Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1905, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1905, Blaðsíða 1
I'erð árgaiu/HÍns (minnst 82 arkir) 3 kr. 50 aur.; trlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnímán- aiarlok. ÞJÓÐVILJINN. -|= NítjAndi ÁRGANGUB. =1 ■ =— RIT.ST.TÓRI: SKÚLI THORGDDSEN. ==|s**g- - - LJpp8Ögn skrifleq, ógi'd nema komin sétilútgej- anda fyrir 30. dag júní- mánaóar, og kaupandi samhliða upps'ógninni borgi skuld sína furir blaðið. M 46. Bessastöbum, 15. NÓV. 19 0 5 Ifna og lldavélar selur Í®orgrímsson. Ipungi ritsímastauranna. Missagnir stjórnarliða. Ofagrar aðfarir. Eins og áður hefir verið getið um í blaði voru, sendi stjórnin Björn bónda Bjarnarson í Gröf seinni part sumars, til þess að semja við menn um flutning rit- símastauranna. Staurarnir voru þá enn ókomnir til landsins, svo að þeir, er um flutiiinginn sömdu, gátu eigi rannsakað þyngd þeirra, en hafa tekið stjórnina og liennar menn trúanlega, að því er það atriði snertir. En í því efni héit meiri hluti rit- simanefndarinnar í neðri deild því fram (sbr. þingskjal 340, bls. 807), að styttri staurarnir, sem eru tæpar 9 álnir að lengd, yrðu eigi þyngri, en 160—170 pd., þegar þeir væru gagndreyptir með koparvitrióli, eins og gjört hefir verið, að þvi er snert- ir um 9500 staura af þeirri lengd, og taldi stjórnarliðið því „vafalaust“, að þeir væru „klyftækir, hver um sig-4. A.ð þvi er á hinn bóginn snerti um 2 þús. staura af sömu lengd, sem voru gagndreyptir með kreosótolíu, og 2 þús. lengri staura, sem ertt um 10 áln. 15 þurnl., taldi meiri hluti ritsimanefndar- innar meðal-þunga þeirra 195—205 pd., og segir, að „flytjaDdi séu þeir að visu í klyfjum, en séu íllar klyfjar, eí um langan veg, eða erfiðan, þarf að flytja“. Þessu var haldið að mönnum. sem heilögum sannleika, þegar verið var að fá þá til samninganna, og á þeirri skýrslu byggðu menn því tilboð sín. En hvernig reynist nú þessi skýrsla stjórnarliðsins ? Það er ýmislegt, sem nú bendir á það, að þessi skýrsla gtjórnarliða sé l meira lar/i röng, og ritsímastaurarnir að meðaltali miJclum mnn þyngri, en sagt var, þegar samið var um flutninginn. Merkur maður í Beykjavík, sem vegið hefir af handahófi 5 staura af hverri lengd- inni, hefir góðfúslega látið blaði voru í té svo látandi skýrslu um staura-þung- ann*. Þungi lengri stauranna var þessi: 1 var . . . 200 pd. *) Af lengstu staurunum, sem eru um 12 álnir, var enginn þeirra staura, som veginn var, enda hafði meiri hluti ritsímanefndarinnar eigi talið þá klyftæka, og gert ráð fyrir dýrari flutn- ingi á þeim. 1 — ... 220 „ i 1 - ... 245 „ ] 1 - ... 275 „ 1 “ • ■ ■ 330 „ samtals: 1270 pd., og er því meðal-þunginn 254 pd. Þungi styttri (9 álna) stauranna var I þessi: 1 var . . . 205 pd. 1 - ... 208 „ 1 — ... 255 „ 1 — . . . 265 „ 1 — . . 325 „ samtals: 1258 pd., og er því meðal-þunginn 251 '/2 pJ- Hann tekur fram, að hui/sanlegt sé, að örfáir staurar séu léttari, en 200 pd., en sumir séu einnig áreiðanlega þyngri, en 330 pd., enrla fer skýrsla, sem „ísafold“ hefir fengið frá Vopnafirði í sömu átt, þar sem þungi ritsímastauranna, er þar hafa farið í land, er talinn 170—400 pd. Svona áreiðanleg(l) virðist þá skýrsla stjórnarliðsins vera, og niðurstaðan því sú, að i stað þess er meiri hluti ritsírna- nefndarinnar taldi alla staurana klyftæka, þá verður það að líkindum undantekn- ingin, ef nokkrir staurarnir reynast bagga- tækir, enda þótt gert sé ráð fyrir þyngstu trjáklyfjum, sem meiri hluti ritsímanefnd- arinnar