Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.12.1905, Blaðsíða 1
Verð árganqsins (minnst
52 arkir) 3 kr. 50 aur.; \
trlendis 4 kr. 50 aur., og ]
Ameríku doll.: 1.50. \
Borgist fyrir júnímán-
alarlok.
ÞJÓÐVILJINN.
- Nítjándi ákganöur. =| ■ ---—
' ^1= RITSTJÓRI: SKÚLI THORGDDSEN. -
j L’pps'ógn skrifieq, ógild
\ntma komin sé iil ntqef-
janda fyrir 30. dag júní-
j mánaðar, og kaupandi
samhliöa uppsögninni
jborgi skuld sína fyrir
jblaðið.
M 50.
Bkssastöðum. i4. DES.
1 9 C 5
ifna og ildavólar
selur
Mristjdn Porgrímsson.
Úciönd.
Til viðbótar lítlendu fréttUDum i síðasta
nr. „þjóðv.“, skal hér getið nokkurra tíð-
inda, er síðan hafa borizr,, einkum með
Marconí-loptskey tum.
Noregur. Eptir að stórþingið hafði
kosið Karl prinz Friðriksson til konungs,
sendi það nefnd manna til Kauprnanna-
hafnar, og var Berner, forseti stórþing.;-
ins, formaður nefndarinnar. Var erindi
nefndarinnar, að fá samþykki Kristjáns
IX. til þess, að Karl prinz tæki konungs
kosDÍngunni, og var það ljúflega veitfc.
2B. nóv. lagði Hákon konungur VII.
siðan af stað frá Kaupmannahöfn á kon-
ungsskipinu „Dannebrog“, ásamt drottn-
ingu sinni, og syni þeirra, sem nú er
nefndur Olafur og fylgdu konungsskipinu
tvö önnur dönsk herskip; en er kom inn
á Víkina, kom lierskipafloti Norðmanna
móti þeim, og vat- norska stjórnin (Mi-
chelsen, forsætisráðherra, og féiagar hans)
á aðal-herskipinu, „Heimdalliu, og fór
þegar á fund konungs, til að fagna hon-
um. — Létu konungshjónin siðan flytja
sig yfir '\ „Heimdal“, ásamt syni þeirra,
og var þá dreginn upp konungsfáni á
skipinu, og fallbyssuskotin drundu við,
bæði frá norsku og dönsku herskipunum,
og sömuleiðis frá ensku og þýzku her-
skipi, er slegizt höfðu í förina
25. nóv. komu konungshjónin til Kristj-
aníu, og 27. nóv. vann Hákon konungur
eið að stjórnarskrá, og lögum, Norðmanna,
i stórþingsalnum, og mæltist konungur
siðan til þess, að Michelsen’s ráðaneytið
héldi áfram stjórnarsfcörfum, þar sem það
nyti fulls trausts þingsins.
Rúm blaðsins loyfir eigi, að getið sé
fagnaðarláta, viðhafnar, og voizluhalda, er
atburðum þessurn var samfara, bæði í
Kaupmannahöfn og í Kristjaniu, enda
geta þeir gefcið sér þess til, er þekkja
ofur-lítið konunga-dýrkunina í heiminum,
annað hvort af sjón eða afspurn.
Rússland. Þar er ástandið enn hið
ískyggilegasta, en fregnir fremur óglögg_
ar, þar sem hraðskeytasamband við Rúss.
land er slitið.
Marconí-loptskeyti 3. des. segir 11.0 þús.
verkmanna svipta rtvinnu í verksmiðjunp
í Pétursborg, og um 58 þús. í Mosk'va
Borgin V ladívostoek má heita gjör-
eydd, enda kveiktu uppreisnarmenn í boig-
inni á ýmsum stöðum i senn, og aeddn
um borgina, rænandi og drepandi. - Þar
var veginn Jessen aðmíráll, og margt
stórmenni annað.
Lausafregn hefir og borizt um það, að
borgin Moskva hafi staðið í björtu báli.
Rússnesk 4w/0 ríkisskuldabréf haf’a
fallið ofan i 79 í Pétursborg, og Frakkar
eru orðnir i meira lagi smeikir, þar sem
þeir eiga um 500 milj. sterliugspunda í
rússneskum sknldabréfum.
Svo er að sjá, sem Finnlendingar
vilji vera við öllu búnir, þrátt fyrir lof-
orð keisarans, þar sem freguir berast
um jiað, að livert gufuskip, er [ angað íer
um þessar mundir, flytji þangað drjúgum
birgðir af vopnuin. — — — —
Bretland. Balfour-ráðanoytið fefir sagt
af’ sér völdum, og hefir Játvurður kon-
ungur þvi kvatt Campbell-Bannerman,
foringjo frjálslynda flokksintil að
mvndii nýtt ráðaneyti. —
TTTTTTTT^
Þriðji pisiii! til „Þjó5viljans“.
Yœri jeg kveunmaður.
íFramh.)
