! „Hann kærði sig kolaðan, þó að móðir hans, Arlow ofursti, og mágurinn, risu öndverð gegn gipting- unni, og þó að allt klerkavaldið í Dalmatíu ætlaði alveg af göflunum að gangau. „Hér er ólíku saman að jafnau, svaraði sira Leon- hard. „Hann er löngu fullveðja, og hafði gjört allt, sem auðið var, til að öðlast samþykki móður sinnar, áður en liann frainkvæmdi áform sitt. — Mér var það eigi ljúft, að lýsa blessun yfir hjónabandi, sem stofnað var án sam- þykkis móðurinnar, og það voru að cin9 atvikin, sem knúðu iuig til þessu. „Stefán Hersovac reis mjög öndverður gegn gipt- ingunni-, mælti síra Leonhard enn fremur, „svo að i hans húsum gat Danira okki verið, og það átti ekki við, að hún fylgdi unnusta sínum, fyr en hjónavigslan hafði farið fram. Þetta var aðal-orsökin til þess, að jeg framkvæmdi hjónavigsluna, og gerði eg það jafn framt í því trausti, að mér tækist siðar, að telja móður hans hughvarf. En að þvi er þig snertir, þá er þér óheimilt, að kvongast, nema með samþykki foreldra þinna, og að þú ekki færð það, veiztu alveg eins vel, e;ns og jeg. — Þau munu blátt áfram ætla, að þii sért genginn, frá vitinuu. „Það hugði eg einnig sjáifur i fyrstuu, svaraði Jörgen

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.