Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1905, Blaðsíða 4
148
-Þ jóryiljinn.
áiatu-’i hafa lilotið lof og viðurkenningu,
að uíub til þf'ss, að hafa dálítinn ávinn-
ing, verður það eigi nógsamlega brýnt
fyrir neytendum, hve aðgætnir þeir verða
að vera, er þeir kaupa vörur sínar.
Agóðinn, sem að þvi er til stælingar-
innar kemur, er einatt langt um meiri,
en ágóðinn á frumvörunni, er auðvitað
mismunandi, og fer eptir gæðum stæling-
arinnar, eða, með öðrum orðum, fer eptir
þvi, hvað þessurn mönnum þykir eigi
ganga of nærri virðingu sinni, að hafa á
boðstólum; en hvort sem ágóði þessi er
nú mikill, eða lítill, blekkja þeir þó neyt-
endurna, og selja þeim, sem góða og
gilda vöru — því Kína-lífs-elexírinn er
vara, sem þeim er allsendis ómögulegt
að líkja eptir á nokkurn hátt —, vöru,
sem neytendur alls ekki óska að fá, og J
meira að segja vörutegund, sem ekki gerir j
neytanda það gagn, sem hann girnist að
fá fyrir peninga sína, sem hann opt heíir j
orðið að afla sór með súrum sveita.
Þetta er dýrkeypt reynzla mín, þvi
að aldrei lendir þó eins mikið tjón á
neytendunum, eins og tap það nemur, er
sá verður fyrir, er býr til frumvöruna,
sem verið er að stæia, vörana, sem hann
hefir varið mestum hluta lífs sins, til að
fram leiða, án þess verðið standi nándar
nærri í hlutfalli við erfiði það, sem hann
hefir i sölur lagt, til þess að búa vör-
una til.
Jeg verð því að brýna það fyrir neyt-
endunum, að *“t íi isiii vel fi'egTi
sérhverri stælingu, og að gá
að þvi, að á flösku stútnum sé grænt
XIX.. 46.
Handa unglingum:
Sögur og eefintýi'i, eptir H. C. Andersen, Steingrimur Thorsteins-
son þýddi; kosta 3 kr., í bandi 4 kr.
Bók þessari hefir verið tekið með hinum mesta fögnuði um land allt,
enda fer þar saman snilld höfundarins og þýðandans.
EEiintýr'i eptir J. L. Tieck, þýdd af Jónasi Hallgrímssyni, Konráði
Gíslasyni, Stgr. Torsteinsson og síra Jóni Þórleifssyni; kostar í bandi 85 aura.
Stirtt kennslubók i Íslenclinígasöírn handa byrjendum,
eptir Boga Th. Melsteð, með uppdrærti, og sjö myndum; kostar í bandi 0,85,
TVIannl£.ynsasr» handa unglingum, eptir Þorleif H. Bjarnason.
Bók þessi er að nokkru leyti þýðing á hinu ágæta söguágripi „Börnenes
Verdens Historie“ eptir Johan Ottosen; kostar í bandi 1,50
Æskan, barnabiað með myndum, kemur út mánaðarlega, og auk þess
jólablað, skraurprentað; kostar 1,20 árg.
lakk, sem innsiglinu LL er þrýst i, og
að á einkennismiðanum sé Kínverji, með
glas í hendi, fyrir ofan nafn verksmiðju-
«igandans, Vaidemars Petersen's í Frið-
rikshöfn— Kaupmannahöfn.
Fæst alls 9taðar á 2 kr. flaskan.
Skemmtilegasta tímarit á íslenzku.
Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði.
frjjggið líf yðar og cignir!
Umboðsmaður fyrir „Star“, og „Union
Assuranee Society“, sem bezt er að skipta
við, er á Isafirði
Guðm. Bergsson.
PRKNTSMIÐJA njÓÐVlLJANS.
158
Gerald hafði nú brotið upp bréfið. og lesið b að, og
rétti nú konu sinni það.
Það voru að eins örfáar línur, sem staðfestu að öllu
leyti sögusögn Edithar, því að móðirin kvaðst bíða komu
barna 9Ínna með óþreyju.
„Góðan daginn, náðuga ungfrú! Hér sjáið þér mig
aptur!“ mælti Jörgen, er notaði nú tækifærið, til að minna
á sig.
Edith brosti, rétti honum höndina, og mælti:
„Jörgen Moos! Kominn heill heim aptur, og með
medaliu á brjóstinu! En s>g mer eitt, hvernig ganga
kvonbænirnar? Þú sýndir mér einu sinni þann sóma, að
biðja mín. — Nú er eg öllurn óbundin, og ef til vill
ekkort fjarri skapi niínu, að verða eiginkona á góðu bænda-
býli í Tyrol“.
„Þakka mikillega“, stamaði Jörgen, all-vandræða-
lega. „Það er fjarska leiðinlegt, en — satt að segia ■—
þá er mér nú borgið i þeim sökum“.
Að svo mæltu ýtti hanu Joviku fram fyrir sig, og
sagði, hver hún var, og fór Euith bá að skellihlægja.
„Guð sé oss næstur!“ mælti hún. „Koma þá allir
trúlofaðir heim úr herförinni? Hvað skyldu stúlkurnar í
Tyrol segja um það? En sizt hafði eg vænzt þessa af
þér. Jörgen, þar sem þú sórst, og sárt við lagðir, að konu-
efnið þitt skyldi vera úr Tyrol, og krossaðir þig hátt og
lágt, er minnzt var á villi-konurnar í Dalmatiu“
„Xáðuga ungfrú!“ svaraði Jörgen, ofur hátiðlega.
„Það er enginn blettur á jarðriki svo vondur, að eigi sé
þar og eitthvað gott til. — Hið eina, sem egfanníDal-
matíu af þvi tagi, var Jovika, og þvi tók eg hana heim
með mór“.
159
„Þá óska eg þér, og Jovíku þinni, allrar hamingju.
— En komdu nú Daníra, svo að við getum þó að minnsta
kosti rabbað sainan i hálf-tíma. Gerald verður að sjá af
þér þann tímann. — Við getum víst verið einar þarna í
biðherberginu“. •
Edibh og Danira gengu nú brott, en Gerald gekk
til furidar við síra Leonhard, sem hann sá kuma. — Hann
þurfti að segja honum gleði-tiðindin, sern hann hafði ný-
lega fengið.
Litli biðsalurinn var alvog tómur, og ungu stúlk-
urnar settust þar hver hjá annari.
Edith lagði handlegginn urn mittið á uppeldissystur
siuni, cins og hún hafði gjört í gamla daga, hló, og spjall-
aði viðstöðulau9t.
En það var eigi eins auðgert, að villa Daníru sýn,
eins og Gerald — flún þekkti ástina, og vissi, að þar
sem hún hefir fest rætur, deyr hún eigi strax aptur.
Danira var því frernur fáorð, og hafði eigi augun
af Edith.
Henni duldist og eigi, að kætin í Edith varfremur-
nppge',ð, en alvara, og groip hún því loks hönd hennar,
og inælti ofur stillilega:
„Sleppum nú öllu garnni, Edith! Jeg hefi orðið að
gjöra þér íllt, og hefi eg fundið sáran til þes9 sjálf. —
Og mér féll fjarska illa, að fá ekkert svar frá þjer.“
„Ertu þá reið við mig? Jeg gat ekki —“
„Nei, þú gazt þá ekki svarað mér, og það hefðb
jeg mátt skilja“.
Edith rarð adt í einu blóðrjóð í framan, og reyndi, að*
líta undan.
„Pabbi minn vildi ekki“,mælti hún svo fljótlega-