Af upphlutunum er það stakk-
peysan ein, sem litlum tilbreytingum verð-
ur komið við á, enda á að láta hana
vera óbreytta. Ætlun hennai, og slikra
fata, er sú, að sýna vöxtinn, sem bezt, ó-
aflagaðan, og allan. Hennar galli er sá,
að hún er of stirð, og er því þó meira bar-
ið við, til að lýta hana, en af þörf, því
það sjá þeir, sem augun hafa, að kvenu-
fólk, sem telur peysuna ótæka fyrir
þrengslum, stendur með ánægju þrútið á
blístri í útlendu kjóltreyjunum, og spensla-
kotunum, þó það sé svo þröngt, að ekkert
svartkol vildi pina faDga sina með slík-
um spennitreyjum. En satt er það, þægi-
legri voru bær prjónaðar, og öngu síður
fallegar; og jersey-kjóltreyjurnar, sem voru
hátizka milli 1880 og 90 um heiminn,
voru, að almanna rómi, bæði fagrar og
hagkvæmar.
En þyki stakkpeysan of tilbreytinga-
I lítil, þá má láta <ííiigti•e.yjniMisn*
| bæte það upp, því þeim er breytt nú,
[ bæði að lit og lagi, margvíslega,- og eru
I þó öngvu síður íslenzkar, en útlendar.
| Þar má bæði sýna hugvit og sroekk, og
jeg het’ ýmsar séð hór, sem bera vott um
listfengi og glöggt auga.
Auk þess ætti að taka upp kyrtl-
ana fornu, og rsilíixybeltin, því
þar fara þau bezt. Kyrtlarnir geta verið
úr öllu, silki og sirzi, pluðsi og klæði
og vaðmáli, og með hver skonar lit: græn-
ir, gráir, gulir, rauðir, hvitir, bláir, þröng-
ir og víðir, stuttir og siðir, tekið á mjaðm-
ir, lær eða hné, og jafn vel á jörð. og
beltin jufn fögur á öllum, og silfur eða
gullspennur á hálsi eða knappur, og á
brjósti og ermum, ef vill.
Enn mætti taka upp iippliliitiií n
gamla, með nrillunvim og knipling-
unum eða baldýringunum, og inætti breyta
til á þúsund vegu. Mundi ekki geta far-
ið vel dökkblár, stálgrár eða svartur pluðs-
upphlutur, með ljósum eða hvítum silki-
ermurn, eða dökkrauður, með bleikrauðum
ermum? Þar eru tilbreytingarnar lika
óteljandi. Með smekk, og dálitlu hugviti,
mætti gera úr öllu þessu bæði snyrtilegri
og tíginmannlegri bÚDÍng, og auk þess
fjölbreyttari, en kjóltreyjurnar dönsku eru
nú, og væri þó allt innlent, prýddi þjóð-
ina, og sýndi smekk hennar og listfengi,
og smábætti hvorttveggja.
Yið Lviliiniii er vandi að hreyfa,
þó hún hafi sina galla. Hún mun nú
vera einhver sá fríðasti höfuðbúningur,
sem nokkurs staðar er borinn liversdags-
lega, eÍDmitt af því, að hún byrgir ekki
hárið, sem er höfuðskraul hverrar konu,
og er svo einföld, og illa löguð til til-
breytinga, að smekklitlar nýtízkur kom-
ast illa aö henni, og þar er því engin
kona neydd til, að gera svip sinn allan
að aflagi, þó hinar neyðist til þess, sem
hattana hafa. UólliiTi'inn og ssIíttI-
urinn fara vel, eininitt langi silki-
skúfurinn, því hann dinglar minna til;
en lengjast má hann ekki mikið úr þessu.
Yerst er það, hve húfan er skjóllítil,
eöa hlífðarlítil í snjó og regni, og er það
hinn eini ókostur hennar. A regnkápum
mætti nú hæglega hafa snotrar og smekk-
legar hettur, eða hlífðarhúfur, sem skýldu
höfði og hári við úrfelli, og sérlega jguð-
dómlegt hugvit ætti ekki að þurfa, til að
finna liðlegt hlifðarhöfuðfat, sem hafa
mætti yfir húfunni, ef þurfa þykir, þegar
illt væri veður, ef ekki nægja kápuhúfur
I og regidiúfar.
En þó þetta sé sá galli á hvrfunni,
sem enginn neitar, og allir vitna í, þá
getur enginn kvennnraður hrósað því, að
hanu sé betur farinn með hattinn, því
jafn lúðulakalega hef jeg enga konu séð
með liúfu í regni, eins og þær eru nreð
huttana, þegar borðar og fjaðrir eru orðin
að bleytuslitti. Ofan á hrakninginn bæt-
ist söknuðurinn og gremjan yfir óförum
hattsins og útflúrsins, og þó er ekkert
eins kátlegt, og kurnaralegt, eins og að
! sjá kvennmann halda bjargartökum í hatt
i sinn i stormi, eða þó ekki sé nema gola,
og sjá vesalinginn ganga þar allan skæld-
an og aflagaðan. I hoild sinni er eng-
in betur farin moð hatt, en húfu, þegar
alls er gætt, og í stormi er liatturinn
herfilegur, ef hann er umfangsmikill.
íSja lið er bæði nýtt og útlent, og
má þó vel halda því; það fer vel, eins og
það er liaft nú, og getur verið hlýtt eða
létt, eptir árstimum, og er miklu liðlegra,