Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.12.1905, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.12.1905, Síða 4
ÞjÓÐVILJiNN XIX.. 49 196 legra. Jeg hefi reynt margs konar bittera, og læknislyf, gegn magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem hefir jafn inild og þægileg áhrif, og færi eg þvi þeim, er fundið hefir meðal þetta, beztu þakkír mínar. Yirðingarfyllst Fodby skóla J. Jensen, kennari. Kína-lífs-elexirinn er að eins egta, þegar á einkennismiðanum er vörumerk- ið: Kínverji, með glas í hendi, og nafn verksmiðjueigandans Yaldemars Petersens í Friðrikshöfn-Kaupmannahöfn, ásamt innsiglinu i grænu lakki á flösku- 'stútnum. Hafið jafnan einaflöskutil taks, bæði heima, og utan heimilis. Fæst alls staðar á 2 kr. Haskan. Takið eptir. Enn þá einu sinni vil eg minna kar og konu á, að líftryggja sig. Það erl stórkostlegt íhugunarleysi, að draga það Handa unglingum: Sögur oo- æiintýr-i, eptir H. C. Andersen, Steingrímur Thorsteins- son þýddi; kosta 3 kr., í bandi 4 kr. Bók þessari hefir verið tekið með hinum mesta fögnuði um land allt, enda fer þar saman snilld höfundarins og þýðandans. XEiIntýri eptir J. L. Tieck, þýdd af Jónasi Hallgrímssyni, Konráði Gislasyni, Stgr. Torsteinsson og sira Jóni Þórleifssyni; kostar í bandi 85 aura. Stutt kennslubók í íslendingasögn handa byrjendum, eptir Boga Th. Melsteð, með uppdrætti, og sjö myndum; kostar í bandi 0,85, Mannkynsaga handa unglingum, eptir Þorleif H. Bjarnason. Bók þessi er að nokkru leyti þýðing á hinu ágæta söguágripi „Börnenes Verdens Historie“ eptir Johan Ottosen; köstar í bandi 1,50 Æskan, barnafclað með myndum, kemitr út mánaðarlega, og auk þess jólablað, skrautprentað; kostar 1,20 árg. dag frá degi, þvi þó maður ekki deyi í náinni framtíð, — sem ekki er þó hægt að segja um -- þá getur inaður jafnt í dag, sem á rnorgun, misst heilsuna, eða slasazt, og þar af leiðandi orðið ófær til líftryggingar. Snúið yður því sem fyrst til S. Kristjánssonar á Isafirði, sem er aðal-Agent á Vesturlandi, fyrir lifsá- byrgðarfélagið „I >anCfc, sem samkvæmt óhrekjandi samanburðum, er hið langbezta \ f ífsábyrgðarfélag, sem kostur er á. frtjggið líf gðar og eignir! Umboðsmaður fyrir „Star“, og „Union Assurance Society“, sem bezt er að skipta við, er á ísafirði Guöm. Bergsson. PRENTSMIÐJA liJÓÐVIL.IANS. 170 innar, og sat Gerald, og frú hans, í vagninum, en Jovika sat hjá vagnstjóranum. Tárin voru þornuð, og það var auðséð, að fjarska vel lá á henni, enda hafði Jörgen, áður en hann fór heim til sín, tekið sér tíma. til þess að skýra henni frá því, í hve gott horf málið væri komið. og hafði hann jafn framt getið þess, að frá Steinach-höllinni væri að eins hálf-tíma gangur til liibýla föður síns. Vagninn valt hratt gegnum skrúðgrænan Etsch-dal- inn, er virtist hafa skrýðzt sínum fegursta skrúða, til að fagna heimkoinu sonarins, og hinni ungu frú hans. Merkur, og akrar. glóðu í sólskininu, og þorpin tóku við hvert af öðru, en hallirnar á hæðunum. Ain rann, glampandi og niðandi, eptir dalnum, og fjöllin gnæfðu til beggja. handa, ýmist blá í fjarska, eða þakin dimmum eikar- og greni-skógum; og frá hæðstu toppunum gægðitt hvítur snærinn ofan i dalinn. „Er það ekki satt? Föðurlaud mitt erfagurt!“ mælti Gerald. „Heldurðu ekki, að þú getir unað hag þinum hérna, eða heldurðu, að þú saknir fornra stöðva?“ „Jeg sakna einskis, — þegar jeg er hjá þér!" mælti unga frúin, og brosti hýrlega til hans. „Fremur öllu öðru skal eg og láta mér um þaðhug- að, að þér verði hlýtt til þessa nýja heíinilis þins“, mælti Gerald; „en því miður finnst mér eg stundum kvíða því, að gamla stríðið kunni að blossa upp aptur. — Þú hefir, Daníra mín, látið mig finna til þess, sárt og lengi, að þjóðir okkar hafa verið hvor annari fjandsamlegar“. „Þær hafa samið frið, eins og við höfum gert“, svaraði Daníra“, og því þarftu ekkert að óttast, —Jeg vann sig- ur á því, sem eg þurfti að sigra, illviðrisnóttina sælu, er 171 eg gekk frá Wílaquell til kastalans. — Það, sem eg átti þá um að velja, var margfalt örðugra, en að velja um líf eða dauða. — Og þá kaus eg, að bjarga lífi þinu; — nægir þér það ekki?“ „En eptir það, or þú hafðir bjargað lífi mínu, ætlað- irðu þó, að fórna sjálfri þér, og hamiugju okkar beggja, og það af tómri í nyndun. — Það er enginn efi á því,. að dagar þinír hefðu verið taldir, ef þú hefðir játað gjörðir þínar, eins og þú hafðir ásett þér að gjöra.“ -Það var ekki tóm ímyndun“, svaraði Daníra, og viknaði injög. „Jeg var dauðans makleg. - Jeg 'n'ssi, að Marco myndi eigi getást upp, hversu mikið ofurefli, sem við væri að etja, og hefði blóð flotið, — þá var það mér að kenna. — En endurminningin um þá atburði myndi hafa hvílt svo þungt á mér, að eg hefði þá eig’ getað lifað! „En æðra vald“, mælti Daníra enu fremur, „kvað' þá upp dauðadominn yfir Marco, og náðaði mig. — Það varð ekkert af orustunni, þvi að jafn vel fjallabúarnir„ landar rnínir, töldu atburðinn vera — c/uðsdöm.^ ENDIR.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.