Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1905, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1905, Side 4
192 -Þ JÓBVILJTNN. XIX.. 48. Handa unglingum: íSo<jiit' ogr æfintýri, eptir H. C. Andersen, Steinajrímur Thorsteins- son þýddi; kosta B kr., í bandi 4 kr. Bók þessari hefir verið tekið með hinum mesta fögnuði um land alltv enda fer þar sainan snilld höfundarins og þýðandans. Æíintýri eptir J. L. Tieck, þýdd af Jónasi Hallgrímssyni, Konráði Gíslasyni, Stgr. Torsteinsson og síra Jóni Þórleifssyni; kostar í bandi 85 aura. Stutt nsiliilxili í ÍsJenclinora.söe-ri handa byrjendum, eptir Boga Th. Melsteð, með uppdrætti, og sjn myndum; kostar í bandi 0,85, Mannkynsaga handa unglingum, eptir Þorleif H. Bjarnason. Bók þessi er að nokkru leyti þýðing á hinu ágæta söguágripi „Börnenea Verdens Historie“ eptir Johan Ottosen; kostar i bandi 1,50 Æskan, barnablað með myndum, kemur út mánaðarlega, og auk þess jólablað, skrautprentað; kostar 1,20 árg. og spyr, hvort það sé rétt, að hinn fram- liðni skuldi nafngreindum manni40doll- ara, er hann hafi krafizt úr búi hans. — „Andinn“ neitaði þvi, kvaðst að vísu hafa ! skuldað manninum téða upphæð, en hafa I afhent honum 50 dollara, og að eins tek- | ið við 7 dollurum aptur, svo að maður- I inn skuldi sér B dollara. — . A hinn bóginn kvaðst „andinn“ skulda skósmiðn- um 10 dollara. Nokkru síðar sneri bróðir látna manns- ins sér til fyr greinds manns, er krafizt hafði 40 dollara úr búinu, sagði honum, hvers hann væri vís orðinn, og gekk á hann, að skýra nú rétt frá skuldaskipt- unum. — Það komu vöflur á manninn, og borgaði hann að lokum nefnda 3 dollara. Bróðir „andansu fór síðan til skósmiðs- ins, og innti hann eptir, hvort hann skuld- aði honum nokkuð, og neitaði skósmið- urinn þvi, svo að hinn sýnir á sér ferða- snið. „Bíðið ögn“, segir þá skósmiðurinn „hann bróðir yðar, sem látinn er, skuld- aði mér 10 dollara fyrir stígvél“. T>raumvísa. Nokkru eptir lát Jbns Árnasunar, bónda á Víðimýri, er drukknaði i Héraðsvötnum, dreymdi norðlenzka konu, að hann birtist henni, og kvað vísu þessa: „Margan galla bar eg blett, bágt er varla’ að sanna; en drottinn alla dæmir rétt, dómar falla manna“. fíessastaðir 27. nóv. WOð. Tíðarí'ar. 24. þ. m. féll hér syðra nokkur snjór, svo að jörð var alhvlt, í fyrsta skipti á vetrin- um, og hefir síðan verið norðanátt, og frost nokkur Leikiélag Eejkjavíkur hóf leiki sína í vetur 19. þ. m., og lék þá „Vestmannabrellur", gam- anleik eptir frakkneska sjónleikaskáldið Vidoríen Sardou, og sami leikur var einnig sýndur 26. og 26. þ. m. — Allir helztu leikendur fólagsins: Árni Eirík8son, frk. Guðrún Indriðadóttir, frú Stefanía Guðnmndsdóttir, Kr. 0. Þorgrímsson og Jens B. Waage, hafa hver sitt hlutverk i leikn- um, sem þykir því bezta skenuntun, þótt ekki sé mikið i sjálft ieikritið spunnið. Pðstgufuskipið „Laura“ kom frá útlöndum 26. þ. m.. aegi síðar, en áætlað var. 10 ár heh eg þ jáðst af maga- og nýrna- sjúkdómum og h-itað ýmsra lækoa, án þess mér hafi batnað. Við að neyta Kína-lifs-elixírs er ég orðinn betri, og líður mór nú að staðaldri sérlega vei, og ætla ég mér þvi að neyta hans stöðugt. Stenmagle 7. júlí 1903 Ekkja J. Petersens, tiinburmanns. Bíðjið beinlínis um Valdemar Petersens, ekta Kina-lífs-ebxír. Fæst hvervelna á 2 kr. glasið. Varist eptirstælingar! fryggið líf gðar og oignirl Umboðsmaður fyrir „Staru, og „Union Assurance Society“, sem bezt er að skipta. við, er á Isafirði Guðm. Bergsson. PRENTSMIBJA HJÓÐVILJANS. 