Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.12.1905, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.12.1905, Blaðsíða 4
2r4 £>JÓðVII.Jií»ís. 51- Hafið jafnan eina flösku við hendina, bæði heima, oe utan heímilis. Fæst alls staðar á 2 kr. flaskan. Takið eptir. Enn þá einu sinni vil eg minna karl og konu á, að líftryggja sig. Það er stórkostlegt ihugunarleysi, að draga það dag frá degi, því þó maður ekki deygi í náinni framtíð, — sem ekki er þó hægt að segja um -- þá getur maðirr jafnt í dag, sem á morgun, misst heilsuna, eða slasazt, og þar af leiðandi orðið ófær til líftryggingar. Snúið yður þvi sem fyrst til S- Ak. Iv ristjánssonar á Isafirði, sem er aðal-Agent á Yesturlandi, fyrir lifsá- hyrgðarfélagið „I sem samkvæmt óhrekjandi samanburðum, er hið langbezta ífsábyrgðarfélag, sem kostur er á. HUSGÖGN. Húsgögn eru seld ódýrust í verzlun Ben. ÍS- I >ór:ti-ins- sonar, og hver, sem kaupir þar, sparar peninga. Þar fæst sitt af hverju, hentugt í jólagjaíir, eins og: Etagerer, bókatsliápar, hæg- inclastólar, mggustólar, skrifboi'ðsstólar, stofuborð, inarg- ar tegundir, barnastólai‘, seivantar, handklæðatré, bufiet, almennir stólar o. fl. o. fl. Undirritaður býðst til þess, að taka að sér umboðssölu á söltuðu lti ntln- kjöti og öðrum islenzkum afurðum. Gunnar E. I )ue konsúll Christianssand. S. Norge. Telegr. adr. „Due“. Meðmæli: íslandsbanki, Reykjavík. — Söndenfjeldske Privatbank, Christi - anssand. S. ryggið líf yöar og eignir! Umboðsmaður fyrir „StarL, og „Union Assurance Sooiety14, sem bezt er að skipta við, er á ísafirði Guðm. Bergsson. PRBNTSMIBJA ÞJÓÐVIL.JAN’S ■ A jóiapelann er liollasst að kaupa í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Þar fást óteljandi tegundir af 'beztu vínum, og hið alþekkta jþjóöliolla, brerinivía. 178 „Getur vel verið, góðurinn minnu, greip gestgjaf- inn fram i, nen þér eruð aleinn, þar sem vinir yðar eru ókomnir, og þar sem hinir hafa nú beðið um miðdegis- verðinn hér —“ „Það er sjálfsagt, að vér verðum að þoka“, mælti Herríes góðlátlega „Reyndar komum vér utan af glugg- svölunum, til að reka yður brott, með góðu eða illu, en eptir að hafa heyrt alla málavexti, verðum vér að sætta oss við það, sem óhjákvæmilegt er, og láta oss nægja, að setjast að borðum við aðal-matborðiðu. „Þar er nú máltíðin þegar langt kominu, mælti ó- kunni maðurinn, „enda maturinnn hvergi nærri óaðfinu- anlegur. — En má óg spyrja: „Eruð þér þrír?u „Svo er víst“, svaraði Herríes. „Nafn mitt er Herr- íes; þetta er Gfilroy, vinur minn, og þetta er hr Duck- worth, sem sömuleiðis er vinur minn. — Hann hefir verið veikur, og það var hans vegna, að vér beiddum um herbergi þetta, sem vér verðum nú, að selja yður í hendur, svo sem eg gat um áðanu. Ókunni inaðurinn bro.-.ti, og hrissti höfuðið. ,,’Jeg heiti Harringtonu, mælti hann. „Leyfið mér, að bera fram eina tillögu: Yerið hér kyrrir, og borðið miðdeg- isverð með mér. Jeg hefi beðið um miðdegisverð handa fjórum, en vinum minum hefir orðið taDamt í París, og vona eg, að þér takið eigi tillögu mína óstinnt upp“. „Tillagan er afar-vingjarnlegu, mælti Gilroy alúð- lega, því honurn gazt vel að manninum. „Jeg ímynda mér, að Duckworth, vinur miun, hafi eigi neitt við tillögu yðar að athuga“. „Síður, en svo, því að h mn er einmitt mjög hrif- inn af hennip svaraði Duckworth. „Tillagan er afar-vín- 179 gjarnleg, og vel hugsuð, hr. minn; en kynlegt er það, að mér virðist eg einhvern tíma hafa heyrt málróm yðar áður“. „Sama heyrist mér“, mælti Herríes. „En, nú skil eg! Voruð þér ekki i spilabúsinu i Monte Carlo ný skeð, er uppistandið var þar?u :,0g voruð það ekki þér, sem kölluðuð, að vér skyldum taka rauðhærða þorparaun?u mælti Gilroy. „Jú, vissulega,u svaraði Harrington, brosandi „Jeg þekkti þann pilt dálítið af tilviljun, og vissi því, hvað til stóð, og því var þáð, að jeg fleygði mér á gólfið, og kippti fótum undan eins mörgum úr hópnum. sem, mér var auðið. — Þeir duttu allir í þvögu ofan á mig, svo. að það var að eins við og við, að eg gat litið kringum mig. — En þegar eg kom auga á yður, sýndust mér tveir yðar svo kraptalegir, að mannslið væri að.u „En hvað varð svo af yður?u frétti Gilroy. „Jeg var hnepptur í varðhald, eins og hinir“, svar- aði Harrington, „með þvi að lögregluþjónarnir voru þeir béaðir aulabárðar, að halda, að jeg væri einn úr hópnum. — Jeg sæti þar sjálfsagt enn, ef frakkneskur liðsforingi, sem þekkti mig, hefði eigi skorist i málið.u Veitingaþjónniun kom nú inn með matinn, og að- því skapi, sem á máltiðína leið, að því skapi gazt gest- um Harriugton’s betur og betur að honurn, enda voru: vínin, og réttirnir, mjög vel valið, svo að Englendiug- arnir voru i allra bezta skapi, er þeir sátu umhverfis borðið, eptir máltíðina, sæmilega saddir, reyktu, vind- linga, og dreyptu öðm hvoru á górnsætum kryddvínum. Jafn vel Duckworth gamli var orðinn mjög rólegur

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.