segist hafa heyrt getið; en það i eru tvö tré 12 áloa 6"X6", er veganær 203 pd. hvert (sbr. þingskj 340 bls. 8u7). En nú er það öllum Ijóst, að þegar staurinn er eigi klyftækur, þá vandast málið stórum, og að þvi skapi meira, sem þunginn er meiri, enda bætir það ekki úr, að staurarnir eru flestir, sakir gagn- dreypingárinnar, svo sleipir, að miklu örðugra er, að fást við þá, en annan við. Nun það naumast of mælt, að eugu kostnaðarminna verði, að flytja einn 330 pd. staur, en jafn vel 8—10 staura, sem að eins eru 170 pd. þungir, þar sem eng- in tök eru á því, að flytja þyngri staur- ana, nema í vagni, eptir lögðum vegi, sem litið er um, eða þá á sleðum, ef dragfæri býðst, sem opt er næsta stopult, enda víða sem hestnm verður eigi kom- ið við, svo að menn verða að ganga fyr- ir sleðunum. Blaðið „Þjóðólfur“ fór ný skeð með þau tilhæfulausu ósannindi, að „Þjóðv.“ væri „öskuvondur“ yfir þvi að stjórninni hefði tekizt að ná góðum samningum við menn, um stauraflutninginn. Vér höfum hvergi sagt eitt orð, er bendi í þá átt,- enda er það sjálfsagt, að vér, sem aðrir, óskum þess, að allt gangi sem slysa-minnsf, og verði sem ódýrast, svo að botnleysið verði sem minnst, úr því út í vitleysuna er ráðist. En hitt höfum vér gefið i skyn, og og það stöndum vér fyllilega við, að það er elclci rétt, hver sem það leikur, að ginna menn til þess, að taka að sér starfa, gegn ákveðinni borgun, á þann hátt, að telja þeim trú um, að starfið só allt aDn- að, og miklu auðveldara, en þaðeríraun og veru. Og það er þetta, sem stjórnarliðar hér á lundi virðast hafa brallað í haust, að því er flutning ritsímastauranna snertir. Vér segjum ekki, að stjórnin, og henn- ar liðar, hafi beitt visvitandi blekkingum í þessu efni, því að opt eru þess dæmi. að menn blekkja sjá'fa sig, og trúa sínam eigin heimskulega tilbúningi. En þetta hljóta samningarnir að gefa mönnum bendingu um, því að sé þar bundið við ákveðna staura-tölu, en ekkert talað um þungann, virðist, það óneitan- lega benda í þá áttina, að stjórnin hafi trúað því, sem meiri hluti ritsímanefnd- arinnar sagði um það efni, og hafi því viljað binda menn við samningana, hvað sem þunga stauranna liði. Og þá væri nú aðferðin miðlungi fögur. Á hinn bóginn er það naumast vafa- samt, að þeir, sem um staura-flut-ninginn ha-fa samið, hafa byggt á skýrslu meiri hluta ritsimanefndarinnar; að því er þyngd stauranna snertir, og var þeim það vor- kunnarmál; en þegar þetta megin-atriði, sem á var byggt, brestur, getur hlutað- eigandi eig! verið bundinn við samn • inginn fremur, en hann kýs sjálfur. Erá sjónarmiði landssjóðsins væri það auðvitað æskilegast, að allir samningarn- gætu haldizt, séu þeir landinu svo hag- kvæmir, sem stjórnarblöðin láta í veðri v aka. En þó að hagur landssjóðsins sé mik- ilsverðar, þá er hitt þó engu siður þýð- ingar mikið, að einstakir menn séu ekki féflettir eða ginntir út í fjárhagdega ófæru, undir röngu yfirskini. Þriðji pistill til „Þjóðviljans11* Yœri jeg livennmaður. (Framh.) IX. Jeg hugsa, að fáar konur só svo eín- faldar, að þær trúi því sjálfar, eða tai okkur hina til að trúa því, að þær leggi niður innlenda búninginn af því hann só óvirtur ytra, eða þær hafi óþægindi af honum, þó þær skrippi snöggvast utan lands. Ástæðurnar eru vafalaust allt aðrar, eins og jeg benti á hér áður, og hef jeg þá einkum heyrt það borið fyrir, að svo erfitt væri, að afla sér húfunnar og peys- unnar, og þó einkum það, að útlendi bún-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.