166 heim aptur. Hann hefir getið sér góðan orðstý i ófrið- inum, svo sein heiðursmerkið á brjósti hans sýnir“. „En samt verðið þér nú að hjálpa okkur, prestur minn“, mælti bóndakonan, mjög hnuggin. „Drengurinn okkar hefir orðið fyrir göldrum, og gjörningum, og kem- ur heim með hundheiðna Tyrkja-stelpu, sýnilega eitthvert galdranornið, og þykist nú vilja ganga að eiga hana!“ „Já, lítið þér sjálfur á kvennsniptina þarna, prestur minn!“ greip bóndinn fram í, og brosti um leið, all- kuldalega. „Eptir skoðun Jörgen’s á hún einhvern tima að verða húsfreyjan á jörðinni okkar! Segið mér nú, hvort Jörgen getur verið með öllum mjalla? Hún er vissulega — “ „Hún er lærisveinn minn, sem eg er að kenna kristin fræði, og sem eg innan skamras, með hinni helgu skirn, mun taka i kristilegt samfélag“, bætti síra Leon- hard við, og lagði mikla áheizlu á orðin, jafn framt því er hann hólt hönd sinni blessandi yfir höfði ungu stúlk- unnar, sem var að gráta. „Þið ættuð ekki að ásaka son ykkar svo mjög, þar sem það or einkum honum að þakka, að þessi unga sál snýst til kristilegrar t,rúar“ Þegar klerkurinn sagðí þetta, fór bóndakonan að verða all-hugsandi. Hún var guðhrædd kona, og sá, að þar sem tilgang- ur Jörgen’s var svona lofsverður, þá gat djöfullinn eigi hafa hlaupið i hann. Gramli bóndinn sefaðist og nokkuð, og nöldraði í barm sér: „Það er annað mál! En á mitt heimili kemur hún ekki“. „Þá fer eg þegar at stað, ásamt Jovíku, til Dal- 167 matiu, og setjumst við þar að hjá villimöonunum“, mælti Jörgen. „Jeg kýs heldur, að gæta íreita, meðan eg lifi, en að lifa án hennar á jörðinni okkar hér í Tyrol. Að vísu munu þeir skera af mér nefið, og bæði eyrun, eins og þar er lenzka, þegar útlendingur sezt þar að; en hvað kæri eg mig um það? — Jeg sætti mig við það, vegna Jovíku!“ Þessi hótun hafði tilætluð áhrif, einkum að þvi er móðurina snerti, sem fráleitt hafði áður heyrt þessarar- hræðilegu lenzku getið. — Hún krosslagði hendur a brjosti, sýnilega mjög óttaslegin, og horfði á nefið á Jörgen, er fór svo vel á andlitinu. „Þú lætur það veia! Þú verður hér i Tyrol, meðal annara kristinna manna“, mælti bóndi. „Jeg ráðlegg þér, að þegja, Jörgen“, mælti sira Le- onhard, er Jörgen ætlaði auðsjáanlega að svara aptur full- um hálsi. „Það er eigi fallegt af þór, að reita foreldra þína til reiði, er þú ert nýkomiun heim. — Jeg skal tala við foreldra þína. Komdu, Moos, og þér líka“, mælti hann við gamla bóndann, og konu hans. „Tölum um málið í næði, en ekki hér, þar sem allir heyra, hvað talað er“. Það var og sannast, að þeir, sem næstir stóðu, voru þegar farnir að hlueta á, og höfðu síðustu orð Jörgen’s ekki hvað sízt vakið almenna skelfingu. Síra Leonhard gekk nú að visu brott með foreldr- unum, en engu að siður gekk það þó marm frá manDÍ, sem eldur i sinu, að Jörgen Moos hefði komið heim með Tyrkja-stelpu, og að hann ætlaði að skera af sér nef, og eyru, af því að sá væri siðurinn, er heiðin hjónavigsla færi fram. Jörgen kærði sig á hinn bóginD ekkert um, hvað-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.