Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.04.1906, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.04.1906, Blaðsíða 4
72 JÞjóðvil.tinn. XX. 18. réttlátasí uiður, og gera síðan almenningi grein fyrii' því. Æskilegt væri, að samskotin gengi svo greiðlega, að þeim gæti orðið lokið á miðiu sum'i. Grjaldkeri nefndarinriar er kaupmað- ur Geir Zoega. íteykjavík á páskadag 1906. G. Zuefja. (J. Biörnsson. H. HafHðacon. Páll Einarsson. Th. Jensen. Th. Thorsteinsson. Þórh. Bjarnurson. f rgggið líf yðar og Gignir! (Jmboðsmaður fyrir „Htar", og „Union Assurance Society11, sem bezt er að skipta við, er á Isafirði Guöm. Bergsson. PRENTSMIÐJA PJÓÐVILJANS. I töwlvin- keppinautur \ / ertu rinsrí „Stabil44, og sigr- ,v/ ar hæglega alla steinolivirnótor-a /V / En við liinn ameríska " „ W 0 L V H RIN E “ bátamótor getur enginn keppt. Hann liostar: 31/,—4 hestaafls 950 kr. SS kák I 5 hestaafls 1085 kr. Sliákl Óxull, blöð, og allur útbxínaður, úr kopar. JNýjustu rafkveikjufæri. Hann eyðir að eins rúmu liálfri pundi af oliu ;» hestafi um klukkuslundina Og S liestaafls vél er að eins 395 pti. M AT. Komdu aptur, og beröu saman. Einkasðlu á ísantli og Fœreyjum hefir* I ’. J. Torfason, Flateyri. S*" Umboðsmenn vantar Biðjið ætíð um Otto MönstecLs danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum „Tillefnnt1' og „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið. 74 bugar, og kennt þvi um, hversu bróðir hans hagaði sér við Helenu. Gretur og vel verið, að honum hafi eigi þótt jeg vera eins skemmtilegur, eins og bróður hans fannst Htl- ena vera. En er Boris bjóst til farar, skýrði hann mér frá at- viki, er gerði mig all-felmtrsfullan, „Þér hafið ef tii vill ekki frétt það“, mælti hann, „að Margrét dóttir yðar, leggur af stað frá Njasan dag- inn eptir morgundaginn?“ „Leggur hún þá af stað hingað?“, mælti jeg, og epratt upp af stóínum, og hélt hann 'pað væri af tilhlökk- un. „Jáu, svaraði hann. Og eptir þrjá daga kemur hún hingað, og jeg vissi að fregn þessi myndi gleðja yður, þar sem nú eru liðin nær tvö ár, síðan þér sáuð hana eíðast. Að svo 'mæltu tpk hann hattinn, og yfirhöfn sína, og var auðsætt, að brótur hans þótti bann hiaða sér nóg. „Á morgun sjáumst við aptur, fagramágkona mín“ mælti hann við Helenu „og vona eg, að mer veitist þa sú ánægja, að sýna yður Pétursborg, og alla hennar dýrð. — Jeg verð þá eirin, en ekki með hinurn siðavanda bróð- ur mínurn, sein nú er að ílýta sér brott, til þess að kom- ast í klúbbinn, þar sem allt hans líf og yndi eru. „Þessi lýsing á nú því miður öllu betur við þig, Saschau, mælti Boris. Síðan sneri hann sér við bg mælti: „Konstantín hefir látið rita nafn yðar á félagaskrá klúbbsins, og vona eg, að við verðum þar marga ánægju stund saman". 75 Að svo mæltu tók haon alúðlega í höndina á mér, og hneigði sig virðulega fyrir frúnni. Sascha kvaddi mig á sama hótt, en gerði sig aptur heimakoininn, og kyssti Helenu, svo að jeg óskaði hon- um i huganum til hins neðsta og versta, enda þótt fregn- in um væntanlega komu dóttur minnar hefði vakið rnikla geðshræringu hjá mér, þar sem mér duldist ekki, að þá hlaut allt að komast upp. En er mennirnir voru farnir, og fótatak þeirra heyrðist ekki lengur, Jivíslaði eg að Holenu, og var afar- reiður: „Þú hefur aptur gjörzt svo djörf, að nota nafn Lauru, konunnar mÍDnar!u „Jeg bið yður fyrirgefningar“, svaraði hún. „En það er alveg óhjákvæmilegt, til þess að við séum óhult — En ætlirðu að létta á þér reiðinni, kæri Arthur, þá verð eg að mælast til þess, að þú lokir fyrst hurðinni, því að þú kynnir að tala of hátt, og værum við þá ílla stödd.“ Jeg skellti hurðinni aptur, og mælti síðan hæðnis- lega: „Að líkindum kysuð þér helzt, að jeg kallaði yður einnig Lauru?“ „Bezt væri það auðvitaðu, svaraði hún. „En ef til vill friðar það betur sarnvizku yðar, að þér kallið mig Helenu, og segið, að það sé gælunafn!u „Samvizku mína!u æpti jeg. „Hvað kemur henni þetta rnál við?u „Dálitið, voria jegu, sbundi Helena, vandræðalega. „Að eins af tilliti til annarsu, svaraði jeg háðsloga. „Á morgun kemur frú Weletsky, til þess að heilsa, yður

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.